Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2S. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Hafnarbúðir Sjúkraliðar/ hjúkrunarfræðingar Hafnarbúðir eru lítill en mjög þægilegur vinnustaður, góður starfsandi og gott fólk. Þangað vantar nú 1-2 sjúkraliða í 100% vinnu. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á næturvaktir. Athugið að þeir sem taka 60% NV fá deildarstjóralaun. Upplýsingar veittar í síma 19600-300, hjúk- runarstjórn alla daga. Reykjavík, 26.11.1986. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði Óskar að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. Húsnæði og dagvistun barna til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma: 94-3020 eða 3014 alla virka daga milli kl. 8.00-16.00. Rafvirkjar! Rafvirkjar óskast til starfa. Leitað er eftir mönnum með verklega reynslu og geta unn- ið sjálfstætt. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. des. nk. merkt: „R - 507“. Vinnuvélaviðgerðir Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða nú þegar vélvirkja vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Mikil vinna. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 1689“ fyrir fimmtudag 4. des. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar í Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað frá 1. jan. 1987 eða eftir nán- ara samkomulagi. Góð vinnuskilyrði. Uppl. gefa framkvæmdastjóri í síma 97-7402 og 97-7468 og hjúkrunarforstjóri í síma 97- 7403. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Vélstjórar Óskum að ráða strax vélstjóra með full réttindi. Skipafélagið Víkurhf., Kársnesbraut 106, 200 Kópavogi, sími 641277. Sími eftir vinnu 620809. Hress Ungt og ört vaxandi fyrirtæki vantar hressan starfskraft. í boði eru há laun. Við leitum að starfskrafti á aldrinum 20-30 ára. Um er að ræða mjög fjölbreytt og lifandi starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. des. merktar: „H — 560“. raðauglýsingar — raðauglýsingar Meðeigandi ífyrirtæki Óska eftir að gerast meðeigandi í fyrirtæki. Hef umtalsverða peninga. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Meðeigandi — 508“. IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI Iðnskólinn í Hafnarfirði Innritun á vorönn fer fram í skrifstofu skól- ans hvern virkan dag frá kl. 9.00 til 13.00. Innritað er í eftirtalið nám: - 1. stig fyrir samningsbundna iðnnema. - 3. stig fyrir samningsbundna iðnnema. - Verknám hárgreiðslu 3. stig. - Verknám málmiðna. - Verknám rafiðna. - Verknám téiðna. - Tækniteiknun. Iðnskólinn í Hafnarfirði. Sjálfstæðisfélag Akraness heldur aðalfund laugardaginn 29. nóvember kl. 17.00 I Sjálfstaeöis- húsinu. Austurbær og Norðurmýri Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Noröurmýri verður haldinn föstudaginn 5. desember nk. kl. 17.30 í sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Sjálfstæðiskvennfélagið Vorboðinn Hafnarfirði Jólafundur félagsins veröur haldinn þriðjudaginn 2. desember nk. kl. 20.30 sundvíslega í Fjarðarseli (fþróttahúsinu við Strandgötu). Fjölbreytt dagskrá: - Kaffihlaðborö. - Jólahappdrætti meö glæsilegum vinningum. - Jólahugvekja. Félagskonur mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Stjómin. Aðalfundur — jólaglögg Aðatfundur Sjálf stæðiskvennafélags Árnessýslu veröur haldinn föstu- daginn 5. desember nk. kl. 20.00 í Sjálfstæöishúsinu á Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. Að loknum aðalfundi um kl. 21.00 verður hið árlega jólaglögg félags- ins. Séra Siguröur Sigurðarson flytur jólahugvekju. Þingmennirnir Þorsteinn, Ámi og Eggert mæta á staðinn. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö. Sjálfstœðiskvennafélag Árnessýslu. Árnessýsla — uppsveitir Aöalfundur sjálfstæðisfélagsins Huginn veröur að Flúðum þriðjudag- inn 2. des. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra, Árni Johnsen og Eggert Haukdal koma á fundinn. Stjómin. raðauglýsingar Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur heldur aðalfund sinn laugardaginn 29. nóvember kl. 16.00 í Hótel Ork. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kaffihlé. 3. Gestur fundarins Ámi Johnsen alþingis- maður. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Aðalfundi Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður frestað um viku til fimmtudagsins 4. desember kl. 20.00 f Kaupangi við Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Jólaglögg. Stjómin. Akureyri Fullveldisfagnaður Varðar Laugardaginn 29. nóv. veröur haldinn hinn árlegi fullveldisfagnaður Varðar FUS í Kaupangi kl. 21.00. Þingmenn flokksins f kjördæminu verða á staðnum og leynigestur. Stjómin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Hinn érlegi laufabrauðsfundur verður haldinn laugardaginn 29. nóv- ember kl. 13.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Mætum allar og tökum fjölskylduna meö. Stjórnin. Aðalfundi Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður frestað um viku til fimmtudagsins 4. desember kl. 20.00 i Kaupangi viö Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Jólaglögg. Stjómin. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.