Morgunblaðið - 07.01.1987, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987
51
"MÉRSKIL^T ÞEIRSEGIST EINUNGIS HflFR SKRIFRO UNDIR FYRIR OKKUR RFÞVÍ ÞElR
HRFl EKKI HRFT HOGMYNO UM HVRÐ ÞEIR VORU RO SKRIFR UNDIR FYRIROKKOR"
Þessir hringdu . . .
Taska tapaðist
á Hótel Borg
Lilja Sveinbjörnsdóttir hringdi:
Ég tapaði svartri tösku, sem í
voru m.a. skilríki, á Hótel Borg á
gamlárskvöld. Finnandi vinsamleg-
ast hafi samband í síma 37945.
Sýnið fleiri
vestra
Guðrún hringdi:
Ég vil koma þeirri ósk á fram-
færi til forráðamanna sjónvarps-
stöðvanna tveggja að þeir sýni mun
meira af vestrum en hingað til hef-
ur verið gert. Til dæmis mætti sýna
einhvem vestra með Clint Eastwood
eða þá endursýna einhveija gamla
góða sem áður hafa sést á skjánum.
Fleiri torfæru-
keppnir í
Sjónvarpið
Sölvi Lárusson Ólafsfirði
hringdi:
Ég vil beina þeim tilmælum til
ríkissjónvarpsins að sýna meira af
torfærukeppnum og allskyns
röllum.
Góð þjónusta
hjá gull-
smiðnum
Nýstúdent hringdi:
Ég fékk gullkeðju úr 14 karata
gullií stúdentsgjöf sem var 42 sm.
iHEILRÆÐI
VARÚÐ
Geymið lyf þar sem börn ná ekki til.
á lengd. Keðjan reyndist vera gölluð
og fór ég með hana til Jóhannesar
Leifssonar, gullsmiðs, Laugavegi
30, þar sem hún hafði verið keypt.
Keðja af þessari gerð reyndist ekki
vera til í sömu lengd. Einungis var
til 60 sm. keðja en hana vildi ég
ekki. Gullsmiðurinn gat þó reddað
annari keðju, 50 sm. langri og fékk
ég hana án nokkurar milligreiðslu.
Ég vil þakka Jóhannesi fyrir þessa
góðu þjónustu. Ég held að þeir séu
fáir gullsmiðimir sem hefðu ekki
stytt keðjuna um 8 sm. og notað
gullið í t.d. hringa.
Úr tapaðist
í miðbænum
Sigrún Stefánsdóttir hringdi:
Ég tapaði úrinu mínu 30. des-
ember sl. einhversstaðar í miðbæ
Reykjavíkur. Úrið er af gerðinni
Seiko með dökkblárri skífu og
gylltri festi. Fundarlaunum heitið.
Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band í síma 71089.
Hreinsar ein-
hver hljóm-
plötur?
Akureyringur hafði samband:
Mig langar til þess að spyijast
fyrir um það hvort einhversstaðar
sé hægt að fá hljómplötur hreins-
aðar ef þær eru til dæmis orðnar
kámugar af fingraförum og lói.
Svo langar mig einnig til þess
að athuga hvort einhver viti eitt-
hvað um „örlög“ blaðsins Smells.
Ég er áskrifandi en hef einungid
fengið eitt blað af fimm. Ég hef
reynt að skrifa til blaðsins en ekki
fengið neitt svar.
Vísa vikunnar
Hann var áralangt aleinn að
sýsli,
enda varð röddin að hvísli.
Kyrrðin svo hljótt kjökrar í
nótt,
því að genginn er Uppsala-
Gísli.
Hákur
BÖRNIN OKKAR
Þegar börnin fá martröð
Óli litli er aðeins átta ára og það tekur mjög á móður hans
vaknar með martröð og situr með hræðslusvip og veinar án þess að hún
fái nokkuð að gert. Heimilislæknirinn hafði fyrir löngu sagt henni að
þetta væri eðlilegt og hún þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur.
En Óla skánaði ekki og hann hélt áfram að hrökkva upp skelkaður
að næturlagi, svo móðir hans leitaði aðstoðar hjá bamalækni. Ráðin sem
hún fékk voru í stuttu máli þessi: Það er gott að sitja með bamið, leggja
hönd á bak þess eða handlegg og stijúka því blíðlega um leið og þú hall-
ar höfði þess upp að barmi þfnum. Þessi snerting veitir baminu nýja
öryggiskennd — og fyrir alla muni farið ekki að hella neinum meðulum
í bamið.
