Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986
49
Minning:
Aðalbjörn Krist-
bjarnarson flugstjóri
Fæddur 20. júní 1921
Dáinn 20. nóvember 1986
Eg fagna með þeim, sem fljúga hátt.
Fagurt er loftið og draumablátt,
og hættunni hetjur gleyma.
Gefðu þeim, faðir, meiri mátt,
lát magn þitt um bijóstin streyma,
svo þeir geti flogið djarft og dátt
um draumanna undraheima.
Þessi orð Davíðs frá Fagraskógi
koma í hugann er við minnumst
vinar okkar og félaga Aðalbjamar
Kristbjamarsonar, en hann verður
til moldar borinn í dag.
Addi, eins og allir vinir hans og
félagar kölluðu hann, fæddist í
Argerði í Saurbæjarhreppi í Eyja-
fírði 20. júní 1921. Foreldrar hans
voru hjónin Jóhanna Aðalmundar-
dóttir, ættuð frá Eldjámsstöðum á
Langanesi, og Kristbjöm Siguijóns-
son frá Holti í Hrafnagilshreppi,
Eyj afj arðarsýslu.
Ungur að árum flutti hann með
foreldrum sínum til Akureyrar og
ólst þar upp. Um fermingu missti
hann föður sinn og mun það hafa
orðið honum mikið áfall. Eftir það
ólst hann upp með móður sinni og
bjuggu þau lengst af í gamla inn-
bænum á Akureyri. Eins og títt var
um unglinga á þeim árum fór Addi
snemma að vinna og upp úr tvítugu
er hann orðinn vörubflstjóri og ekur
þá fyrir brezka herinn, sem þá hafði
hemumið ísland.
Nokkru síðar gerist hann
ieigubflstjóri á Bifreiðastöð Akur-
eyrar hjá hinum landskunna at-
hafnamanni Kristjáni Kristjánssyni
og starfaði hann þar uns hann fór
tii Bandaríkjanna og hóf flugnám.
Nokkm fyrir 1940 var stofnað svif-
flugfélag á Akureyri, og gerðist
Addi fljótt meðlimur þess, enda
höfðu ungir menn á Akureyri mik-
inn áhuga á flugmálum á þessum
árum, og er svo víst enn. Síðar var
hann um nokkum tíma formaður
þess félags. En Addi lét sér ekki
nægja svifflugið. Og er flugskóli tók
til starfa á Akureyri 1945 hóf hann
þar nám og lauk „sóló“-prófi frá
þeim skóla 1946.
Nokkru síðar lá leiðin vestur um
haf þar sem hann hóf atvinnuflug-
nám og lauk því 1947.
Fljótlega eftir heimkomuna að
vestan fór hann að vinna ýms störf
fyrir Flugfélag íslands á Akureyri
og 1948 fer hann að fljúga á vegum
þess félags og starfaði þar alia tíð
þar til hann varð að hætta sem flug-
maður fyrir nokkmm ámm vegna
Um ungl-
ingsár í
tveim heimum
ÚT ER komin hjá Máli og menn-
ingu bókin Blátt og rautt —
bernska og unglingsár í tveim
heimum, eftir Árna og Lenu
Bergmann.
í fréttatilkynningu frá útgefanda
segir: „Ámi og Lena vom náms-
menn í Moskvu á sjötta áratugnum
þegar þau kynntust. Hann hafði
alist upp í íslensku sjávarplássi, hún
óx upp í Sovétríkjunum á tímum
heimsstyijaldar og stalínisma. í
bókinni lýsa þau hvort um sig
bemsku sinni og unglingsárum í
tveim heimum.
Ámi segir frá uppvexti í
Keflavík, skólavist í Reykholti og í
Rangt ártal
í frétt í Morgunblaðinu miðviku-
daginn 26. nóvember sl. frá
kveðjuhófi prófastshjónanna í
Hruna, misritaðist ártal um sam-
einingu Hrepphólasóknar og
Hrunaprestakalls, en Hrepphóla-
sókn hefur tilheyrt Hrunapre-
stakalli síðan árið 1974.
Morgunblaðið biðst velvirðingar
á mistökunum.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á síðum Moggans!_ *
Árni og Lena Bergmann.
Menntaskólanum að Laugarvatni,
um leið og hann bregður upp mynd-
um af óvenjuiegum mönnum sem
hann kynntist á mótunarárum
sínum. Lena, gyðingur 1 báðar ætt-
ir, segir frá allt annars konar
uppvexti og skólavist í borginni
Rjazan skammt frá Moskvu. Líf
hennar gerbreytist við innrás ÞJóð-
veija, þegar konur og böm eru flutt
til Mið-Asíu. Hún lýsir lífinu þar
og síðar í borginni Smolensk, sem
er algerlega í rústum eftir striðið,
á áhrifamikinn hátt. Kaflar þeirra
Áma og Lenu skiptast á í bókinni
og bregða þau hvort um sig nýju
ljósi á frásagnir hins.“
Blátt og rautt er 264 bls. að
stærð, prýdd fjölmörgum myndum
og unnin í Prentsmiðjunni Odda
hf., Sigurður Armannsson gerði
kápu.
vanheilsu. Þá átti hann nokkur ár
eftir tii hámarksaldurs flugmanna.
