Morgunblaðið - 18.02.1987, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.02.1987, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 í 28444 2ja herb. SKERJAFJÖRDUR. Ca 50 fm góð kjíb. Samþ. Allt sér. Verð 1,7 millj. GRETTISGATA. Ca 50 fm íb. á 1. hæð. Falleg eign. Steinhús. Verð 2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Ca 63 fm risíb. í þríbýli. Laus strax. Verð 1,9-2 millj. STÝRIMANNASTÍGUR. Ca 70 fm jarðhæð. Góð og vel stað- sett eign. Samþ. Verð 1,8 millj. AUSTURBRÚN. Ca 55 fm á 3. hæð í háhýsi. Lyfta og þjón- usta í húsinu. Verð 2,1 millj. TRYGGVAGATA. Ca 36 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Verð 1,5 millj. SAMTÚN. Ca 46 fm á 1. hæð. Allt sér. Falleg eign á góðum stað. Verð 1950 þús. HRÍSMÓAR. Ca 80 fm á 3. hæð. Ný og falleg íb. Verð 2,7 millj. ÁSBRAUT. Ca 76 fm jarðhæð í blokk. Falleg og vönduð eign. Verð 2050 þús. 3ja herb. HVERFISGATA. Ca 80 fm ris- hæð í nýlegu húsi. Timburhús. Allt sér. Laus. Verð 2,4 millj. BRAGAGATA. Ca 80 fm risíb. Falleg eign á toppstað. Verð 2,5 millj. SKÚLAGATA. Ca 75 fm á efstu hæð í blokk. Falleg eign. Suð- ursv. Verð 2,2 millj. JÖRFABAKKI. Ca 85 fm á 1. hæð i blokk. Falleg eign. Lítið áhv. Verð 2,5 millj. FÁLKAGATA. Ca 85 fm á 3. hæð í nýju húsi. Verð: tilboð. ÁLFHEIMAR. Ca 85 fm á 4. hæð í blokk. Suðursv. Lítið áhv. Verð 2,7 millj. DRÁPUHLÍD. Ca 107 fm kjíb. Steinhús. Vel staösett eign. Verð 2450 þús. 4ra-5 herb. FORNHAGI. Ca 105 fm ib. á 3. hæð í blokk. Falleg eign á eftir- sóttum stað. Verð 3,6 millj. KLEPPSVEGUR. Ca 110 fm á 2. hæð. Sérþyherb. Falleg eign. Verð 3,5 millj. ESPIGERÐI. Cá 107 fm á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Falleg íb. Sérþvhús. ASPARFELL. Ca 140 fm 140 fm á tveim hæðum í blokk. Falleg eign. Verð 3,8 millj. HRISMÓAR. Ca 120 fm á 3. hæð í nýju húsi. Falleg eign. Verð 3,8 millj. FLÚDASEL. Ca 110 fm á 1. hæð í blokk. Suöursv. Góð eign. Verð 3,5 millj. Sérhæðir MÁVAHLÍD. Ca 145 fm hæð í þríbhúsi. Rúmgóð eign. Bílskréttur. Verð 3,5 millj. VÍÐIHVAMMUR KÓP. Ca 95 fm neðri hæð í tvíbýli. Bílsk. Verð 3,2 millj. Raðhús ÁRTÚNSHOLT. Ca 170 fm rað- hús á tveim hæðum. Nær fullgert og gott hús. Verð 6,1 millj. Góð kjör. BREKKUTANGI MOS. Ca 270 fm hús sem er tvær hæðir auk kj. Fallegt hús og vel stað- sett. Verð 5,3 millj. Ákv. sala. HOLTSBÚÐ. Ca 170 fm hús á tveimur hæðum. Falleg eign. Verð 5,5 millj. KAMBASEL. Raðhús sem er tvær hæðir og ris. Innb. bílsk. Gott fullgert hús. Verð 5,5 millj. HAGASEL. Ca 200 fm á tveim hæðum. Fullgert og vandað hús. Bílsk. Verð 6,2 millj. Einbýlishús SELJAHVERFI. Ca 210 fm hús sem er tvær hæðir auk þess ris. Að mestu fullgert hús. Bílskréttur. Verð 6,2 millj. SELJAHVERFI. Ca 170 fm hús sem er hæð og ris auk 30 fm bílsk. Gullfallegt og fullgert hús á góðum staö. Verð: til- boð. HÚSEIGMIR VELTUSUNOI 1 o ourgn SIMI 28444 Ol Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. G-N-C-tríóið #1 |Her inn á lang -L flest heimili landsins! .3 Tónlist Jón Ásgeirsson Guðný Guðmundsdóttir, Nína G. Flyer og Catherine Williams stóðu fyrir kammertónleikum í Norræna húsinu sl. sunnudag og fluttu tón- list eftir Honegger, Sjostakovits, Frank Bridge og Beethoven. Fyrsta verkið á efnisskránni var sónatína fyrir fiðlu og celló eftir Honegger, fallegt og skemmtilegt verk en ekki ýkja margbrotið í gerð, til að mynda síðasti kaflinn sem er í raun nokk- urs konar spaug eða „vírtúósagrín" og upphefur þar með alvarleikann í fyrri köflunum. Margt var fallega gert hjá þeim stöllum, Nínu G. Fly- er og Guðnýju Guðmundsdóttur, enda vanar að leika saman og margan hátt vel samvirkir tónlistar- menn. Annað verkið var cellósónat- an op. 40, eftir Sjostakóvits og með Nínu lék Chatherine Williams á píanóið. Þessi sónata er feikna mik- ið skáldverk og var margt í leik Nínu einstaklega vel útfært. Chath- erine Williams er góður píanóleik- ari, átti frábæra spretti og náði sérkennilega skemmtilegum sam- leik við Nínu, t.d. í öðrum þætti. Þá var blæbrigðamótun þeirra í þriðja þætti einnig góð og síðasti þátturinn sem er sérlega erfíður og ekki síst í píanóinu, var í heild glæsilega fluttur. Eftir hlé voru þtjú smálög eftir Frank Bridge, sem G-N-C-tríóið lék fallega en tónleik- unum lauk með tríói op. 70, eftir Beethoven. Þetta skemmtilega verk er einskonar tilraunaverk í sér- kennilegum tóntiltektum og var það frábærlega vel flutt, með sterkum „dýnamískum" andstæðum og leiftrandi fjöri. ÞAS SKAL VÆNDA SEM LENGIÁ AÐ STANDA Þessi bygging var steypt úr alkalívirkri steypu frá öðrum en Steypustöðinni á sama tíma og við buðum óalkalívirka steypu. Forysta í rannsóknum Árið 1967 varaði Steypustöðin við hættunni á alkalískemmdum í steyptum mannvirkjum. Við töldum það skyldu okkar að bjóða steypukaupendum betri steypu úr óalkalívirku steypuefni. Okkar rök fyrir notkun á óalkalívirku steypuefni hlaut ekki fulla viðurkenningu fyrr en 1978 að sett var reglugerð um bann við notkun á alkalívirku steypuefni. Ábyggileg forysta Við erum stoltir af þeim fjölmörgu mannvirkjum og íbúðarhúsum sem við höfum steypt á síðustu 40 árum. Af þessu má sjá að Steypustöðin hefur ávallt verið leiðandi í rannsóknum og þróun á steinsteypu sem henta íslenskum aðstæðum. STEYPUSTOÐIN hí

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.