Morgunblaðið - 07.01.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 07.01.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 Síðastajarm sauðkindarinnar eftír Guðbrand Jónsson Inngangur í kjölfar niðurskurðar og sam- dráttar í landbúnaðarframleiðslu risu upp háværar raddir bænda og dreifbýlisbúa sem vildu kenna íbúum Reykjavíkur og nágrennis um ófarir bænda í landbúnaði vegna afætu, milliiiða og versl- unarbrasks _ okkar hér í Reykjavík. Ég hef alla tíð verið mikill stuðningsmaður og aðdá- andi bænda og þess sem þeir framleiða og ætla ég að undirrit- aður hafi drukkið meiri mjólk, borðað meira slátur og skyr með rjóma og brauð með smjöri auk þes að éta á mig óráð í kinda- og nautakjötsáti um dagana, meira en góðu hófi gegnir. Þar sem ég fann ekki hjá mér neina sök eða sektarkennd annað en ofát landbúnaðarafurða, sem hafa gert mig sterkan og heilsu- hraustan, datt mér f hug að reyna að fræðast um vandamál íslenskrar bændastéttar. Islenskir bændur og landbúnaðarstefnan íslenska bændastéttin safnast saman í Stéttarsambandi bænda undir Búnaðarfélagi íslands. Einu sinni á ári halda bændur bændaþing í höll sinni við Hagatorg í Reykjavík. Þar ráða bændur ráðum sínum um stefnur í landbúnaðar- málum. Stéttarsamband bænda skiptist í sauðfjárbændur, kúa- bændur og aðra bændur, (svín, fuglar, fiskeldi). Framlag bænda 1986 til Búnaðarfélags íslands var: sauð§árbændur 108 milljónir, kúa- bændur 100 milljónir en aðrir bændur 40 milljónir. Þetta framlag bænda flokkst í: stofnlánagjald, neytendagjald og búnaðarmála- sjóðsgjald. Þegar bændur hafa ráðið ráðum sínum á bændaþingi eru niðurstöðumar frá þinghaldinu sendar til landbúnaðarráðuneytisins sem vinnur úr tillögunum frá bænd- Stykkishólmi. JÓLIN OG áramótin voru hin ánægjulegustu hér um slóðir. Veðrið á gamlársdag var dýr- legt. í þau 45 ár sem ég hefi átt hér heima er þetta fegursta ára- mótaveður og hin mikla Iitadýrð um allt, þegar sólin náði upp fyrir fjallatoppana og sendi blik yfir Breiðafjörðinn og geislar hennar glóðu f hvítri mjöllinni verður ógleymanlegt. Þannig kvaddi árið. Arið 1986 var okkur hér sem annars staðar mjög gjöfult. Næg atvinna allt árið. Fjögur fískiðjuver, 15 stórir bátar og fjöldi smábáta færðu björg í bú. Einn nýr bátuij bættist í flotann. Veiði var ágæt og þótt grásleppuveiði væri í minna lagi bættu aðrar greinar hana upp. Tvær trésmiðjur og skipasmíðastöð hafa veitt mikla atvinnu. Lítið var um íbúðarhúsabyggingar á árinu en undanfarin ár voru miklar hús- byggingar. Þó hefir verið haldið áfram við heilsugæslustöðina og áfanga sjúkrahússins, þeim miklu framkvæmdum á að vera lokið 1988. Nýtísku brauðgerðarhús var tekið í notkun á árinu. Íþróttalíf er vaxandi. íþróttavöllurinn er mikil lyftistöng hollra hreyfinga, tjald- stæði og aðstaða þar bænum til Bændasagan Það hefur lengstum verið hlut- skipti bænda í 1200 ára sögu íslands að halda lífí í íslensku þjóð- inni og varðveita menningu okkar og siði í gegnum aldimar. Mjólk úr kýrspena, leggur af lambi, sauðaþjófar og önnur ævintýri hafa því orðið uppspretta margra þjóð- sagna hér í gegnum aldimar. íslenskir bændur hafa alla tíð verið mikilmenni og stórhugar og aldrei gefist upp allt frá landnámsöld eins og dæmin sanna. Hér á öldum áður vom bændur stórbændur eða kot- bændur sem allt samfélagið snerist um enda fátt um borgir, kauptún og kaupstaði. í þá daga var algengt að stórbóndi hefði um sig heilmikla hirð. Það var bóndinn og húsfrú hans, vinnukonur