Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28: NÓVEMBER 1986 TAFLA Kaupandinn greiðir kr.: 10.000 kr. útborgun síðan: 6.000 kr. dulbúnir vextir 36.900 kr. eftirstöðvar 343 kr. lántökugjald 643 kr. stimpilgjald Þetta verður síðan að eftir- Samtals 43.886 kr. stöðvaskuldabréfí Síðan 1.982 kr. í vexti af skuldabréfinu 192 kr. í þóknun Alls Verslunin fær. 56.050 kr. (Við minnum á að staðgreiðslu- verð tækisins var 46.900 kr.) 10.000 kr. útborgunin 42.149 kr. fyrir skuldabréfíð sem selst á kaupgengi 0.96065 52.149 kr. 986 kr. stimpil- og lántökugjald sem bankinn tekur Alls 51.163 kr. (Þetta er sú upphæð sem verslun- in fær samdægurs eða um leið og hún afhendir bankanum skuldabréfið. Gróði umfram stað- greiðsluverð verður 51.163 — 46. Bankinn fæn 900 = 4.263 kr. 986 kr. lántöku- og stimpilgjald 1.727 kr. afföll af skuldabréfinu sbr. kaup- gengi 1.982 kr. vextir 192 kr. þóknun Alls 4.887 kr. í annan stað nefnir blaðafulltrú- inn aukna pappírsvinnu við af- borgunarviðskipti, drottinn minn dýri. Það er ekki nóg með að mað- ur borgi þóknun, lántöku- og stimpilgjald heldur á nú líka að hækka verðið um 6.000 kr. vegna pappírsvinnu. Hvemig pappíra nota þessar verslanir og hver fyllir þá eiginlega út? í þriðja lagi nefnir hann áhættu og segir: „í sumum tilfellum standa kaupendur ekki í skilum og erfitt getur reynst að ganga að vömnni eða þá að hún hefur skemmst. Tjón vegna þessa lendir á seljandanum. í tilfellum af þessu tagi getur kostn- aður vegna innheimtu orðið mun meiri en sú fjárhæð sem er í vanskil- um.“ Við þetta hef ég ýmislegt að at- huga enda greinilegt á öllu að blaðafulltrúinn veit ekki um hvað hann er að taia. Varðandi áhættuna þá er rétt að benda á aðra svívirðu í afborgunarviðskiptum, sem Jó- hannes Gunnarsson kallaði „afar- kosti með eignarréttarfýrirvara", og það er að ef fólk kaupir t.d. raftæki með afborgunum og skrifar undir skuldabréf eða víxla (hvoru- tveggja löglegur og viðurkenndur greiðslumáti í viðskiptum) þá er samt sem áður eignarréttarfyrirvari í kaupsamningi sem viðskiptavinur- inn er þvingaður til að skrifa undir. Falli niður greiðsla á einni afborgun er kaupandinn í raun búinn að glata tækinu og öllu þvi fé sem hann hefur þegar greitt. Það er nú öll áhætta seljanda. Þá hlýtur að vera broslegt fyrir þá lesendur þessarar greinar blaða- fulltrúans, sem lent hafa í því að skuldir þeirra hafa verið innheimt- ar, að lesa að sá kostnaður lendi á seljanda. Því miður eru hér á ferð- inni bein ósannindi sem fjölmargir Islendingar gætu borið vitni um og sýnt því til sönnunar kvittanir fyrir smáskuldum sem urðu að tugþús- undaupphæðum vegna innheimtu- kostnaðar. Niðurlag Það var ekki ætlun mín þegar ég skrifaði umfjöllun Vinnunnar um okurvexti að lenda í ritdeilum við starfsmenn Verslunarráðs og bjóst reyndar aldrei við því að svo virðu- leg stofnun færi að veija þessa viðskiptahætti sem lengi hafa vald- ið hneykslan manna og er rétt að benda á að einmitt núna liggur fyr- ir Alþingi frumvarp til laga um afborgunarviðskipti, lagt fram af Svavari Gestssyni og Jóni Magnús- syni. Ég átti helst von á einhveiju hnútukasti frá einstaka kaupmanni sem fyndist að sér hoggið og mér er sagt af mönnum sem sótt hafa heim raftækjaverslanir síðustu daga að í nokkrum þeirra hafi versl- unarstjórar, aðspurðir um þessa okurvexti, haft uppi yfírlýsingar um að undirritaður og tímaritið Vinnan yrðu lögsótt. Sú lögsókn er ekki komin fram enn og kemur varla því enn hefur enginn fundið neitt efnislega rangt í grein minni. Ég ætla að láta þessari umQ'öllun lokið að sinni og vona, ef Verslunar- ráð eða starfsmenn þess ætla enn að svara, að það verði á ofurlítið málefnalegri hátt en hingað til. Nú hefur Verslunarráð tvisvar lýst því yfír að umfjöllun Vinnunnar sé röng, en