Morgunblaðið - 18.02.1987, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987
Blómgun
Innlend dagskrárgerð blómstraði
svo sannarlega á skjánum á
mánudagskveldið:
Spaugstofan
Spaugstofan hefir nýhafíð göngu
á ríkissjónvarpinu. Þessi 15
mínútna grínþáttur er í umsjón
Amar Ámasonar, Þórhallar Sig-
urðssonar, Sigurðar Sigurjónsson-
ar, Randvers Þorlákssonar og Karls
Ágústs Úlfssonar. í þættinum er
brugðið upp misfyndnum grín-
myndum í anda liðins Áramóta-
skaups. Er gleðilegt nýmæli
skjáprentun söngtexta. Ég fagna
annars þessum grínþætti, ekki veit-
ir okkur af léttmeti í skammdeginu.
Þó mættu þáttarstjómendur vera
ögn hvassari í ádeilunni í anda
meistara Sigmund svo dæmi sé
tekið. Væri ekki úr vegi að leita
til almennings um skondinn háðs-
ádeilutexta og hvað fyndist ykkur
um að bjóða gestum í þáttinn?
FjallaskáldiÖ
Er Spaugstofan kvaddi sjón-
varpsáhorfendur tók við þáttur í
umsjón Matthíasar Viðars Sæ-
mundssonar er hann nefndi: Nú er
frost á Fróni. í þætti þessum var
lýst ævi og kveðskap Kristjáns
Jónssonar Fjallaskálds. Litaðist
Matthías Viðar um á æskuslóðum
skáldsins og svo var skroppið uppí
Lærða skóla þar sem Kristján
dvaldi í fjóra vetur og að lokum
hvarf Matthías til Vopnaflarðar þar
sem Kristján lést árið 1869 af of-
neyslu áfengis. Andinn í þættinum
var reyndar mjög dimmleitur líkt
og lífsferill Kristjáns en vönduð
vinnubrögð Matthíasar Viðars
ieiddu áhorfandann inní þann tíma
er Fjallaskáldið lifði og þótti mér
merkilegt hversu náið andlegt sam-
býli sumir viðmælendur Matthíasar
hafa við hinn horfna tíma er þjáði
Fjallaskáldið. Þáttur Matthíasar
Viðars á svo sannarlega erindi á
bókasöfn skólanna við hlið Skóla-
ljóðanna. Ekki veitir okkur af að
standa vörð um þjóðlega menningu
í landi varaflugvallanna.
Opin lína
Nýr þáttur, Opin lína, hófst á
Stöð 2 á mánudagskveld. í þessum
fyrsta þætti hringdu hlustendur til
Páls Magnússonar og fyrsta gests-
ins, Ellerts B. Schram ritstjóra DV,
og ræddu um efni nýritaðs Velvak-
andabréfs þar sem ákveðnir fjöl-
miðlar voru átaldir fyrir að birta
mynd af ónefndum sakamanni.
Ekki voru nú viðmælendur þeirra
Páls og Ellerts á sama máli og
bréfritari og vildu hiklaust birta
myndir af dæmdum kynferðisaf-
brotamönnum og eiturlyQasmygl-
urum. Vona ég bara að línan hans
Páls verði opin sem lengst því sjald-
an lýgur almannarómur.
SviÖsljós
Að lokum vil ég minna á Sviðs-
ljós mánudagsins þar sem Jón Óttar
nam land á Djöflaeyju Einars Kára-
sonar vestur í leikskemmu Leik-
félags Reykjavíkur. Tókst Jóni
Óttari bærilega að nálgast þá
braggastemmningu er ríkir í verk-
inu þótt sviðsljósunum hafí fremur
verið beint að utangarðsmenning-
unni sem slíkri. Þótti mér gaman
af rimmu þeirra Einars Kárasonar
og Atla Heimis. Bubbi lýsti enn
einu sinni erfíðri æsku sinni og
Herdís Egilsdóttir höfundur Rympu
á ruslahaugnum lýsti utangarðs-
bömum húsnæðislánakerfísins þar
sem ekki er nóg með að kallinn sé
aldrei heima. Léttur og leikandi
þáttur í viðjum ágætrar tónlistar.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP/SJÓNYARP
Stöð tvö:
Opin lína
Stöð tvö hefur
Rás 1:
Mál mála
00 nú tekið upp enn
ein nýmælin, en
þau eru fólgin í því að gefa
áhorfendum kost á því að
hringja inn í beina útsend-
ingu og spyrja stjómanda
og gesti hans spuminga
um hvað það sem hugurinn
gimist. Þetta hefur tíðkast
í útvarpi um áratugaskeið,
en hefur ekki gert í sjón-
varpi hér á landi fyrr.
Það er Bryndfs Schram,
sem ríður á vaðið og í þess-
um fyrsta þætti ætlar hún
að ræða við sr. Þorvald
Karl Helgason, sóknar-
prest í Njarðvíkum. Hann
hefur verið með ýmsa ný-
breytni í safnaðarstarfí og
má nefna að hann hefur
boðið hjónafólki til sam-
verustundar í Skálholti, þar
sem ræddir eru ýmsir erfíð-
leikar, sem hjónabandinu
eru samfara og sambýlis-
vandamál brotin til mergj-
ar.
