Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 Bókakynning í Norræna húsinu NORRÆNA húsið gengst fyrir norrænni bókmenntakynningu i febrúar og mars 1987 í samvinnu við sendikennara í Norðurlanda- málum við Háskóla íslands. Boðið er einum þekktum rit- höfundi frá hveiju Norðurland- anna til að kynna verk sín og sendikennaramir halda fyrir- lestur um bækur sem gefnar vom út á Norðurlöndunum árið 1986. Aðgangur er ókeypis að þess- um bókmenntakynningum og allir em velkomnir. Bókmenntakynningarnar verða í fundarsal Norræna húss- ins. Dagskráin verður sem hér segir: Laugardaginn 21. febrúar kl. 16.00: Danskar bókmenntir. Keld Gall Jörgensen, sendikennari, kynn- ir danskar bækur 1986. Rithöfund- urinn Kirsten Thorup les úr verkum sínum. Laugardaginn 7. mars kl. 16.00: Norskar bókmenntir. Óskar Vist- dal, sendikennari, kynnir norskar bækur 1986. Rithöfundurinn Carl Fredrik Engelstad les úr verkum sínum. Laugardagurinn 14. mars kl. 17.00: Sænskar bókmenntir. Hákan Janson, sendikennari, kynnir sænskar bækur 1986. Rithöfundur- inn Kerstin Ekman les úr verkum sínum. Laugardaginn 21. mars kl. 16.00: Finnskar bókmenntir. Timo Karls- son, sendikennari, kynnir finnskar bækur 1986. Rithöfundurinn Ann- ika Idström les úr verkum sínum. SVÆÐISÚTVARP Útrásin MIÐVIKUDAGUR 18. febrúar 10.00 Ný-Bylgja. Umsjón: Ás- mundur Vilhelmsson og Magnús Kristjánsson. (FÁ). 12.00 Heiðríkja. Umsjón: Gunnar Ársælsson og Þor- leifur Kjartansson. (FÁ). 14.00 Kaffibrúsinn. Umsjón: Ágústa Ólafsdóttir og Nina Björk Hlöðversdóttir. (KV). ' 16.00 Blöndungur. Umsjón: Gunnar Gíslason, ÓlafurVil- hjálmsson og Sigurður Björnsson. (KV). 18.00 Rok(k) úr ýmsum áttum. Umsjón: Helga Dóra Helga- dóttir og Ragnheiður Adolfsdóttir. (FÁ). 19.00 Á réttri rás. Umsjón: Pétur Pétursson og Kristján Þórarinsson. (FÁ). 20.00 Unglingarerlendis, þátt- ur um skiptinema. Umsjón: Anna María Guðmunds- dóttir og Thelma Her- mannsdóttir. (FÁ). 22.00 Vormenn. Umsjón: Stef- án Óskar Aöalsteinsson og Atli Helgason. (FÁ). FÁ — Fjölbrautaskólinn við Ármúla. KV — Kvennaskólinn í Reykjavík. Ljósmyndastofa Garðabæjar og Barna- og fjölskylduljósmyndir hafa sameinast undir nafninu Barna- og fjölskyldu- Ijósmyndir Tilboð í tilefni af breytingu okkar bjóðum við: Barnamyndatöku til 15. mars kr. 4.800,- Fermingarmyndatöku á kr. 5.500,- 12 myndir í möppu + 2 stakar 13x18 cm í gjafa- möppu Pantið tíma strax Sími 12644 barna&fplsk/ldu- Ijosmyndir A usturstrœti 6, Gunnar Halldórsson Ijósm. iii®srt®f«n W* Nú er kominn tími til að bregða undir sig betri fœtinum og skreppa á skíði til Mayrhofen í Austurríki. Á þessum skemmti- lega skíðastað eru brekkur við allra hœfi, frábœrt gönguskíðasvœði og víðfrœgir skíða- skólar í öllum greinum skíða- íþrótta. Veitingahús eru um allar brekkur þar sem notalegt er að setjast niður með ölkollu og slappa af fyrir nœsta áfanga. Á ölstofum þorpsins safnastfólksaman eftir góðan dag á skíðum, bregður sér á diskótek eða slappar af á glœsilegum gististað. Allt þetta og meira til kostar ekki svo mikið: Tveggja vikna ferð með gistingu og morgunmat á Rauchenwalder- hof, sem er sérlega fallegur gististaður í ekta tírólskum stfl, kostar ekki nema kr. 24.511* á mann, sé miðað við tvo í herbergi. Allar nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðs mönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 FLUGLEIDIR * Gildir til 7/3 V]S/VSQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.