Morgunblaðið - 07.01.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 07.01.1987, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 19 Opinber rannsókn á bók- haldi Helgarpóstsins? Standast eigendur blaðsins prófið? eftir Kristján Þorgeirsson Á nýliðnu ári gætti í fjölmiðlum hér á landi harðari og óvægnari stefnu í umfjöllun um menn og málefni en þekkst hefur áður. Stefna þessi hefur oftast verið mörkuð í nafni svokallaðrar rann- sóknarblaðamennsku og fjölmiðla- siðferðis. Þjóðkirkjan og stofnanir hennar hafa ekki farið varhluta af þessum vinnubrögðum en einkum á þar í hlut Hjálparstofnun kirkjunnar sem varð fyrir miklum áföllum á síðastliðnu hausti eftir að Helgar- pósturinn hóf vægðarlausa gagn- rýni á starfsfólk og starfsemi stofnunarinnar og krafðist opin- berrar rannsóknar sem og varð eins og kunnugt er. Blaðið taldi að um grundvallarsiðferðismál væri að ræða sem upplýsa þyrfti fyrir opn- um tjöldum því almenningur ætti heimtingu á því. Ég er ekki að deila um það. En enginn veit sína ævina fyrr en öll er og nokkrum vikum eftir að Helgarpósturinn hafði heimtað opinbera rannsókn á Hjálparstofn- un kirkjunnar flæktist hann sjálfur í hið versta hneykslismál eins og landsmönnum er í fersku minni. Það var rétt fyrir jólahátíð að end- anlega komst upp um strákinn Tuma, Ingólf Margeirsson fyrrver- andi ritstjóra Helgarpóstsins, þegar Ragnar Kjartansson fyrrum stjóm- arformaður Hafskips hf. sannaði á hann ósannindi frammi fyrir alþjóð og að hann hafi þegið skattfijálsar gjafír frá Hafskip hf. og komið með tilbúinn auglýsingareikning í stað- inn frá Helgarpóstinum. í framhaldi Helgarpógturinn: Ný stjórn og hluta- fé aukið í 6 millj. Nt OTJÓRN tu kMáa (khrtidókr tatli ira Gatgá, ttftlkfdagi Haigar aoai á aáalhiBdi fHagriu mi ata rate. U« » w faw. tnttuga a* afafa lafáir* Margeira- laoara rMMjára biaáail * jafafraait á soti i mjkrm fáiaga-1 kkrtafá fáiagdaa aaUI ár 2,4 adity áaaai f ari og «ra Uatkalkr ai aai Formaftur nýju ftjórnarinnar ar Róbsrt Arni Hreiftaraaon, hdl., og varaformaftur Giall Guftmundaaon, framkvaamdaatjórl Bifreifta on iandbúnaftarvála. Auk þeirra tveggja og Ingólfa Margeiraaonar aitja i atjórninni þeir Arni Samú- elaaon, foratjóri Bióhaliarlnnar, Ami Anderaen, prentari, Gunnar Hilmar Hlnrfkaaon, atarfamaftur Helgarpóataina, og Þóroddur Stef- ánaaon, framkvnmdaatjóri Sjón- varpabúðarinnar. Meirihlutl hlutafjár Goðgár hf. mun enn vera i eigu atarfamanna Helgarpóatalna, eina og nvinlega hefur verift i útgáfufélagi blaftaina. Blaðaúrklippa þessi er frétt frá í desember 1985 um aðalfund og stjórnarkjör hjá Goðgá hf., sem er útgáfufélag Helgarpóstsins. af þessu sagði Ingólfur Margeirsson af sér sem ritstjóri Helgarpóstsins og er óhætt að segja að fall Ingólfs hafí vakið þjóðarathygli. En er málið þar með búið? Ekki getur það verið þegar litið er til hinnar hörðu stefnu Helgar- póstsins gagnvart því að upplýsa hneykslismál fyrir opnum tjöld- um. Það hlýtur að gilda það sama Mataruppskriftabók frá Miðausturlöndum Erlendar baekur Jóhanna Kristjónsdóttir Claudia Roden: A New Book of Middle Eastern Food Útg. Penguin 1986 Áhugi á matargerðarlist eykst hér sem víða annars staðar. Nú er ekki bara soðin ýsa og flot eða hefðbundinn sunnudagshryggur. Okkur þykir mörgum