Bömin eiga sinn eigin heim utan
heimilisins, sem ef til vill er öðmvísi
en þau áttu von á, og ef bamið býr
ekki við fyllsta öryggi getur margt
gerzt í huga þess. Ef öryggisleysið
á til dæmis rætur að rekja til ósam-
lyndis á heimilinu, missættis for-
eldra, flárhagserfiðleika, eða
skilnaðar gæti atvik á borð við ógn-
vekjandi atriði í sjónvarpinu valdið
martröð þótt þetta sama atriði hafí
engin áhrif á böm er búa við meira
öryggi.
Ekkert bam kemst þó hjá því að
finna til ótta, þótt það búi við fyllsta
öryggi. Þótt foreldramir tali um
hvað gott sé að fara að sofa í niða
myrkri er bamið ekki alltaf á sama
máli. ímyndunarafl bama er fijótt,
og þau geta átt erfitt með að finna
öryggi alein inni í myrku herbergi.
En fyrst og fremst: Allt sem gerist
í lífi foreldranna hefur gífurleg áhrif
á bömin, og enginn sjúkdómur er meira smitandi en ótti, ekki einu sinni
mislingar. Ef angist og öryggisleysj hijáir foreldrana smitast bömin.
Kaffiboliinn hættulegi
Það er sárt að brenna sig, það eru allir sammála um, bæði böm og
fullorðnir. Svo geta bmnasár verið lengi að gróa, og jafhvel skilið eftir
sig ör.
Bömum er hættast við að brenna sig, og það getur verið erfitt að
halda þeim frá öllu sem reynzt getur þeim hættulegt. En vissuð þið að það
er kaffibollinn okkar sem veldur flestum brunasámm bama? Þetta er
staðreynd sem fram kom í nýlegri könnun erlendis. Oftast brenndu böm-
in sig á heitu kaffinu sem foreldramir dmkku í rúminu á sunnudagsmorgn-
um. Það væri því ef til vill réttast að hætta að fá sér sopa í rúminu — f
það minnsta þar til bömin em orðið það stór að þau em hætt að skrfða upp
í hjá pabba og mömmu á morgnana.
Börn með sjóngalla
Árfðandi er að finna fljótt ef böm em með sjóngalla, því ella getur
hann valdið varanlegum skaða. Ekki er miklum erfiðleikum bundið að
komast að því hvort bömin em með sjóngalla eða skerta sjón, ef foreldr-
amir þekkja einkennin. Sérstaklega ber að vera á verði ef bamið er pfreygt
eða ef augun em á iði, ef það dregur annað augað í pung, ef augun em
of rök eða ef bamið klæjar óeðlilega í augun. Einnig ber að hafa gætur á
því ef bamið hallar höfði óeðlilega eða bókinni þegar það er að lesa eða
skoða myndir. Og að sjálfsögðu ef
bamið heldur bókinni of langt eða of
stutt frá sér.
Það er ekki óalgengt að bammeð
sjónskekkju kvarti yfir þreytu við lest-
ur eða sviða í augum, höfuðverk og
því finnist myndir eða lesmál titra.
Það er einnig merki um sjóngalla ef
bamið þolir illa ljós eða ef það kvart-
ar yfir að eitthvað sjáist ógreinilega.
Flest böm með sjóngalla fá gleraugu
sem sérstaklega em ætluð bömum,
meðal annars með óbijótandi gleijum.
En böm sem nota gleraugu þurfa að
fara reglulega í augnskoðun. Það er
n\jög áríðandi, því sjónin breytist ört
f uppvextinum.
Börn sem detta
Þegar böm detta geta þau oft fengið mikið högg, og oft er það höfuð-
ið sem höggið fær. Þá er árfðandi að fylgjast með því hvort um alvarlega
byltu var að ræða, því hafi bamið fengið snert af heilahristing er nauðsyn- ■
legt að leita læknis. Heilahristingur lýsir sér meðal annars í meðvitundar-
leysi f styttri eða skemmri tíma, ógleði, uppköstum og höfuðverk. Þú ber
strax að kalla á lækni eða fara með bamið á slysavarðstofu. Og ef bam-
ið sofnar eftir höfuðhögg ber að fylgjast með því hvort andardráttur sé
eðlilegur. Ef korrar í baminu eða það hrýtur óeðlilega gæti það verið
meðvitundarlaust, og þá ber að velcja það. Takist það ekki verður strax
að sækja lækni. Þetta læt ég nægja að sinni.