ekki hefur verið bent á eitt einasta efnislegt atriði sem er rangt. Ég hlýt því að gera þá kröfu til þeirra Áma og starfsmanna hans að þeir skýri hvað þeir eiga við. Er það verð á tækjum sem ég byggi grein mína á rangt? Er samanlagð- ur kostnaður kaupandans við kaup á umræddu tæki með afborgunum rangur? Hvað er ofreiknað? Hvað er rangt? Staðreyndin er nefnilega sú að umfjöllun Vinnunar byggir á stað- reyndum og niðurstaðan, miðað við gefnar forsendur, er að kaupandinn greiðir 85% vexti af 36.900 kr. láni. Það er okur. Höfundur er ritstjóri Vinnunnar. Stykkishólmur; Haldið upp á 95 ára afmæli á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi Stykkishólmi. HINN 18. nóvember sl. átti heiðurskonan Hansína Jóhann- esdóttir í Stykkishólmi 95 ára afmæli. Hansína sem nú dvelur á sjúkrahúsinu var hin ernasta og vinir og vandamenn heim- sóttu hana. Og ekki spillti gleðinni þegar hin góða vin- kona hennar frú Ingibjörg Daðadóttir sem nú er 102 og hálfsárs kom uppbúin i heim- sókn til hennar og þær stöllur rifjuðu upp iiðinn tíma þegar þær þurftu að leita hvor til annarar. Þegar fréttaritari Mbl. kom til að hitta Hansínu og samfagna henni og sá þessa góðu sjón, fannst honum alveg sjálfsagt að festa þessa minningu á fílmu og lofa lesendum Mbl. að virða hana fyrir sér. Þær voru hinar státn- ustu og gerðu að gamni sínu meðan myndin var tekin og auð- vitað gat fréttaritari rifjað upp margar minningar í samskiptum sínum við þessar heiðurskonur. Ingibjörg dvelur eins og Hansína á Sjúkrahúsinu, en í annarri stofu, svo það er ekki langt á milli, en ekki var séð að Ingibjörgu hefði neitt meint orðið af þessari heim- sókn. Hansína er Eyrsveitingur en kom snemma ( Hólminn og þar bjó hún alla sina búskapartíð með Morgunblaðið//vmi Hansína er til vinstri og vinkona hennar Ingibjörg til hægri fy ir framan dætur Hansínu. manni sínum Sigurði Marino Jó- hannssyni sjómanni, en hann er látinn fyrir nokkrum árum. Þau áttu fyrirmyndar heimili ofarlega í gamla bænum þegar ég kom í Hólminn og kynntist ég þeim ná- ið. Fjórar dætur áttu þau og þijár eru nú á lífi og þar af tvær búsett- ar í Stykkishólmi, allar hafa þær eignast fjölskyldur. Hansfna er ein þeirra góðu íslensku kvenna sem allir geta treyst, gerði fyrst og fremst kröf- ur til sjálfs sín og var svo hamingjusöm að geta orðið þeim að liði sem bágt áttu. Og góðum málum þótti henni vænt um að geta liðsinnt og minnist ég hennar sérstaklega sem liðsmanni í kristniboðsfélagi kvenna hér í Stykkishóimi. Þá veit ég að hún var í Kvenfélaginu. Hún er furðulega ern, les enn sér til hugarhægðar og skemmt- unar, man liðna tíð og fylgist vel með fjölskyldumeðlimum og vin- um sínum og alltaf er hún jafn glöð og þakklát. Það er sannar- lega gaman að heimsækja hana og ræða við hana. Guð blessi hana alla tíð. Árni. Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta ja «o (0 3 £ (0 n. m * a> k. J3 3 > I (0 ‘55 o> >» J3 «o <0 3 LU LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning .. 15% Penslar, bakkar, rúllusett .. 20% Veggfóður og veggdúkur.... .. 40% Veggkorkur .. 40% Veggdúkur somvyl .v 50% LÆKKAÐ VERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. m 3 c Q> o» z (Q S9- &>' c o- <s * fi> TT fi> fi> O* O- Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta ■ ■ PROFKJOR ÁSTU RAGNHEÐI íAnnaðSætð Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er landsþekkt fyrir farsœl störf að fjölmiðlun og ferðamólum. Fylkjum okkur um Ástu Ragnheiði í 2. sœti í prófkjöri Framsóknar- manna í Reykjavík 29.-30. nóvember. Stuðningsmenn. FRAMSÓKNARFLOKKSINS Blaðburóarfólk óskast! KÓPAVOGUR ÚTHVERFI Kársnesbraut 2—56 Heiðargerði 2—124 GARÐABÆR Ártúnshöfði (iðnaðarhúsnæði) Langafit Ásgarður o.fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.