Morgunblaðið - 18.02.1987, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987
19
sé að átta sig á, þegar rætt er um
hemaðarstefnu Sovétríkjanna.
Annars vegur hef ég í huga stað-
reyndir um útþenslu Sovétríkjanna
frá lokum síðari heimsstyijaldar.
Hins vegar fullkominn vanmátt al-
mennings þar í landi, að ráða
einhveiju um markmið og leiðir
stjómvalda í hermálum.
Um fyrra atriðið er það að segja,
að á styijaldarárunum og eftir 1945
lögðu Sovétríkin undir sig hvert
nágrannaríkið á fætur öðm. Sum,
eins og t.d. Eystrasaltsríkin, vom
beinlínis innlimuð í ráðstjómarkerf-
ið, en önnur, ríkin í Austur-Evrópu,
vom gerð að nokkurs konar nýlend-
um. Alkunna er, að það var fyrst
og fremst stofnun Atlantshafs-
bandalagsins árið 1949, sem reisti
skorður við frekari útþenslu Sov-
étríkjanna. Á næstu áratugum var
það vinsæl kenning vinstri manna
á Vesturlöndum, að útþenslu Sov-
BY
Rafmctgns
oghand-
lyrftarar
Liprirog
handhægir.
Lyftigeta:
500-2000 kíló.
Lyttihæð upp í
6 metra.
Mjóar aksturs-
leiðir.
Veitum fúslega
allar upplýsingar.
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
BÍLDSHÖFDA 16 SÍMI:6724 44
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum viö val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
RADIAL
stimpildælur
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI. 24260
LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA
étríkjanna væri lokið og það væri
óttinn við árás úr vestri, sem réði
því að þau slepptu ekki tangarhaldi
sínu á ríkjunum í Austur-Evrópu. í
þessu sambandi má rifja upp fræga
grein í tímaritinu Rétti frá árinu
1973. Þar komst einn af hugmynda-
fræðingum Alþýðubandalagsins svo
að orði: „Rússar hafa látið illum
látum á vissum takmörkuðum bletti
jarðarinnar, nefnilega hér [svo!] í
A-Evrópu. En hvers vegna hafa
þeir haldið sig á þessu tiltölulega
litla svæði, ef þeir em svona út-
þenslusamir, en ekki ólmast inn í
þau mörgu hemaðarlegu veiku
lönd, sem liggja umhverfís hin
víðlendu Sovétríki og hafa þó ekki
verið í neinu hemaðarbandalagi við
Bandaríkin? Sem dæmi skulu nefnd
Indland, Afganistan, írak, Júgó-
slavía og Austurríki." Og hann
svaraði sjálfur: „Ástæðan er ofur-
einföld. Það hefur alltaf verið lygi,
að árás frá Sovétríkjunum væri
yfirvofandi.“
Ég hef áður ráðlagt höfundi
hinna tilvitnuðu orða, að leggja leið
sína til Afganistan og kynna þetta
sjónarmið sitt. í greininni varð hon-
um tíðrætt um „Rússagrýluna",
sem honum þótti hin fyndnasta
þjóðsagnapersóna. Líklega hafa
Afganir aðra skoðun á málinu. Þeg-
ar Sovétmenn fóm inn í landið í
árslok 1979 vom íbúar um 15 millj-
ónir. Um ein milljón landsmanna
hefur fallið í styijöldinni og a.m.k.
fjórar milljónir hafa flúið land.
Afganistan er hins vegar ekki eina
dæmið um hemaðarlega útþenslu
Sovétríkjanna á síðasta áratug.
Þeir náðu einnig hemaðarlegri fót-
festu á Kúbu, í Nicaragua, Víetnam,
Eþíópíu, Angóla og Mósambique
svo nokkuð sé nefnt. Hin gífurlega
flotauppbygging Sovétmanna hér í
norðurhöftim er annað dæmi í þessu
viðfangi. Allt sýnir þetta umsvif,
sem em margfalt meiri en Sovétrík-
in þarfnast vegna vama sinna.
