Morgunblaðið - 07.01.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.01.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 47 StokkiA af herðum aðstoðarmannsins. Demi Moore: Lent... „Emilio [Estevez] og ég ætlum að lifa saman í ást og harmóníu, vegna þess að við erum ástfangin. Ég er viss um að ef við sameinumst um að tolla saman mun það takast." ...og litið á óskaddaðar iljarnar. Slmon Le Bon: „Ég og Yasmin, konan mín, ætl- um að halda áfram að ferðast um heiminn á fyrsta farrými, auk þess sem við munum að sjálfsögðu_ tefla á tvísýnu við hvert tækifæri. Ég vil ekki að henni fari leiðast ég eða lífstíll minn. Ég er nefnilega hæst- ánægður með sjálfan mig, ef það skyldi hafa farið fram hjá einhvetj- um.“ COSPER - Þetta er sannkallaður forngripur. Hann hefur verið gerður sama árið og þú fæddist. Þakka hjartanlega fagrar gjafir og hlýjar kveÖj- urá80 ára afmœlinu minu 28. desember 1986. GleÖilegi nýtt ár. Guðfinna Hannesdóttir, Bláskógum, Hveragerði. Útsala, útsala hefst í dag. 50% afsláttur. Blaöburöarfólk óskast! ÚTHVERFI KÓPAVOGUR Hvassaleiti AUSTURBÆR Ingólfsstræti Borgarholtsbraut Kársnesbraut 57-139 og Hafnarbraut Hlíðarvegurfrá 138-149 og Fífuhvammsvegur ULLORÐINSFRÆÐSLA VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS OLDUNGADEILD Kennsla hefst 19. janúar. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Bókfærsla, enska, hagfræði, íslenska, efnafræði, stærðfræði, stjórnun, vélritun, þýska. STARFSNÁM Kennsla hefst 26. janúar. BÓKHALDSBRAUT: Verslunarreikningur, bókfærsla I, rekstrarhag- fræði, tölvunotkun, bókfærsla II, bókfærsla III, tölvubókhald, kostnaðarbókhald. SKRIFSTOFUBRAUT: Vélritun l, bókfærsla I, verslunarreikningur, íslenska, vélritun II, ritvinnsla, lögfræði, skjala- varsla og stjórnun, enska. Innritun er hafin. Ekki komast fleiri en 25 á hvert námskeið. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verzlunarskól- ans að Ofanleiti 1, 108 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.