Morgunblaðið - 07.01.1987, Síða 54

Morgunblaðið - 07.01.1987, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 Nýárssund fatlaðra barna og unglinga: , Sigrún HulcJ Hrafnsdóttir setti fjögur íslandsmet og hlaut sjómannabikarinn SIGRÚN Huld Hrafnsdóttir, — ifþróttafélaginu Ösp, satti fjögur Islandsmet á nýárssundmóti fatl- aóra barna og unglinga, sam fram fór í Sundhöllinni i Reykjavík á sunnudaginn, og hlaut sjómanna- bikarinn fyrir besta árangur á mótinu annað áriö í röð. Sigrún hlaut 517 stig fyrir 50 m skrið- sund, sem er með því besta, er gerist á Norðurlöndum. Sigrún, sem er 16 ára og keppir í flokki þroskaheftra, synti 50 m skriðsund á 37 sekúndum, en fyrra íslandsmet hennar var 37,7 sek- úndur. Þessi árangur gaf henni 517 stig, sem er mesti stigafjöldi er náðst hefur á sundmóti fatlaðra hér á landi. - Þá bætti Sigrún íslandsmet sín í 50 m bak-, bringu- og flugsundi. Hún synti baksundið á 43,8, en fyrra metið var 46,04, bringusund- ið á 45,1, en átti best áður 45,82, og 50 m flugsund fór hún á 46,3, en íslandsmet hennar var 47,85. Baksundið gaf henni 471 stig og bringusundiö 468 stig. Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR, sem keppir í flokki hreyfihamlaðra, fékk 427 stig fyrir 50 m baksund og Sóley Axelsdóttir, ÍFR, sem ^einnig keppir í flokki hreyfihaml- aðra, fékk 420 stig fyrir 50 m skriðsund. 20 blindir, sjónskertir, hreyfi- hamlaðir og þroskaheftir krakkar tóku þátt í mótinu. Hólmfríður Karlsdóttir, fyrrverandi alheims- fegurðardrottning og heiðursgest- ur mótsins, afhenti hverjum þátttakanda viðurkenningarskjal og Sigrúnu sjómannabikarinn, sem Sigmar Ólason, sjómaður á Reyð- arfirði gaf, og veittur var í fjórða sinn. A fyrsta nýárssundmótinu 1984 hlaut Sigrún Pétursdóttir, ÍFR, bikarinn fyrir árangur sinn í 50 m baksundi, en hún fékk 482 stig. Bára Bergmann Erlingsdóttir, Ösp, fékk 493 stig fyrir bringusund 1985, sem var besti árangur á því móti, og í fyrra var Sigrún stiga- hæst, hlaut 418 stig fyrir 50 m baksund. Keppendum er skipt í flokka eft- ir fötlun, en vegna fámennis keppa flokkarnir meira eða minna saman. Hreyfihamlaðir skiptast í 5 flokka, þar sem R1 er mesta fötlun en R5 minnsta fötlun, Þ merkir þroskaheftur, B1 blindur og B2 sjónskertur. Stigin eru síðan reikn- uð út miðaö við tíma og flokk. Úrslit á mótinu urðu annars þessi: 50 m flugsund drengja: Ólafur Eirfksson, RS, 41,2 Halldór Guðbergsson, B2, 47,1 50 m baksund stúlkna: Slgrfður Ósk Pótursdóttir, R4, 2.33,7 Sasunn Jóhannesdóttir, Þ, 1.48,8 Ásdfa Úlfarsdóttir, R3, 1.28,1 Bára B. Erlingsdóttir, Þ, 52,3 Elfn Reynisdóttlr, Þ, 1.06,4 Elfsabet Sigmarsdóttir, R4, 1.25,7 Sóley Axelsdóttir, R3, 1.10,6 Sigrún Huld Hraf nsdóttir, Þ, 43,8 Kristfn Rós Hókonardóttir, R4, 49,2 Guðrún Óiafsdóttlr, Þ, 48,6 50 m baksund drengja: Snorri S. Karlsson, R4, 1.35,23 Jón Heiðar Jónsson, R3, 1.36,5 Gunnar Örn Eriingsson, Þ, 1.16,7 Priðbergur Ólafsson, R4, 1.24,2 Öm Bragl Rafnsson, R5, 1.02,2 Ólafur Eirfksson, R5, 42,0 Halldór Guðbergsson, B2, 44,7 50 m bringusund stúlkna: Esther Guðbrandsdóttlr, Þ, 1.01,1 Ásdfs Úlfarsdóttir, R3, 1.40,2 Sigrún Bessadóttlr, B1, 1.24,9 Morgunblaðið/Einar Falur • Sigrún Huld Hrafnsdóttir með sjómannabikarinn. Til vinstri er Kristfn Rós Hákonardóttir, sem hafnaði í 2. sæti, og til hægri er Sóley Axelsdóttir, sem var þriðji stigahæsti keppandinn á mótinu. Morgunblaðið/Einar Faiur Vésteinn íþróttamaður Selfoss Þótti vænst um