Vafalaust hafa ráðamenn í Kreml
aldrei haft á pijónum neinar mark-
verðar áætlanir um alger heims-
yfirráð. En þeir hafa hins vegar
notað hvert tækifæri sem gefíst
hefur til að styrkja stöðu sína og
ítök á alþjóðavettvangi. Jafnframt
hafa þeir reynt að reka fleyg á
milli lýðræðisríkjanna og grafa und-
an lýðræðislegri stjómskipan. Öll
samskipti Vesturlandabúa við þá
verða að taka mið af þessum stað-
reyndum, ef við ætlum ekki að tefla
frelsi okkar og öryggi í tvísýnu.
Um síðara atriðið er það að
segja, að almenningur í Sovétríkj-
unum hefur engin tök á því að ráða
einu eða neinu um hemaðarstefnu
ríkisins. Að vísu er um þessar
mundir talað mikið um umbóta-
stefnu Mikhails Gorbachev. sem
hefur jafnvel gefíð fyrirheit um
leynilegar kosningar og fleiri en
einn frambjóðanda í opinberar stöð-
ur. Ekki skal lasta umbótaviðleini
Gorbachevs, en menn verða að gera
sér grein fyrir því, hversu takmörk-
uð hún er. Hún miðar sýnilega ekki
að frelsi og lýðræði í okkar skiln-
ingi, heldur samkeppni á grundvelli
sósíalismans til að auka framleiðni
og gera stjómkerfíð virkara. Eftir
sem áður mun hin fámenna herra-
stétt kommúnistaflokksins ráða
lögum og lofum. Hemaðarstefna
Sovétríkjanna er reist á hagsmun-
um þessarar stéttar, en ekki
almennings í landinu. Skilningur á
þessu er, á sama hátt og vitneskjan
um umsvif Kremlveija á alþjóða-
vettvangi, forsenda fyrir öllum
markverðum dómum um hemaðar-
stefnu Sovétríkjanna.
Höfundur er blaðamaður á
Morgunblaðinu.
SILVER-REED EXP 400 er góður valkostur fyrir þá sem vilja tölvuprentara í hæsta
gæðaflokki en telja EXP 800 helst til öflugan. EXP 400 prentar 10 stafi á sekúndu, tekur
A4 blöð, skilar 3 afritum af frumriti og er með mismunandi leturgerðir.
Verð aðeins kr
13.200.-
Kynntu þér SILVER-REED EXP gæðaprentarana og fylgihluti þeirra í versluninni að
Hverfisgötu 33 eða í útibúi okkar á Akureyri.
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
Hverfisgötu 33, sími: 20560
Akureyri: Tölvutæki - Bókval
Kaupvangsstræti 4, sími: 26100
SÁBESTIFRÁSILVER-REED
SILVER-REED EXP 400
-KJÖRINN GÆÐAPRENTARIFYRIR
PC TÖLVUNA OG RITVINNSLUNA.
SILVER-REED EXP 800 er sá öflugasti og fjölhæfasti sem Silver-Reed hefur sent frá
sér. Hann er sérstaklega hannaður til að sinna erfiðustu ritvinnsluverkefnum og skila
hámarks leturgæðum af hraða og öryggi.
SILVER-REED EXP 800 er með:
96 stafa leturkrónu, stafgerðir 6 tungumála • Gæðaletursprentun • Tengimöguleika við
allar PC tölvur og flest ritvinnslukerfi • 3K minni sem prentar 3 afrit af frumriti og losar
þannig tölvuna strax í önnur verkefni • 40 stafa prenthraða á sekúndu • Mismunandi
leturgerðir • 4 leturþéttleika • Tengingum fyrir Serial, Paralell og IEEE-488 ásamt fjölda
annarraspennandi möguleika.
SILVER-REED EXP 800 gæðaprentarinn
er fýsilegur valkostur sem við bjóðum fyrir aðeins kr. 55.900.“