Morgunblaðið - 18.02.1987, Síða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987
Lakers vann
Boston Celtics
Macig Johnson skoraði frá miðju
Frá Gunnari Valgeirssyni í Bandarfkjunum.
BOSTON Celtics hefur verið á
ferðalagi á Vesturströndinni að
undandörnu og teikið þar með
góðum árangri. Þeir unnu fyrstu
þrjá leikina en töpuðu síðan,
103:106, á sunnudaginn fyrir
Lakers.
Boston byrjaði leikinn mjög vel
og höfðu 58:50 yfir í leikhléi. Hittni
þeirra var góð en leikmenn Leikers
fundu sig ekki framan af leiknum.
í síðari hálfleik náði Boston 17
stiga forystu en Lakers tókst að
rétta úr kútnum og þegar þrjár
sekúndur voru til ieiksloka skoraði
Macig Johnson stórkostlega körfu
frá miðlínu. Hann skoraði 39 stig
ÞRÖSTUR er í efsta sæti 1. deild-
arinnar i keilu með 70 stig en
tvær sveitir, Víkingasveitin og
Keilubanar, eru jafnir f örðu tii
’þriðja sæti með 66 stig.
Það eru Þrestirnir sem eiga
hæsta skor í leik eða 782 stig en
hinsvegar er það einn meðlima í
Fellibyl, Þorgrímur Einarsson, sem
á hæsta einstaklingsskorið í leik
en hann fékk 245 stig.
Fellibylur á hæstu seríuna eða
2.160 stig og Höskuldur Höskulds-
son skoraði mest þeirra eða 612
í leiknum og var besti maður vallar-
ins.
Jabbar fann sig illa í þessum
leik og Mychal Thompson, sá er
keyptur var frá Spurs fyrir Pótur
Guðmundsson , lék mikið með og
stóð sig vel. Jabbar tókst þó að
skora 10 stig í leiknum og er þetta
744. leikurinn í röð þar sem hann
skorar 10 stig eða fleiri.
Nýtt áhorfendamet var sett á
leik Detroit og Philadelphia 76’ers.
Þá mættu 52.745 á leik liðanna
sem fram fór í mikilli höll þar sem
venjulega er leikinn innanhúss-
knattspyrna. Þetta er met í
NBA-deildinni en áhorfendamet á
stig. Halldór R. Halldórsson úr
Keilubönum á hæsta meðalskorið
sem er 177 stig.
í 2. deild er staðan þannig að
Keilir er í fyrsta sæti eftir fimm
umferðir með 68 stig. Yfirlið og
Sparigrísirnir eru jafnir í næsta
sæti með 64 stig.
Bikarkeppnin heldur áfram í
kvöld og verður þá leikið í 16 liða
úrslitum. Það er athyglisvert að
ennþá eru fjögur lið úr þriðju deild-
inni með í bikarnum. Fimm lið eru
úr 2. deild og hin sjö eru í fyrstu
deildinni.
körfuboltaleik í Bandaríkjunum er
á leik í háskóladeildinni fyrir níu
árum síðan en þá mættu 61.600
áhorfendur.
Knattspyrna:
Fyrsti
leikur
Adams
Ekki pláss
fyrir Allen
ENGLENDINGAR og Spánverjar
spila æfingaleik í knattspyrnu í
Madrid í dag. Tony Adams, varn-
armaðurinn sterki hjá Arsenal,
mun leika sinn fyrsta leik fyrir
England í dag. Clive Allen, marka-
hæsti leikmaður ensku knatt-
spyrnunnar er ekki í byrjunarlið-
inu.
Bobby Robson tilkynnti byrjunar-
liðið í gær og verður það þannig
skipað: Shilton, Anderson, Adams,
Butcher, Sansom, Hoddle, Rob-
son, Waddle, Hodge, Beardsley
og Lineker.
Það vekur nokkra furðu að Bry-
an Robson, fyrirliði Manchester
United, skuli vera í byrjunarliðinu
þar sem hann hefur aðeins leikið
einn leik með United á síðustu sex
vikum vegna meiðsla.
Það verður ekki auðsótt mál fyr-
ir sóknarmennina, Lineker og
Beardsley, að skora hjá hinum
snjalla markverði Spánverja, An-
doni Zubizarreta, sem hefur
aðeins fengið á sig 13 mörk í
síðustu 27 leikjum með Barcelona
í vetur.
