Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 Stiörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Táningur og heimspekingur í dag ætla ég að fjalla um Bogmann (22. nóv.—21. des.). Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyrir merkið og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömu- merki. Ungur leitar Eins og lesendur vita hefur Bogmaður á sér orð fyrir að vera bjartsýnn og hress í skapi, hafa gaman af ferða- lögum og vilja fjölbreytileika í líf sitt. Þetta er rétt og sér- staklega á meðan hann er ungur er eirðarleysið og flökkueðlið áberandi. Á ung- dómsárum sínum á hann því til að vera heldur flöktandi og leitandi. Gamall veit Þegar Bogmaðurinn eldist færist yfirleitt yfir hann ákveðin ró og íhaldssemin eykst. Það á þó fyrst og fremst við ef honum hefur tekist að finna starf við hæfí, og þá sérstaklega starf sem er fjölbreytilegt og lifandi. Við vitum að Bogmönnum er ákaflega illa við vanabindingu og þrönga veggi, á hvaða aldri sem er. Rósemi eldri Boga- manns er einnig fólgin í því að hann veit, að hann er búinn að athuga hvað er handan við næstu hæð. Heimspekingur Margar bækur um stjömu- speki tala fjálglega um það hversu heimspekilega sinnað- ur Bogmaðurinn er. Hann á að hafa yfirsýn yfir lífið, vera fordómalítill, framsýnn og jafnvel vitur. Þetta er rétt að vissu marki. Þessir eiginleikar búa í Bogmanninum, en hann verður að þroska þá. Sumir Bogmenn em því heimspek- ingar en aðrir ekki. Eilífœska Það sem helst getur haldið aftur af heimspekilegri hlið Bogmannsins, eða við skulum segja þeirri virðulegu grímu sem við ætlumst til að heim- spekingar sýni, er leit hans að eilífri æsku. Margir Bog- menn neita að verða fullorðn- ir, að taka á sig ábyrgð. Þeir vilja vera böm, táningar, eða ungir langt fram eftir aldri. Því er ekki óalgengt að sjá miðaldra töffara í Bogmanns- merkinu, mann sem afneitar þeim skyldum sem þjóðfélagið vill leggja á herðar honum. „Ég vil vera frjáls, ég vil lifa, ég vil vera hress, ég vil alls ekki láta binda mig, ég vil skjóta örvum til stjamanna," segir hann og Satúmusar heimsins hrista hausinn. Lífsspeki Við skulum að lokum Qalla um Bogmanninn á dýpri hátt, og þá sérstaklega um alvöm- gefnari hlið merkisins. Bogmaðurinn er táknrænn fyrir það stig í þróun manns- ins, þegar sest er niður og búin eru til lög fyrir mannfé- lagið. Áður en lögin eru samin verður að gera út sendiboða (bogmann) sem skrá aðstæð- ur fólks, hvort sem er á Dalvík, á Akureyri eða í hæstu og lægstu lögum þjóðfélags- ins. Fara verður einnig til nágrannalanda og læra af reynslu þeirra. Einhverjum kann að finnast þetta skrítin röksemdafærsla, en stað- reyndin er eigi að siður sú, að til að stórt samfélag manna nái að starfa með eðlilegum hætti þarf að koma til marg- háttuð verkaskipting. Ein- hveijir verða að ferðast um, tengja hið ólíka saman, flytja þekkingu, skilgreina reynslu mannsins og semja lög. Slíkt er hlutverk Bogmanna, hvort sem þeir eru meðvitaðir um það eða ekki. X-9 W/f#i&UX tíewp 'XPc#t./*)fírar. \ur...oraff/c&v? £//&/////fe/KRA Hb* AFTOfí... DYRAGLENS cwctLe/ .4 llp C12\CKLE' a- CPICKLE/ Já ■b / o © 1984 Tribun* Modia Sorvices, Inc SNÁxue 'P ÞZTTA HL3ÓTA APUEBAl MlSTÓK J_ O— TOMMI OG JENNI UOSKA - *. o . 10-15 *. O „rr i SMAFOLK I JU5T FOUNP OUT 50METHING, 5IR..TMAT ISN'T A BOYS' CAMP ACR05STME LAKE.JT'S A ''SURVlVAL CAMP" TMET TEACH KIPS MOD TO EAT BU65 ANP CR05S A RlVER ON A ROPE... POOR CHUCK..I CAN JU5T IMA6INE MIM TRVIN6 TO CR055 A RIVER ON A ROPE..I WONPER HOW ME'S P0IN6... Ég var að uppgötva svo- lítið herra ... þetta eru ekki drengjabúðir hand- an við vatnið ... það eru „björgunarbúðir“. Þeir kenna krökkum að éta pöddur og fara yfir á á kaðli_ Aumingja Láki... ég sé hann fyrir mér reyna að komast yfir ána á kaðli... hvernig skyldi honum ganga? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í sveitakeppni og rúbertubrids skiptir litlu máli hvort slemma er spiluð í lit eða gi'andi — aðal- atriðið er að vera í bestu slemmunni. En þegar keppnis- formið er tvímenningur er hugsunarhátturinn öðruvísi. Þá skiptir ekki máli hvort besta talan er 10 eða 500 hærri en sú næstbesta. Því stefna menn grimmt á grandsamninga, þótt góð samlega sé fyrir hendi f lit. Þetta er skynsamleg pólitík, en getur þó farið út í öfgar, eins og gerðist í eftirfarandi spili hjá Belladonna og félaga hans Jer- etic á Portoroz-mótinu á Loft- leiðum um síðustu helgi: Norður ♦ Á10864 VÁD765 ♦ Á54 ♦ - Suður ♦ DG2 ♦ K3 ♦ K86 ♦ ÁK864 Sex spaðar eru áberandi besta slemman á þessu spili, enda var það algengasti samningurinn í salnum. Nokkur pör reyndu sjö spaðar, sem töpuðust þar sem trompkóngurinn lá í austur. En Belladonna og Jeretic enduðu í sex gröndum. Slemman vannst þar eð hjartað fékk 3 —3, en það er ekki hægt að fiokka það undir annað en heppni. Vissu- lega má segja að sex grönd séu ekki alvondur samningur; hann vinnst ef spaðasvíningin gengur eða ef hjartað fellur. Hins vegar gefa sex grönd lélega skor ef spaðakóngurinn liggur fyrir svíningu en hjartað brotnar ekki. Því þá vinnast oft sjö spaðar, en aðeins sex grönd. Hér er annað dæmi úr mótinu um betur heppnaða grand- slemmu: Norður ♦ ÁG97 ♦ ÁK76 ♦ Á3 ♦ D53 Suður ♦ D1063 ♦ D3 ♦ KD54 ♦ ÁK2 Flestir spiluðu sex spaða á þessar hendur og unnu þá slétt. Spaðakóngurinn lá í austur. En nokkur pör náðu sex gröndum, sem er sama spilið. Þeirra á meðal voru sigurvegarar móts- ins, Ólafur og Hermann Lárus- synir. Þeir sögðu þannig: Norður Austur Suður Ólafur Hermann 1 lauf 2grönd 3 lauf 3 spaðar 4 tíglar 6 tíglar 6 grönd Pass Laufið er sterkt og tvö grönd á móti sýna 14 punkta a.m.k. Þrjú lauf spyrja um háliti og spaðasamlegan upplýsist. Fjórir tíglar er loðin sögn, annaðhvort litur eða fyrirstaða með spaða sem tromp. Stökkið í sex tígla sýndi tígul og hámark, sem var nóg fyrir Ólaf til að segja grönd- in.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.