Morgunblaðið - 07.01.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987
47
StokkiA af herðum aðstoðarmannsins.
Demi Moore:
Lent...
„Emilio [Estevez] og ég ætlum
að lifa saman í ást og harmóníu,
vegna þess að við erum ástfangin.
Ég er viss um að ef við sameinumst
um að tolla saman mun það takast."
...og litið á óskaddaðar iljarnar.
Slmon Le Bon:
„Ég og Yasmin, konan mín, ætl-
um að halda áfram að ferðast um
heiminn á fyrsta farrými, auk þess
sem við munum að sjálfsögðu_ tefla
á tvísýnu við hvert tækifæri. Ég vil
ekki að henni fari leiðast ég eða
lífstíll minn. Ég er nefnilega hæst-
ánægður með sjálfan mig, ef það
skyldi hafa farið fram hjá einhvetj-
um.“
COSPER
- Þetta er sannkallaður forngripur. Hann hefur verið gerður
sama árið og þú fæddist.
Þakka hjartanlega fagrar gjafir og hlýjar kveÖj-
urá80 ára afmœlinu minu 28. desember 1986.
GleÖilegi nýtt ár.
Guðfinna Hannesdóttir,
Bláskógum,
Hveragerði.
Útsala, útsala
hefst í dag. 50% afsláttur.
Blaöburöarfólk
óskast!
ÚTHVERFI KÓPAVOGUR
Hvassaleiti
AUSTURBÆR
Ingólfsstræti
Borgarholtsbraut
Kársnesbraut 57-139
og Hafnarbraut
Hlíðarvegurfrá 138-149
og Fífuhvammsvegur
ULLORÐINSFRÆÐSLA
VERZLUNARSKÓLA
ÍSLANDS
OLDUNGADEILD
Kennsla hefst 19. janúar.
Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Bókfærsla,
enska, hagfræði, íslenska, efnafræði, stærðfræði,
stjórnun, vélritun, þýska.
STARFSNÁM
Kennsla hefst 26. janúar.
BÓKHALDSBRAUT:
Verslunarreikningur, bókfærsla I, rekstrarhag-
fræði, tölvunotkun, bókfærsla II, bókfærsla III,
tölvubókhald, kostnaðarbókhald.
SKRIFSTOFUBRAUT:
Vélritun l, bókfærsla I, verslunarreikningur,
íslenska, vélritun II, ritvinnsla, lögfræði, skjala-
varsla og stjórnun, enska.
Innritun er hafin. Ekki komast fleiri en 25 á hvert
námskeið.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verzlunarskól-
ans að Ofanleiti 1, 108 Reykjavík.