Þátturinn stendur í
stundarfjórðung hveiju
sinni og fyrst um sinn verð-
ur hann fjórum sinnum í
viku — á miðvikudögum,
fimmtudögum, föstudög-
um og mánudögum.
Umsjónarmenn verða ýms-
ir og skipta þeir málaflokk-
um sín á milli. Þannig fær
Bryndís ýmsa áhugaverða
einstaklinga til sín, frétta-
menn stöðvarinnar munu
fá til sín menn sem tengj-
ast fréttum, Helgi Hjörvar
Bryndís Schram.
verður með málefni ungl-
inga á sinni könnu o.s.frv.
Beinn sími þáttarins er
673888.
■i í kvöld er á dag-
40 skrá þátturinn
Mál mála, en í
honum fjalla þeir Sigurður
Jónsson og Sigurður Kon-
ráðsson um íslenskt mál frá
ýmsum hliðum.
I kvöld fjalla þeir nafnar
um skýrslu nefndar, sem
starfaði á vegum mennta-
málaráðherra á árunum
1985-86 og skilaði nýlega
niðurstöðu _ sinni undir
nafninu „Álitsgerð um
málvöndun og frambu'rðar-
kennslu í grunnskólum".
Höfundar eru engir ný-
græðingar í faginu, en í
nefndinni sátu Guðmundur
B. Kristinsson, yfírkennari
og fonnaður nefndarinnar,
Baldur Jónsson, prófessor
og formaður íslenskrar
málnefndar, Höskuldur
Þráinsson, prófessor, og
Indriði Gíslason, dósent.
Jafnmikið og rætt hefur
verið um framburð og mál-
vöndun á undanfömum
árum hlýtur skýrsla af
þessu tagi að vekja tals-
verða forvitni. Álitsgerðin
er býsna viðamikið plagg —
og hluta þess er ætlunin
að rýna í til gagns í þættin-
um. Umsjónarmenn ætla
að einbeita sér að nefndar-
álitinu sjálfu og tillögum
um framkvæmd málvönd-
unar og kennslu framburð-
ar í grunnskólum. Verður
umfjöllunin þó síst gagn-
rýnislaus.
ÚTVARP
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn
7.00 Fréttir
7.03 Morgunvaktin
Jón Baldvin Halldórsson,
Sturla Sigurjónsson og Lára
Marteinsdóttir. Fréttir eru
sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veöurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fjörulalli" eftir Jón
Viðar Gunnlaugsson. Dóm-
hildur Sigurðardóttir les (3).
(Frá Akureyri.)
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar.
9.35 Lesið úrforustugreinum
dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.30 Úr fórum fyrri tíöar.
Umsjón: Ragnheiöur
Viggósdóttir
11.00 Fréttir
11.03 íslenskt mál
Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi sem Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur.
11.18 Morguntónleikar:
a. „Konuljóð", lagaflokkur
op. 42 eftir Robert Schu-
mann. Sigríður Ella Magn-
úsdóttir syngur þýðingu
Daníels Á. Daníelssonar.
Ólafur Vignir Aibertsson
leikur á píanó.
b. Sónata í g moll op. 22
eftir Robert Schumann.
Rögnvaldur Sigurjónsson
leikur á píanó.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Börn
og skóli. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson.
14.00 Miödegissagan: „Það
er eitthvað sem enginn
veit." Liney Jóhannesdóttir
les endurminningar sínar
sem Þorgeir Þorgeirsson
skráði (6).
14.30 Noröurlandanótur.
Svíþjóð.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá
Vestfjörðum. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veöurfregnir
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir
17.03 Síðdegistónleikar
a. Oktett í Es-dúr Wetphal-
kvartettarnir leika.
b. Cansonetta I Es-dúr op.
12. Herzfeld-kvartettinn
leikur.
17.40 Torgiö — Menningar-
straumar. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.30 Tilkynningar. Fjölmiðla-
rabb. Gunnar Karlsson
flytur. Tónleikar.
20.00 Ekkert mál. Bryndís
Jónsdóttir og Sigurður
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
18.00 Úr myndabókinni — 42.
þáttur.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni.
Umsjón: Agnes Johansen.
Kynnir Sólveig Hjaltadóttir.
19.00 Prúðuleikararnir —
Valdir þættir
20. Með Julie Andrews
Brúðumyndasyrpa með
bestu þáttunum frá gullöld
prúðuleikara Jim Hensons
og samstarfsmanna hans.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spurt úr spjörunum
Spyrlar: Ómar Ragnarsson
og Kjartan Bjargmundsson.
Dómarar: Baldur Her-
mannsson og Friðrik Ólats-
son.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingarogdagskrá
20.40 í takt við tímann
Blandaður þáttur um fólk
og fréttnæmt efni.
Umsjónarmenn: Jón Hákon
Magnússon, Elísabet Þóris-
dóttir og Ólafur Torfason.
Útsendingu stjórnar Marí-
anna Friðjónsdóttir.