Er hann lét af störfum hafði hann
um allmörg ár verið flugstjóri á
millilandaþotum Flugfélags íslands
og var raunar með þeim fyrstu er
fengu réttindi á þotur hér á landi,
mun hann þá hafa flogið flestum
ef ekki öllum þeim flugvélum sem
Flugfélag íslands átti á þeim ámm.
Kynni okkar Adda hófust í Svif-
flugfélagi Akureyrar og hélst
vinátta okkar alla tíð síðan. Addi
var góður félagi, vinur vina sinna,
réttsýnn og ráðhollur og vildi leysa
hvers manns vanda. Betri félaga
verður vart óskað.
Nokkru eftir heimkomuna frá
flugnáminu kvæntist hann Jórunni
Kristinsdóttur og eignuðust þau tvö
böm, Ellen og Jóhann. Addi og
Jómnn slitu samvistir eftir nokk-
urra ára sambúð og em böm þeirra
búsett erlendis.
Addi var ávallt talin mjög traust-
ur flugmaður. Hann var framarlega
í fyrstu kynslóð þeirra manna er
gerðu flugið að atvinnugrein og sem
færðu ísland nær hinum stóra
heimi.
„Svo þeir geti flogið djarft og
dátt um draumanna undraheima", |
segir Davíð í síðustu ljóðlínum í |
kvæðinu „Flugmenn". En Addi vildi ;
meira en draumanna undraheima, |
hann vildi staðreyndir og vemleika, I
þess vegna gerðist hann atvinnu-
flugmaður og helgaði fluginu allt
sitt líf. Hann starfaði ekki eingöngu
í farþegaflugi hjá FÍ. Hann var um
nokkurt skeið við ískönnunarflug í
Grænlandi og einnig vann hann um
tíma hjá Landhelgisgæslunni.
Hann var farsæll í starfí sínu og
kom öllum sínum farþegum heilum
heim. _
RAFMOTORAR
Flestar stærðir og gerðir
fyrirliggjandi.
Fljót afgreiðsla.
RÖNNIN
Og nú hefur hann hafíð flugið
mikla sem okkar allra bíður og við
verðum öll að þreyta og væntum
öll farsællar lendingar.
Veri vinur okkar í guðsfriði,
blessuð sé minning hans.
Viktor og Stefán
Jtf RÖNNING
Sundaborg,
sími 84000
(i umuítRiuuiiii
mnA MiAhmr ^ ^ Vðsfturba
með
súkkulaöinu
eru komin
á alla
útsölustaði
MiAbœr:
Blóm & skreytingar — Laugavegi 53
Gleraugnaverslunin — Bankastrœti 14
Hamborg — Hafnarstrœti & Klapparstíg
Heimilistæki — Hafnarstræti
Herragaröurinn — Aöalstræti
Málningarvörur — Ingólfsstræti 5
Matardeildin — Hafnarstræti
Videoskólinn — Tryggvagötu
FreyjubúÖin — Freyjugötu
GunnlaugsbúÖ — Freyjugötu 15
Matvöruverel. — Njálsgötu 26
Allur hagnaður rennur óskipt-
,ur til ýmissa líknarmála
Vesfturbæn
Ámi Einarsson — Fólkagötu 14
Aldan — Öldugötu
Flugbarínn — Reykjavikurflugvelli
Hagabúöin — Hjaröarhaga
Melabúðin — Hagamel 39
Ragnarebúö — Fólkagötu
Skjólakjör - Söríaskjóli 42
Austurbær
Austurbæjarapótek — Hóteigsvegi
BB byggingarvörur — SuÖuríandsbraut/
Nethyl
Blómastofa Friöfinns — Suöuriandsbr. 10
Garösapótek — Sogavegi 108
GunnlaugsbúÖ — Hverafold 1
Gunnar Ásgeireson — Suöuriandsbraut
Græna höndin — SuÖuríandsbraut
Grensáskjör — Grensósvegi
Háaleitisapótek
Heimilistæki — Sætúni
Hekla hf. -- Laugavegi 170—172
Herjólfur — Skipholti
Hitastýring — Þverholti 15a
Hlíöabakarí - Skaftahlíö 24
Holtakjör — Langholtsvegi
Ingþór Haraldsson hf. — Ármúla 1
Kjötmiöstööin — Laugarnesvegi
Lúmex — Siöumúla 21
Lífeyríssj. byggingarmanna — Suöur-
landsbr. 30
Matró — Hótúni 12
Nótatún — Rofabæ
Rafvörur — Laugamesvegi 52
Rafkaup — SuÖuriandsbraut 4
Rangá — Skipasundi
Skrífstofa Lions — Sigtúni 9
Skeljungsbúöin — SiÖumúla 33
Sundaval — Kleppsvegi 150
SS — Giæsibæ
SS — Hóaleitisbraut
SS — Laugavegi 116
Sesarvideo — Grensósvegi
Tómstundahúsiö — Laugavegi 164
Vogaver — GnoÖarvogi 46
öm & örtygur — Síöumúla 11
Teigabúöin — Kirkjuteig 19
Breiftholt:
HólagarÖur
Straumnes
Verelunin Ásgeir — Tindaseli