Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 58
58 VÍ'JhY MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 Frumsýnir: AYSTUNÖF Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingamar verða hrikalegri en nokkum óraði fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd í sórflokki. Anthony Mlchael Hall, (Th* Breakfast Club) leikur Daryl 18 ára sveitadreng frá lowa sem kemst i kast viö harðsvir- uðustu glæpamenn stórborgarínnar. ienny Wright (St. Elmos Rra) leikur Dizz veraldarvana stórborgarstúlku, sem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd f A-sal kl. 6,7,9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. Hælckað varð. i HQÍ DOLBY STEREO \ ÞAÐ GERÐIST í GÆR “irsalMHit choireK, m-.v. anihition, movini' in, n« sex. risk. undcnvcar, fricialsliip, rareer movrs, slralejó. comniitmenl, krve.fun, lin-akiiifí U}>. makinjí tqi, In'dtinie, last nif'ht..." m» >*>»»s • ■»«*> im ixim M«o«» tnnsMi pi wkiv» UAl>OlIÍ iHSt ni0it..r Stjörnurnar úr St. Eimos Fire þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushi hittast á ný í þessari nýju, bráð- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin gerist í Chicago og lýsir af- leiöingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkað verð. DOLBY STEREO | ILADVARPINNl Vcstiirnum 3 sýnir lcikritið: VERULEIKI 16. sýn. í kvöld kl. 20.30. 17. sýn. laugard. kl. 20.30. 18. sýn. sunnud. kl. 20.30. Miðasala kl. 2-6 virka daga og 2 tímum fyrir sýningar sýningadaga í sima 19055. Allra síðnstn sýningar. laugarasbiö Lögga frá New York og strákur frá Kalifomíu eru fastir í neti fíkniefna- hrings. Myndin sýnir hversu mannslífið er lítils virt þegar græðgi fíkniefnaframleiðenda og seljenda hafa náð yfirtökunum. Aöalhlutverk: James Remar og Adam Coleman Howard. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ath.: Myndin er stranglega bðnnuð bömum yngri en 16 ára. ------- SALURB ------------ FRELSI Þrælgóð gamanmynd um kvik- myndagerðarmenn sem koma til hljóðláts smábæjar og breyta honum á einni nóttu í hávært kvikmyndaver. Aðalhlutverk: Alan Alda, Mlchael Caine, Michelle Pfeíffer og Bob Hoskln. Sýndkl. 5,7.30 og 10. ------ SALURC --------- PSYCH0III Þá er hann kominn aftur hryllingur- inn sem viö höfum beðið eftir, þvi brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. MC Miker „G“ og DJ Sven ásamt evrópumeistaranum í skradsi íTopTen Club í kvöld. Fyrir hálfum mánuði gerði söng- konan Sinitha allt brjálað. Hvað skeður í kvöld? Tommi verður í diskótekinu með glimrandi tónlist að vanda. Opið frá kl. 22.30-03.00. Rútur fyrir alla heim. Forsala aðgöngumiða í Leiktækja- salnum Mad-stofan. Unglingaskemmtistaðurinn Evrópufrumsýning: AFTURí SKÓLA „Ætti að fá örgustu fýlu- púka til að hlægja". ★ ★V* S.V. Mbl. Leikstjóri: Alan Metter. Aöalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon og Ned Betty. Sýndkl. 5.10,7.10 og 9.10. nnr dqlby steríö i ALLIANCE FRANCAISE sýnir: „EN ATTENDANT GODOT" (Beðið eftir Godot) eftir Samuel Beckett. Leikið verður á frönsku af leik- hópnum Dominique Houdard frá Frakklandi í: Leikfélagi Reykjavíkur (Iðnó). 1. sýn. mánud. 1/12 kl. 20.30. 2. sýn. þrið. 2/12 kl. 20.30. Afsláttur fyrir félaga AF. og nemendur. Miðasala í Iðnó frá 25. nóvember mánudagald. 14.00-17.00 ogvirka daga kl. 14.00-20.00. ÞJÖDLEIKHÖSID TOSCA í kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. UPPREISN Á ÍSAEIRÐI Laugardag kl. 20.00. Nsest síðasta sýning fyrir jóL Leikhúskjallarinn: VALBORG OG BEKKURINN Sunnudag kl. 16.00. Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Simi 1-1200. Xökum Visa og Eurocard í síma. Gestaleikur á Akureyri LISTDANSSYNING Islenski dansflokkurínn sýnir í Samkomuhúsinu Akureyri í kvöld kl. 20.30 og laugardag kl. 20.30. Miðapantanir í sima 96-24073. Simi 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. f myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meðferð ineð Stellul Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Salur3 í SPORÐDREKAMERKINU Hin sívinsæla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole SöKoft og Anna Bergman. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. ISLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar. Simi 2 7 0 3 3. BÍÓHÚSIÐ Sná: 13800 . Stalone íbanastuðl. „R0CKYIII" A Flgbtet A Liw A Legend. TheGreatestChaUenge. Höfum fengiö splunkunýtt „eintak" af þessari frábæru ROCKY-mynd, en þessi mynd kom STALLONE á toppinn þar sem hann er ennþá i dag. STALLONE I ROCKY III OG TITIL- LAGIÐ „EYE OF THE TIGER" SEM ER FLUTT AF SURVIVOR HAFA FARIÐ SIGURFÖR UM ALLAN HEIM. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shira, Carl Weathers, Burt Young, Mr. T. Leikstjóri: Sytvester Stallone. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. DOLBY STEREG 1 LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 UPP MEÐ TEPPIÐ, SO LMUNDUR í kvöld kl. 20.30. Nokkrir miðar óseldir. Föstud. 5/12 kl. 20.30. Naest síðasta sýning. LAND MÍNS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Uppselt. 165. sýu. fim. 4/12 kl. 20.30. yegurifin íSwtfí cftir Athol Fugard. 9. sýn. sunnud. kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. miðvikud. kl. 20.30. Bleik kort gilda. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. des. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21.00-03.00. Hljómsveitin Danssporið leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.