hennar og vinnu- menn hans. Þar fyrir utan átti stórbóndinn ósjaldan áttæring í nausti einhvers staðar sem mannað- ur var af kotkörlum stórbóndans. í þá daga var ekki óalgengt að stór- bóndinn væri með allt upp í 30 hjáleigur, eins og kotin hétu þá, á jörð sinni. Þessar hjáleigur vom oftast örgustu kotbýli þar sem lífsbaráttan var hörð frá degi til dags og ekki mátti mikið út af bera svo ekki yrðu miklar sorgir og hörmungar þessara fátæklinga, eins og fram kemur á spjöldum sögunnar. Á þessum kotleigum mátti fínna eina eða tvær lánskýr og nokkra lánssauði. Yfír öllu þessu drottnaði svo stórbóndinn, tók mik- ið í leigu fyrir kotin og bústofninn þegar vel gekk en minna í erfíðu árferði. Ef kotkarlinn var með upp- steit og múður og þrælaði sér ekki út, þá var hann rekinn á vergang kjaftæðislaust með konu og hala- rófu af ómálga krökkum. Þá tók sveitin við, ríkisstofnun þeirra tíma, bömin vom boðin niður sem kallað var sem vinnudýr bamlausra kot- bænda, en konan gerðist vinnukona á óþekktum stað. Þetta var á þeim tímum er við vomm dönsk eða dan- skir ríkisborgarar, undirokaðir og ofurseldir stórkaupmönnum og bröskumm þeirra tíma. Undrið mikla Á tunglbjartri vetramóttu vakn- aði bændastéttin upp, andvaka í sóma. Hótelið hefír gengið vel, meiri nýting og meira ráðstefnu- hald og öll aðstaða þar stórendur- bætt. Ferðamál í vaxandi umræðu og aukinn ferðamannastraumur. Hraðbátar bmna með ferðafólk um fjörðinn og sýna litríka staði. Rútan ók allt árið eftir sumaráætlun. Vömflutningar allar vikur ársins enda lítið flutt sjóleiðis, flug oft í viku. Flóabátsferðir um fjörðinn að venju. Fiskverkunarstöð tók til starfa á árinu og verksmiðjuhús til fram- leiðslu niðursuðuvamings komin undir þak. íbúar Stykkishólms em yfir 1300, örlítil fjölgun. Heilbrigð- ismál í góðu horfí, þrír læknar, frosti og kulda og í kjölfar þess gerast undur og stórmerki. Það verður bændauppreisn í Þingeyjar- sýslu og gegn verslunarbraski og kúgun danskra stórbraskara með landbúnaðarafurðir. Stórbændur í Þingeyjarsýslu rísa upp til vamar og stofna Kaupfélag Þingeyinga á Þverá í Laxárdal 20. febrúar 1882. Sá hugrakki stórviðburður telst vera upphafíð að samvinnuhreyf- ingunni á íslandi. Árið 1910 sameinuðust svo nokkur önnur kaupfélög stórbænda í það sem enn þann dag í dag heitir Samband íslenskra samvinnufélaga. Aðal- bækistöð þess félags var í Dan- mörku allt til 1917 þegar höfuðstöðvamar fluttust yfír á rúst- ir fyrsta landnámsmanns Reykjavíkur við Amarhól. Þjónustufyrirtæki landbúnaðarafurða Fyrstu verkefni samvinnufyrir- tælqa bænda vom eins og til var stoftiað af stórbændum, að selja afurðir bænda til sjós og lands og mun svo vera enn í dag þó svo fram- hliðin hafi fengið á sig aðra og stórkostlegri mynd. Ég ætla að leyfa mér að kynna SIS og sam- vinnufyrirtæki bænda eins og þau koma mér fyrir sjónir í dag, á árinu 1986. Gmnnurinn að SÍS em 44 kaup- félög á íslandi. Þessi kaupfélög sem stofnuð vom af bændum reka slát- urhús, mjólkursamlög, fískverkun og verslun með neysluvömr fyrir bændur, eins og upphaflegi tilgang- urinn var árið 1882. Félagsmenn kaupfélaganna vora 1984 um 43 þúsund og þar af munu bændur vera 5.500, kannski fleiri, sem starfa sem sjálfstæðir atvinnurek- endur og aðilar að viðkomandi kaupfélagi. Hinir aðilamir að kaup- félögunum em almennir neytendur og einstaklingar Aðalfundur SÍS fer með æðsta vald f málefnum sambandsins. Full- trúar á hann era kosnir á deildar- fundum aðildarfélaganna (kaup- félaganna) og fer fjöldi fulltrúa hvers aðildarfélags eftir fjölda fé- lagsmanna og viðskiptamagni félagsins við Sambandið. Rétt til tannlæknir og dýralæknir. Skóla- nemendur ekki langt frá 300. Hreppurinn heldur áfram gatna- gerðum og gangstéttum, gróðurset- ur tré meðfram vegum og fallega græna bletti í bænum. Fram- kvæmdir ársins beinast að hafnar- framkvæmdum, gömlu bryggjuna þarf að endurnýja að hluta, nýju bryggjuna að malbera og smábáta- höfn með tilheyrandi í augsýn. Fækkun í sveitum og framtíð land- búnaðar em eins og víða áhyggju- efni. Velmegun hefur aukist og eyðsla ef til vill enn mair. En hvað sem öllu öðm líður finnst mér um þessi áramót vera bjart yfír Breiða- fírði. — Árni Guðbrandur Jónsson „Ef einhver fyrirtæki hafa braskað í afætu- og milliliðastarfsemi á Islandi þá eru það sam- vinnufyrirtæki bænd- anna og Samband íslenskra samvinnufé- laga.“ setu á aðalfundi höfðu 1984 um 111 fulltrúar. Þessi aðalfundur kýs níu manna stjóm fyrir Sambandið sem kemur saman minnst ársfjórð- ungslega. Það er þessi níu manna stjóm sem ræður forstjóra þess og framkvæmdastjóra fyrir hveija deild. Deildir Sambandsins era: búvömdeild, sjávarafurðadeild, inn- fluttningsdeild, véladeild, skipa- deild, iðnaðardeild, skipulags- og fræðsludeild, fjármáladeild. (NB. höfundar, það er ekki nein útflutn- ingsdeild.) Önnur samvinnufyrir- tæki í verslun með afurðir bænda em Sláturfélag Suðurlands og verslanir þess, Mjólkurbú Flóa- manna, Mjólkursamsalan og Osta- og smjörsalan. Staða bænda í bákninu Ég er hræddur um að þeir stór- bændur sem til Sambandsins stofnuðu árið 1882 séu fyrir löngu búnir að snúa sér við í gröfínni, einkum með tilliti til stöðu bænda í stjóm og rekstri kaupfélagabákns- ins en nú 1986 em aðeins ca. 7,8% af skráðum félagsmönnum bændur. Það er nokkuð furðulegt því nær öll starfsemi kaupfélaganna er af- urðasala og þjónusta við bændur eins og upphaflegi tilgangurinn var árið 1882. Aðallifibrauð kaupfélag- anna er að taka við afurðum bænda og selja til neytenda og félags- manna (37.500 einstaklingar) og sjá bændum fyrir nauðsynjum, vél- um og tækjum. Ætlaðar rekstrar- tekjur bænda 1986 em: sauðfé 2.610 milljónir, mjólk 2.775 milljón- ir og nautakjöt 517 milljónir, alls ca. 5.900 milljónir. Kaupfélögin aft- ur á móti veltu 1984 13.258 milljón- um og hér munar miklu. Utan við veltu kaupfélaganna er rekstrar- velta SÍS í þjónustu bæanda 1984 upp á 8.621 milljón. Þegar maður lítur yfír 104 ára sögu SÍS fær maður ekki skilið tilganginn með stofnun alls konar aukafyrirtækja SÍS sem stofnuð em af stjóm SIS með hlutafé sem tekið er úr sjóðum bænda (arður af rekstri) til að stofna hlutafélög sem starfa sjálf- stætt utan samvinnufyrirtækja bænda. Nær hefði verið að greiða samlagsmönnum arð. Helst hefði mátt ætla að eðlilegra hefði verið að bæta við deildum innan SÍS. Svo er að sjá að stjóm SÍS sé komin á viliigötur með umboð félagsmanna sinna sem hér tapa áhrifum og arð- greiðslum. Það er merkilegt að Mjólkurbú Flóamanna, Osta- og smjörsalan, Mjólkursamsalan og Sláturfélag Suðurlands og verslanir þess, sem em samvinnufélög bænda, skulu beint og óbeint keppa við bræðrafélagið í Reykjavík án þess að vömverð afurða lækki. Velta þessara fjögurra samvinnu- fyrirtækja bænda i afurðasölu fyrir bændur var árið 1984 kr. 4.433,7 milljónir. Heildarvelta samvinnufyr- irtækja bænda, Sláturfélags Suðurlands, Mjólkurbús Flóa- manna, Mjólkursamsölunnar og Osta- og smjörsölunnar auk SÍS og nokkurra