kjötbitann „ÉG VONA að þú fáir góðan kraft úr þessu,“ sagði Kolbeinn Krist- insson framkvæmdastjóri Hafnar ■~<hf um leið og hann afhenti Vá- steini Hafsteinssyni fþróttamanni Selfoss væna rúllu af gómsætu london lambi á verðlaunahátfð ungmennafálagsins á Hótel Sel- foss 30. desember. Það er venja að verðlaunahafar fá auk hefðbundinna viðurkenn- inga fyrir íþróttaafrek afhentar framleiðsiuvörur af heimaslóð. Þetta er gert f þeim tilgangi að vekja athygli á hollum framleiöslu- vörum og nauðsyn þess að neyta hollrar fæðu. Afreksmenn Selfoss á nýliðnu ári fengu væna rúllu af london lambi sem Höfn hf gaf. Vésteinn Hafsteinsson lýsti ánægju sinni með kjörið sem íþróttamaður Selfoss og því að geta verið viðstaddur afhending- una. „Ég er sérstaklega ánægður með kjötbitann og þykir vænt um slíkar viðurkenningar," sagði Vé- steinn. Hann hvatti ungt íþrótta- fólk til að sýna þolinmæði og að trúa á eigin möguleika til afreka. Sig. Jóns. Sæunn Jóhannesdóttlr, Þ, 1.21,5 Elln Reynlsdóttlr, Þ, 1.08,4 Guðrún Ólafsdóttir, Þ, 54,0 Helga P. Sigurðardóttir, Þ, 1.18,1 Kristfn Rós Hákonardóttir, R4, 54,8 Slgrún Huld Hrafnsdóttir, Þ, 45,1 Bára B. Erlingsdóttir, Þ, 49,9 50 m bringusund drengja: Ólafur Eirfksson, R4, 53,3 HalldórGuðbergsson, B2, 45,3 BirklrRúnarGunnarsson, B1, 1.00,8 Gunnar Örn Erlingsson, Þ, 58,8 50 m skriðsund stúikna: Elfsabet Sigmarsdóttir, R4, 1.05,0 • Ólafur Eirfksson sigraði í 50 m skriðsundi drengja. Sóley Axelsdóttir, R3, 57,5 Ásdfs Úlfarsdóttir, R3, 1.34,9 Guðrún Ólafsdóttir, Þ, 46,0 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Þ, 37,0 Bára B. Erlingsdóttir, Þ, 46,0 Kristfn Rós Hákonardóttir, R4, 56,1 50 m skriðsund drengja: Friðbergur Ólafsson, R4, 1.25,0 Jón H. Jónsson, R3, 1.30,5 Birkir Rúnar Gunnarsson, B1, 1.20,1 Öm Bragl Rafnsson, R5, 50,6 Halldór Guðbergsson, B2, 37,1 Ólafur Eirfksson, R5, 35,7 50 m flugsund stúlkna: Guðrún Ólafsdóttir, Þ, 56,0 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Þ, 46,3 Bára B. Erlingsdóttir, Þ, 61,1 Ásdfs Úlfarsdóttir, R3, 2.28,8 Vésteinn bestur _ áSelfossi VÉSTEINN Hafsteinsson frjáls- fþróttamaður var kjörinn íþrótta- maður Selfosskaupstaðar á nýliðnu ári. Útnefningin fór fram á verðlaunahátfð Ungmennafé- lagsins f Hótel Selfoss 30. desember þar sem fjöldi fþrótta- fólks fákk viðurkenningar fyrir afrek sfn á árinu. Vésteinn var einnig útnefndur frjlálsíþróttamaður ársins. Kolbrún Ylfa Gissurardóttir sundkona Sel- foss var önnur að stigum í útnefn- ingunni um íþróttamann ársins. Aðrir sem til greina komu við þessa útnefningu voru Grímur Hergeirsson handknattleiksmað- ur, A.nton Hartmannsson knatt- spyrnumaður, Ragnar Pálsson júdómaður, Jón Birgir Guðmunds- son körfuknattleiksmaður og Sigurþór Pálsson karatemaður. Auk hefðbundinna viðurkenn- inga fékk afreksfólkið íþróttavörur frá Adidas, aðgangskort frá heilsu- ræktarstöðinni Heilsusporti og kjötvörurfrá kjötvinnslu Hafnar hf. íþrótta og tómstundaráð Sel- fossbæjar veitti 11 unglingum viðurkenningu fyrir góðan rangur í 11 mismunandi íþróttagreinum. Auk hinna hefðbundnu íþrótta- greina var veitt viðurkenning fyrir árangur í hestaíþróttum og íþrótt- im fatlaöra. Hinar einstöku deildir félagsins veittu afreksmönnum viðurkenningar fyrir unnin afrek á árinu. Verölaunahátíð þessi er haldin árlega í lok ársins og er þá gestum boðið upp á veislukaffi í boði ban- kanna fjögurra á Selfossi. Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.