Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 17
17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987
Bókakynning
í Norræna
húsinu
NORRÆNA húsið gengst fyrir
norrænni bókmenntakynningu i
febrúar og mars 1987 í samvinnu
við sendikennara í Norðurlanda-
málum við Háskóla íslands.
Boðið er einum þekktum rit-
höfundi frá hveiju Norðurland-
anna til að kynna verk sín og
sendikennaramir halda fyrir-
lestur um bækur sem gefnar
vom út á Norðurlöndunum árið
1986.
Aðgangur er ókeypis að þess-
um bókmenntakynningum og
allir em velkomnir.
Bókmenntakynningarnar
verða í fundarsal Norræna húss-
ins.
Dagskráin verður sem hér segir:
Laugardaginn 21. febrúar kl.
16.00: Danskar bókmenntir. Keld
Gall Jörgensen, sendikennari, kynn-
ir danskar bækur 1986. Rithöfund-
urinn Kirsten Thorup les úr verkum
sínum.
Laugardaginn 7. mars kl. 16.00:
Norskar bókmenntir. Óskar Vist-
dal, sendikennari, kynnir norskar
bækur 1986. Rithöfundurinn Carl
Fredrik Engelstad les úr verkum
sínum.
Laugardagurinn 14. mars kl.
17.00: Sænskar bókmenntir. Hákan
Janson, sendikennari, kynnir
sænskar bækur 1986. Rithöfundur-
inn Kerstin Ekman les úr verkum
sínum.
Laugardaginn 21. mars kl. 16.00:
Finnskar bókmenntir. Timo Karls-
son, sendikennari, kynnir finnskar
bækur 1986. Rithöfundurinn Ann-
ika Idström les úr verkum sínum.
SVÆÐISÚTVARP
Útrásin
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
10.00 Ný-Bylgja. Umsjón: Ás-
mundur Vilhelmsson og
Magnús Kristjánsson. (FÁ).
12.00 Heiðríkja. Umsjón:
Gunnar Ársælsson og Þor-
leifur Kjartansson. (FÁ).
14.00 Kaffibrúsinn. Umsjón:
Ágústa Ólafsdóttir og Nina
Björk Hlöðversdóttir. (KV).
' 16.00 Blöndungur. Umsjón:
Gunnar Gíslason, ÓlafurVil-
hjálmsson og Sigurður
Björnsson. (KV).
18.00 Rok(k) úr ýmsum áttum.
Umsjón: Helga Dóra Helga-
dóttir og Ragnheiður
Adolfsdóttir. (FÁ).
19.00 Á réttri rás. Umsjón:
Pétur Pétursson og Kristján
Þórarinsson. (FÁ).
20.00 Unglingarerlendis, þátt-
ur um skiptinema. Umsjón:
Anna María Guðmunds-
dóttir og Thelma Her-
mannsdóttir. (FÁ).
22.00 Vormenn. Umsjón: Stef-
án Óskar Aöalsteinsson og
Atli Helgason. (FÁ).
FÁ — Fjölbrautaskólinn við
Ármúla.
KV — Kvennaskólinn í
Reykjavík.
Ljósmyndastofa Garðabæjar og Barna-
og fjölskylduljósmyndir hafa sameinast
undir nafninu
Barna- og fjölskyldu-
Ijósmyndir
Tilboð
í tilefni af breytingu okkar bjóðum við:
Barnamyndatöku til 15. mars kr. 4.800,-
Fermingarmyndatöku á kr. 5.500,-
12 myndir í möppu + 2 stakar 13x18 cm í gjafa-
möppu
Pantið tíma strax
Sími 12644
barna&fplsk/ldu-
Ijosmyndir
A usturstrœti 6,
Gunnar Halldórsson Ijósm.
iii®srt®f«n
W*
Nú er kominn tími
til að bregða undir
sig betri fœtinum
og skreppa á skíði
til Mayrhofen
í Austurríki.
Á þessum skemmti-
lega skíðastað eru
brekkur við allra
hœfi, frábœrt
gönguskíðasvœði
og víðfrœgir skíða-
skólar í öllum
greinum skíða-
íþrótta. Veitingahús
eru um allar brekkur
þar sem notalegt
er að setjast niður
með ölkollu og slappa af fyrir
nœsta áfanga. Á ölstofum þorpsins
safnastfólksaman eftir góðan dag
á skíðum, bregður sér á diskótek
eða slappar af
á glœsilegum gististað.
Allt þetta og meira
til kostar
ekki svo mikið:
Tveggja vikna
ferð með
gistingu og
morgunmat á
Rauchenwalder-
hof, sem er
sérlega fallegur
gististaður í ekta
tírólskum stfl,
kostar
ekki nema
kr. 24.511*
á mann,
sé miðað við tvo í herbergi.
Allar nánari upplýsingar fást á
söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðs
mönnum og ferðaskrifstofum.
Upplýsingasími 25100
FLUGLEIDIR
* Gildir til 7/3
V]S/VSQ