Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 58
58
VÍ'JhY
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986
Frumsýnir:
AYSTUNÖF
Átján ára sveitadrengur kemur til
Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin-
um tekur bróðir hans á móti honum.
Af misgáningi taka þeir ranga tösku.
Afleiðingamar verða hrikalegri en
nokkum óraði fyrir.
Hörkuspennandi glæný bandarísk
spennumynd í sórflokki. Anthony
Mlchael Hall, (Th* Breakfast Club)
leikur Daryl 18 ára sveitadreng frá
lowa sem kemst i kast viö harðsvir-
uðustu glæpamenn stórborgarínnar.
ienny Wright (St. Elmos Rra) leikur
Dizz veraldarvana stórborgarstúlku,
sem kemur Daryl til hjálpar.
Sýnd f A-sal kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuðinnan 16ára. Hælckað varð.
i HQÍ DOLBY STEREO \
ÞAÐ GERÐIST í GÆR
“irsalMHit
choireK, m-.v. anihition,
movini' in, n« sex. risk.
undcnvcar, fricialsliip,
rareer movrs, slralejó.
comniitmenl, krve.fun,
lin-akiiifí U}>. makinjí tqi,
In'dtinie, last nif'ht..."
m» >*>»»s • ■»«*> im
ixim M«o«» tnnsMi pi wkiv»
UAl>OlIÍ iHSt
ni0it..r
Stjörnurnar úr St. Eimos Fire þau
Rob Lowe og Demi Moore, ásamt
hinum óviðjafnanlega Jim Belushi
hittast á ný í þessari nýju, bráð-
smellnu og grátbroslegu mynd, sem
er ein vinsælasta kvikmyndin vestan
hafs um þessar mundir.
Myndin gerist í Chicago og lýsir af-
leiöingum skyndisambands þeirra
Demi Moore og Rob Lowe.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Hækkað verð.
DOLBY STEREO |
ILADVARPINNl
Vcstiirnum 3
sýnir lcikritið:
VERULEIKI
16. sýn. í kvöld kl. 20.30.
17. sýn. laugard. kl. 20.30.
18. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Miðasala kl. 2-6 virka daga
og 2 tímum fyrir sýningar
sýningadaga í sima 19055.
Allra síðnstn sýningar.
laugarasbiö
Lögga frá New York og strákur frá
Kalifomíu eru fastir í neti fíkniefna-
hrings. Myndin sýnir hversu
mannslífið er lítils virt þegar græðgi
fíkniefnaframleiðenda og seljenda
hafa náð yfirtökunum.
Aöalhlutverk: James Remar og
Adam Coleman Howard.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Ath.: Myndin er stranglega bðnnuð
bömum yngri en 16 ára.
------- SALURB ------------
FRELSI
Þrælgóð gamanmynd um kvik-
myndagerðarmenn sem koma til
hljóðláts smábæjar og breyta honum
á einni nóttu í hávært kvikmyndaver.
Aðalhlutverk: Alan Alda, Mlchael
Caine, Michelle Pfeíffer og Bob
Hoskln.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
------ SALURC ---------
PSYCH0III
Þá er hann kominn aftur hryllingur-
inn sem viö höfum beðið eftir, þvi
brjálæðingurinn Norman Bates er
mættur aftur til leiks.
Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony
Perkins.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
MC Miker „G“
og DJ Sven
ásamt evrópumeistaranum í
skradsi íTopTen Club í kvöld.
Fyrir hálfum mánuði gerði söng-
konan Sinitha allt brjálað.
Hvað skeður í kvöld?
Tommi verður í diskótekinu með
glimrandi tónlist að vanda.
Opið frá kl. 22.30-03.00.
Rútur fyrir alla heim.
Forsala aðgöngumiða í Leiktækja-
salnum Mad-stofan.
Unglingaskemmtistaðurinn
Evrópufrumsýning:
AFTURí SKÓLA
„Ætti að fá örgustu fýlu-
púka til að hlægja".
★ ★V* S.V. Mbl.
Leikstjóri: Alan Metter.
Aöalhlutverk: Rodney Dangerfield,
Sally Kellerman, Burt Young, Keith
Gordon og Ned Betty.
Sýndkl. 5.10,7.10 og 9.10.
nnr dqlby steríö i
ALLIANCE
FRANCAISE
sýnir:
„EN ATTENDANT
GODOT"
(Beðið eftir Godot)
eftir Samuel Beckett.
Leikið verður á frönsku af leik-
hópnum Dominique Houdard
frá Frakklandi í:
Leikfélagi Reykjavíkur
(Iðnó).
1. sýn. mánud. 1/12 kl. 20.30.
2. sýn. þrið. 2/12 kl. 20.30.
Afsláttur fyrir félaga AF.
og nemendur.
Miðasala í Iðnó frá 25. nóvember
mánudagald. 14.00-17.00 ogvirka
daga kl. 14.00-20.00.
ÞJÖDLEIKHÖSID
TOSCA
í kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Miðvikudag kl. 20.00.
UPPREISN Á
ÍSAEIRÐI
Laugardag kl. 20.00.
Nsest síðasta sýning fyrir
jóL
Leikhúskjallarinn:
VALBORG OG
BEKKURINN
Sunnudag kl. 16.00.
Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum. Pöntunum
veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Miðasala kl. 13.15 -20.00.
Simi 1-1200.
Xökum Visa og Eurocard í
síma.
Gestaleikur
á Akureyri
LISTDANSSYNING
Islenski dansflokkurínn sýnir í
Samkomuhúsinu Akureyri í
kvöld kl. 20.30 og laugardag kl.
20.30.
Miðapantanir í sima
96-24073.
Simi 1-13-84
Salur 1
Frumsýning:
STELLA í 0RL0FI
Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit-
um. f myndinni leika helstu skopleik-
arar landsins.
Allir í meðferð ineð Stellul
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
PURPURALITURINN
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð.
Salur3
í SPORÐDREKAMERKINU
Hin sívinsæla og djarfa gamanmynd.
Aðalhlutverk: Ole SöKoft og Anna
Bergman.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
ISLENSKA
ÖPERAN
Gerist styrktarfélagar.
Simi 2 7 0 3 3.
BÍÓHÚSIÐ
Sná: 13800
. Stalone íbanastuðl.
„R0CKYIII"
A Flgbtet A Liw A Legend.
TheGreatestChaUenge.
Höfum fengiö splunkunýtt „eintak"
af þessari frábæru ROCKY-mynd,
en þessi mynd kom STALLONE á
toppinn þar sem hann er ennþá i dag.
STALLONE I ROCKY III OG TITIL-
LAGIÐ „EYE OF THE TIGER" SEM
ER FLUTT AF SURVIVOR HAFA
FARIÐ SIGURFÖR UM ALLAN HEIM.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Talia Shira, Carl Weathers, Burt
Young, Mr. T.
Leikstjóri: Sytvester Stallone.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
DOLBY STEREG 1
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
UPP MEÐ
TEPPIÐ,
SO LMUNDUR
í kvöld kl. 20.30.
Nokkrir miðar óseldir.
Föstud. 5/12 kl. 20.30.
Naest síðasta sýning.
LAND MÍNS
FÖÐUR
Laugardag kl. 20.30. Uppselt.
165. sýu. fim. 4/12 kl. 20.30.
yegurifin
íSwtfí
cftir Athol Fugard.
9. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Brún kort gilda.
10. sýn. miðvikud. kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 14. des. í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090.
Gömlu dansarnir í kvöld frá kl.
21.00-03.00.
Hljómsveitin Danssporið
leikur fyrir dansi ásamt söng-
konunni Kristbjörgu Löve.