gaman að þreifa okkur áfram að nýta hráef- nið á sem fjölbreytilegasta hátt. Það er að mínum dómi allt til bóta og til þess fallið að gera matartilbún- ing langtum skemmtilegri. Með æ meiri ferðalögum kynnast menn einnig matargerðarlist annarra og oft er gaman að prófa að útbúa þessa framandlegu rétti, þegar heim kemur. Þessi bók Claudiu Roden er til hins mesta gagns og gamans hvaö það snertir. Hefðir í mat spegla fleira en matarlystina hjá viðkomandi. Þær birta einnig þjóðfélagsmynd og segja sögu um smekk, ilman og til- finningu. Matargerð í Miðausturl- öndum er að sjálfsögðu ekki alls staðar eins. En margt er þjóðunum þó sameiginlegt á þessu sviði. Þeg- ar að er gáð má trúlega segja, að flest í matargerð þessa heimshluta verði rakið til Tyrklands, Sýrlands og Persíu, sem var. Matarsmekkur fólks á þessum svæðum dregur dám af trúarsiðum í ríkara mæli en í Evrópulöndum. Yfírgnæfandi meirihluta íbúa í Miðausturlöndum neytir til dæmis ekki svínakjöts af trúarástæðum. I matargerð Mið- austurlandafólks er lambakjöt langsamlega algengasta hráefnið. Svo að við ættum ekki að vera í vandræðum með uppskriftir úr þessari bók. Til dæmis nefni ég hinn fræga lambakjötsrétt, kúskus, um þá sjálfa og þeir hafa krafíst að giiti um aðra eins og Hjálpar- stofnun kirkjunnar og fleiri. Ég er í hópi hinna fjölmörgu sem beðið hafa allt frá afsögn Ingólfs eftir yfírlýsingu frá stjóm og eigendum Helgarpóstsins um að þeir óski eft- ir opinberri rannsókn á bókhaldi blaðsins sem leiði í ljós hvort aug- lýsingareikningaútgáfa Ingólfs til Hafskips hafí verið einsdæmi. Fólk spyr nú vitanlega hvort þessi leikur hafí ekki verið leikinn oftar og gagnvart fleiri fyrirtækjum? Var Ingólfur eini starfsmaðurinn/ eig- andinn sem stundaði reikningaút- gáfu af þessu tagi? Léku e.t.v. fleiri starfsmenn, stjómarmenn eða eig- endur blaðsins sama leikinn? Og þá hvenær, gagnvart hvaða fyrir- tækjum og í hvaða mæli? Fólk veltir því líka fyrir sér hvemig auglýs- ingareikningur Ingólfs Margeirs- sonar til Hafskips hf. var færður í bókhaldi Helgarpóstsins. Fram kom á ljósriti sem birtist af honum í Morgunblaðinu að reikningurinn er nr. 1305 og því hluti af númeruðum reikningum fyrirtækisins. Hvemig getur það komið heim og saman við bókhald og skattauppgjör blaðs- ins árið 1983? Það er ekki skiýtið að fólk velti þessum spumingum fyrir sér því hér gæti verið á ferð bókhaldslaga- og skattalagabrot hjá útgáfufyrir- tæki Helgarpóstsins til viðbótar við áður upplýst skjalafals og persónu- legt skattalagabrot Ingólfs Mar- geirssonar fyrrverandi ritstjóra Helgarpóstsins. Hér verður að taka af öll tvímæli og hreinsa andrúms- loftið. Stjóm Helgarpóstsins verður að óska eftir opinberri rannsókn til að upplýsa allt í þessu máli og öðrum skyldum málum hjá blaðinu ef til staðar era. