Morgunblaðið - 28.11.1986, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986
virka eins og
vítamínsprauta
Póstsendum
mynda- og
verðlista eftir
óskum.
Opið til kl. 16 á morgun.
ÚTILÍF
Glæsibæ, sími 82922.
Unnið að gerð muna fyrir basarinn í Gerðubergi
Eldri borgarar halda
basar í Gerðubergi
ELDRI borgarar halda basar í
Gerðubergi á morgun, laugar-
dag, milli kl. 13.00 og 18.00.
Einnig verður sýnikennsla á að-
ventuskreytingum kl. 14.00 til
17.00.
FJórar jólabækur verða kynntar
og lesið verður upp úr þeim. Upp-
lesturinn hefst kl. 15.00, en
bækumar sem kynntar verða eru:
„Ljóri sálar minnar" eftir Þórberg
Þórðarson, „Harmaminning Leo-
nóru Kristínar í Blátumi" í þýðingu
Bjöms Th. Bjömssonar, „Grá-
mosinn glóir" eftir Thor Vilhjálms-
son og „Allt önnur Ella“ eftir Ingólf
Margeirsson.
Höfundar árita bækur sínar og
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
fttótgtmbtabih
verða þær seldar á kynningarverði
í Gerðubergi á morgun.
Evrópa nálg-
ast toppinn
BUBBI Morthens er í toppsæti
vinsældalista Rásar tvö. Sænska
hljómsveitin Europe fylgir fast á
eftir honum, en Spandau Ballet
tekur stórt stökk úr 24. sæti í
það 6.
Tíu vinsælustu lögin í þessari
viku eru:
1. (1) Serbinn / Bubbi Morthens
2. (9) The fínal countdown / Europe
3. (4) Don’t give up / Peter Gabriel
og Kate Bush
4. (2) In the army now / Status Quo
5. (6) Always the sun / Stranglers
6. (24) Through the barricades /
Spandau Ballet
7. (5) I’ve been losing you / A-ha
8. (10) To be a lover / Billy Idol
9. (11) For America / Red Box
10. (7) Heartbeat / Don Johnson
f
Ódýrt aÖ baka fyrir
þessjy jói
JólatilboÖ
á bökimar-
vöriuit
tsí
Níl
WER
£
CD
>
VÖfí
UHÚSIÐ EIÐ/STOfíG/