fylgifyrirtækja þess var árið 1984 kr. 32.119 milljónir og hér á þessu stigi rekur mig minni til ásakana bænda í garð okkar hér í Reykjavík um brask, afætu- og milliliðastarfsemi í versiun og við- skiptum með afurðir og þjónustu fyrir bændur og íbúa dreifbýlisins. Það em einmitt þessi þjónustufyrir- tæki í afurðasölu samvinnufyrir- tækja bænda og verslana þeirra sem mest byggja og slá um sig hér í Reykjavík um þessar mundir á kostnað bænda og neytenda afurða þeirra. Þetta kemur greinilega fram í afurðaverði til neytenda sem bændur fyrir hönd fyrirtækja sinna ákveða því sem næst sjálfír. Hinn almenni neytandi Það er að verða íslenskum al- menningi, venjulegum borgumm, ofviða að kaupa afurðir bænda á þeim launatöxtum sem standa lág- launafólki til boða á íslandi í dag. Það er engin offramleiðsla á afurð- um bænda heldur em landbúnaðar- afurðir einfaldlega of dýrar fyrir almenna neytendur þrátt fyrir nið- urgreiðslur landbúnaðarafurða. Fólk hættir að kaupa landbúnaðar- vömr. Svo er að sjá að bændur átti sig ekki á þessu lögmáli fram- boðs og eftirspumar. Hvað gerir fólk, einkum láglaunafólk og opin- berir starfsmenn, jú, það kaupir ódýrari matvæli, hrísgqon og físk. En fískinn getum við selt úr landi það er næg eftirspum eftir honum erlendis en afurðir bænda getur enginn keypt lengur hérlendis né erlendis. Hvað ættu bændur að gera til að auka eftirspumina? Svar lögmálsins er einfalt. Þeir eiga að lækka vömverð afurða sinna, þá eykst vöraeftirspum og heildartekj- umar verða þær sömu, ef til vill meiri, því innflutningur skranvam- ings minnkar. Vannæring- Það em afurðasölur íslenskra bænda sem neyða böm og unglinga út í að borða comflakes, cheerios, coco-puffs, kók og prins póló, súkkulaði, sælgæti og annað inn- flutt ódýrt skrandrasl sem sumir kalla mat og allt er þetta drasl selt í samvinnuverslunum bænda sem sumir kalla kaupfélög en aðrir skranbasara eða útsölur. Það em 7.000 böm á framfæri 5.000 ein- stæðra mæðra, en þær vinna frá 7 til 10 alla daga í örvæntingarfullri tilraun til að vinna fyrir húsaleigu og gijónum í grautinn fyrir böm sín; hafa 18.000 kr. mánaðarlaun þar af fara 12.000 kr. í húsaleigu. Verkamenn og opinberir starfs- menn hafa ekki lengur efni á því að borða íslenskar landbúnaðaraf- urðir nema þá helst sem lúxus á stórhátíðum. Böm og unglingar í Reykjavík nærast á vatni með ávaxtabragði því undanrennan frá afurðasölum bænda er að verða dýrari en þessi hlandblanda sem innflutt er með skipum samvinnu- fyrirtækja bænda og seld í verslun- um þeirra. Kúgnn Það er á ábyrgð bænda og af- urðaverslana þeirra hvemig komið er fyrir almenningi á íslandi því innflutningur ætra landbúnaðar- vara er bannaður samkvæmt lögum um gin- og klaufaveiki. íslenska þjóðin er komin í álögur kúgunar innlendra verslunarbraskara sem stjóma afurðasölum bænda og inn- flutningi skranvara, stjómendur sem eiga að sjá þjóðinni fyrir gmnd- vallamæringu svo hún geti þrifíst og dafnað í framtíðinni. íslenskum bændum ferst að tala um danska undirokun og stórbraskara fyrri tíma. Blekkingar Samvinnufyrirtæki bænda era orðin það mörg og sundmð að bændur em farnir að tapa áhrifum í stjómun þeirra ef að þeir em þá í stjórn þeirra. Þetta er átakanlega áberandi hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga. Einhvem tímann, um. Stykkishólmur: Upprifjun viðburða liðins árs Morgunblaðið/Ámi Mynd sem tekin var i blíðskaparveðri nú um áramótin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.