21.35 Sjúkrahúsið í Svarta-
skógi
(Die Schwarzwaldklinik)
22. þáttur
Þýskur myndaflokkur sem
gerist meðal lækna og sjúkl-
inga í sjúkrahúsi í fögru
héraði.
Aöalhlutverk: Klausjúrgen
Wussow, Gaby Dohm,
Sascha Hehn, llona Grúbel,
Angelika Reissner og Karin
Hardt.
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.20 Rokkhátíö i Mainz
(Peter's Pop Show)
Frá hljómleikum í Þýska-
landi í desember 1986.
Þetta kvöld skemmta hljóm-
sveitin Europe, Samantha
Fox, Billy Idol og Robert
Palmer.
Hljómleikarnir halda áfram
sunnudaginn 22. febrúar kl.
22.30.
(Evróvision — þýska sjón-
varpið)
22.65 Fréttir I dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
§ 17.00 Besta litla hóruhúsiö
í Texas (Best Littie Whore-
house in Texas). Bandarísk
kvikmynd með Burt Reyn-
olds, Dolly Parton og Dom
Deluise í aðalhlutverkum.
í nágrenni bæjar nokkurs
hefur verið rekið vændishús
í 150 ár með vitund og sam-
þykki bæjarbúa. Allt gengur
sinn vanagang þar til sjón-
varpiö kemst í máliö.
Endursýning.
§ 18.30 Myndrokk.
19.00 Gúrnmíbirnirnir.
Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.000pin llna. Áhorfendum
gefst kostur á að hringja í
síma 673888 og spyrja
stjórnanda og gest hans um
allt milli himins og jaröar. (
kvöld er það Bryndís
Schram, sem sér um þátt-
inn.
20.15 Bjargvætturin. (Equal-
izer.)
§21.06 Húsið okkar. (Our
house.) Bandarískur fjöl-
skylduþáttur.
§21.60 Tískuþáttur. Umsjón-
armaöur er Helga Bene-
diktsdóttir.
§22.20 Zardoz. Bandarísk
bíómynd með Sean Conn-
ery og Charlotte Rampling
í aðalhlutverkum. Leikjstóri
er John Boorman. Heldur
nöturleg framtiðarsýn er
greinir frá lífi á plánetunni
Zardoz árið 2293. Sean
Connery leikur mann sem
sættir sig ekki við ríkjandi
skipulag og hefur baráttu
gegn ráðamönnum.
00.00 Dagskrárlok.
Blöndal sjá um þátt fyrir
ungt fólk.
20.40 Mál máia. Sigurður
Jónsson og Siguröur Kon-
ráðsson fjallá um íslenskt
mál frá ýmsum hliðum.
21.00 Gömul tónlist.
21.20 Á fjölunum. Þáttur um
starf áhugaleikfélaga. Um-
sjón: Haukur Ágústsson.
(Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Andrés Björnsson les 3.
sálm.
22.35 Hljóð-varp
Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlust-
endur.
23.10 Djassþáttur
Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
9.00 Morgunþáttur i umsjá
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Kristjáns Sigurjónssonar.
Meöal efnis: Plötupotturinn,
gestaplötusnúður og get-
raun um íslenskt efni.
12.00 Hádegisútvarp ' með
fréttum og léttri tónlist í
umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Kliður. Þáttur i umsjá
Ólafs Más Björnssonar. .
15.00 Nú er lag. Gunnar Salv-
arssonar kynnir gömul og
ný úrvalslög.
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
07.00—09.00 Á fætur með
Siguröi G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður lítur yfir blööin og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar,
gömul og ný. Opin lina til
hlustenda, mataruppskriftir
og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Fréttapakkinn.
Jóhanna og fréttamenn
Bylgjunnar fylgjast með því
sem helst er í fréttum, segja
frá og spjalla við fólk.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar síödegispoppið og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn.
16.00 Taktar. Stjórnandi:
Heiðbjört Jóhannsdóttir.
17.00 Erill og ferill. Þáttur með
tali og tónum i umsjá Ernu
Arnardóttur.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagöar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA
DAGA VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavik og nágrenni
- FM 90,1
AKUREYRI
18.00-19.00 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5
Héðan og þaöan. Frétta-
menn svæðisútvarpsins
fjalla um sveitarstjórnarmál
og önnur stjórnmál.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00—19.00 Haligrimur
Thorsteinsson í Reykjavik
siðdegis. Hallgrímur leikur
tónlist, lítur yfir fréttirnar og
spjallar við fólk sem kemur
við sögu.
19.00—21.00 Hemmi Gunn í
miðri viku. Létt tónlist og
þægilegt spjall eins og
Hemma einum er lagið.
21.00—23.00 Ásgeir Tómas-
son á miövikudagskvöldi.
Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00-24.00 Vökulok. Ljúf
tónlist og fréttatengt efni.
Dagskrá (umsjá Karls Garð-
arssonar fréttamanns.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist og upp-
lýsingar um veöur.
ALFA
Krlatllef átruftaiM.
FM 102,9
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
13.00 Tónlistarþáttur r
lestri úr Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.