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða fyrir fjölmiðil með harða stefnu í siðferðismálum að ekki er hægt að bjóða upp á óvissu og að- gerðarleysi þegar fjölda brennandi spuminga er ósvarað. Það er engin goðgá að segja að almenningur eigi heimtingu á að öllum þessum spum- ingum verði svarað fyrir opnum tjöidum og það án ástæðulausrar tafar. Sú krafa hlýtur að vera gerð til a.m.k. lögfræðinganna í stjóm út- gáfufélags Helgarpóstsins að þeir vilji ekki una við margar ósvaraðar spumingar sem snúa að hugsanleg- um lögbrotum hjá blaðinu. Og í anda blaðsins sjálfs hlýtur krafan að vera sú að slík rann- sókn fari fram fyrir opnum tjöldum. Stjómarformaður Helgar- póstsins er þekktur lögfræðingur og fasteignasali, Róbert Arai Hreiðarsson. Varaformaðurinn er líka lögfræðingur, Gísli Guð- mundsson forstjóri Bifreiða og landbúnaðarvéla hf. Aðrir í stjóm- inni eru Arai Samúelsson forstjórí sem margir þekkja, hér eru nokkrar frábærar útgáfur af honum. Sömu- leiðis sjiskebabið af ýmsum gerðum. Claudia Roden vekur athygli okk- ar á því, að matargerð í Miðausturl- öndum er ekki flókin og krefst ekki mikils tíma eða að við séum stöðugt að hræra í pottunum og fylgjast með því, að ekkert brenni við. Flest má sumsé malla lengur en gefið er upp. Og hér eru ekki sams konar hefðir í skreytingum og smátil- standi og er einatt í Austurlöndum fjær. Hráefni er heldur ekki mjög dýrt og nú til dags fæst sjálfsagt allt það krydd, sem til þarf. Clau- dia Roden hefur sent frá sér nokkrar bækur aðrar um matar- gerðarlist þessa heimshluta. Þær þekki ég ekki, en finnst sú sem hér um ræðir afskaplega þægileg og uppskriftir auðveldar. Höfundur er sephardim gyðingur frá Egyptl- andi. Hún er nú búsett í Englandi. Dömur og herrar: Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímarvið allra hæfi 5 vikna námskeið byrjar 12. janúar Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi. mýkjandi. styrkj- andi ásamt megrandi æfinaum. mtmam § - Bjóðum einnig eldhressa eróbikktíma Karlmenn Hinir vinsælu herratimar eru í hádeginu. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast unr 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinnréttuð gufuböð og sturtur. Kaffi og sjónvarp í heimilislegri setu- stofu. Kristján Þorgeirsson „En er málíð þar með búið? Ekki getur það verið þegarlitið er til hinnar hörðu stefnu Helgarpóstsins gagn- vart því að upplýsa hneykslismál fyrir opn- um tjöldum. Það hlýtur að gilda það sama um þá sjálfa og þeir hafa krafist að gilti um aðra eins og Hjálparstofnun kirkjunnar og fleiri.“ Bíóhallarinnar, Þóroddur Stefáns- son sem er kunnur athafnamaður kenndur við Sjónvarpsbúðina, Andersen prentari og Gunn- ar Hilmir Hinriksson starfsmaður blaðsins. Ingólfur Margeirsson átti sæti í stjóminni og hefur væntan- lega sagt af sér um leið og hann lét af ritstjóm. Meðal annarra hlut- hafa má nefna Rolf Johansen stórkaupmann, Þóri Lárusson raf- virkjameistara og svo nokkra starfsmenn blaðsins. Helgarpósturinn hefur verið kröfuharður við aðra. Nú reynir á stjóm blaðsins og eigendur við að upplýsa almenning um meint lög- brot fyrirtækisins því menn og fjölmiðlar verða að vera sjálfum sér samkvæmir ef þeir eiga að geta gert sér vonir um að vera teknir alvarlega. Standast þeir prófíð? Höfundur á aæti í kirkjuráði íslensku þjóðkirkjunnar. SOáráí , 1957-1987 ( Brautryðjendur Júdódeild Ármanns, sem verður 30 ára á þessu ári, er brautryðjandi i frúarleikfimi. Mörg hundruð, ef ekki þús- undir kvenna, hafa tekið þátt i starfi okkar-viltu ekki slást í hópinn? Fyrsti prufutíminn ókeypis. Innritun Wtk og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 i síma 83295 JúdódeildÁrmanns Ármúla 32.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.