Englendingar léku síðast við
Spánverja í heimsmeistarakeppn-
inni 1982 og þá endaði leikurinn
með markalausu jafntefli.
Lið Spánverja verður að öllum
líkindum skipað eftirtöldum leik-
mönnum: Zubizarreta, Chendo,
Sanchis, Arteche, Camacho,
Gonzalez, Gallego, Munoz, Gor-
dillio og Butragueno.
• Sveit Þrastar er í efsta sæti í 1. deildinni í keilu. Hér eru nokkrir
hressir keilarar fyrir utan keilusaíinn í Öskjuhlíð.
Keila:
Þrestirnir efstir
Morgunblaöið/Einar Falur
• Þróttur fer til Akureyrar að leika við KA f bikarnum. Ætli þeir
Leifur Harðarson og Jón Árnason komi liði sínu í úrlsitaleikinn?
Blak:
Verða það IS
og Þróttur?
DREGIÐ var í bikarkeppninni f
blaki á mánudaginn og miðað við
dráttinn kæmi ekki á óvart þó það
yrðu Þróttur og ÍS sem léku til
úrslita.
Stúdentar eiga að leika við Fram
og það gæti orðið mikil og hörð
viðureign. Stúdentar hafa verið í
mikilli framför að undanförnu og
Framarar eru með mjög frambæri-
legt lið þannig að það er alls ekki
Ijóst hvernig þessum leik lyktar.
í hinum unandúrslitaleiknum
leika KA og Þróttur á Akureyri.
Þróttur verður að taljast sigur-
stranglegri í þeim leik en KA-menn
eru' erfiðir heim að sækja og því
ekki hægt að afskrifa þá.
Blak íkvöld
[ kvöld verða tveir leikir í karla-
flokki á íslandsmótinu og verða
þeir báðir í Hagaskólanum. Víking-
ur og Fram leika klukkan 18.30 og
strax á eftir ÍS og Þróttur. í kvenna-
flokki leika UBK og HK í Digranesi
klukkan 20.
1X2 «o ■8 2 c 3 ? O 5 > o c c E H c c > s n Dagur <5 | 1 m t* DC Bylgjan Sunday Mirror Sunday People News of the World ð • Q. a >* 5 ■o c 3 O) Sunday Telegraph SAMTALS
1 2 4
Stoke — Coventry X X X X i 1 1 1 X 1 X X 5 7 0
Tottenham — Newcastle 1 1 1 1 1 i 1 1 i i 1 1 12 0 0
Walsall — Watford 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X X 2 0 2 10
Wlgan — Hull 2 X X 2 1 2 X 1 — — — — 2 3 3
Aston Villa — Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 X 0 2 10
Charlton — Oxford 1 1 1 1 X 1 1 X 1 1 X 1 9 3 0
Chelsea — Man. United 2 1 X X 1 1 2 1 2 X X X 4 5 3
Brighton — Oldham 2 1 X 1 1 X 1 2 2 X X X 4 5 3
Derby — WBA 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0
Huddersfield — Portsmoutl 2 2 2 2 X 2 1 2 2 2 2 X 1 2 9
Ipswich — Birmingham 1 1 1 X 1 1 1 X 1 X 1 1 9 3 0
Reading — Crystal Palace X 1 1 X 1 1 2 X 1 1 2 X 6 4 2
Frjálsar íþróttir:
Góður árangur
í Japan
Rosa Mota, Portúgal, sigraði í 10
km hlaupi f Japan um heigina,
Getraunir:
Tíu með
tólf
í getraunum helgarinnar voru 10
með 12 rétta og hlaut hver um
sig 69.010 krónur. Með 11 rétta
komu fram 268 raðir og hver um
sig fékk 1.103 krónur í vinning.
þegar hún hljóp á 31.35,0 mfnútu,
en heimsmet Ingrid Kristiansen,
Noregi, er 30.45,07. Tæplega
þrjú þúsund keppendur tóku þátt
í hlaupinu og varð Mota, sem hlaut
brons í maraþonhlaupi á ÓL 1984,
meira en fjórum mínútum á undan
Misako Fujii frá Japan, sem hafn-
aði í 2. sæti.
Tæplega tólf þúsund hlauparar
kepptu í 30 km hlaupi. í karlaflokki
urðu heimamenn í sex fyrstu sæt-
unum, en Hideki Kita sigraði á
1:31.14. Eileen Claugus, Banda-
ríkjunum, sigraði í kvennaflokki á
1:50,24.