Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 Kringlumýrarbraut: Átta ökumenn á nær 100 kílómetra hraða MIKILL hraði um Kringlumýrar- braut hefur valdið lögreglunni áhyggjum enda hafa margir Borgarráð Greiðslur fyrir setu í kjörstjóm BORGARRÁÐ hefur samþykkt þóknun fyrir setu i hverfaígör- stjórn vegna alþingiskosninganna 25. apríl næstkomandi. Fyrir setu í hverfakjörstjóm verður greitt kr. 5.500 og fyrir setu í undirkjörstjóm kr. 4.000. harðir árekstrar orðið á braut- inni, sérstaklega við Hamrahlíð og Listabraut. í gær ákvað lögreglan að mæla hraðann um brautina við þessi gat- namót. Á fyrstu fjörutíu mínútun- um sem mælt var reyndust sjö ökumenn aka á 90-98 kílómetra hraða og áður en ein stund var lið- in vom þeir átta. Lögregluþjónamir Svanur Elísson og Höskuldur Erl- ingsson höfðu veg og vanda af hraðamælingunum, en við gatna- mót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar vom félagar þeirra, Jónas Magnússon og Hörður Haf- steinsson, sem sáu um að stöðva þá brotlegu. Allir vora þeir sam- mála um að ökumenn fæm allt of greitt miðað við aðstæður. „Það er mjög mikil umferð um Kringlumýr- arbrautina og við gatnamót verður of hraður akstur stórhættulegur, því þeir sem sveigja inn á brautina eiga erfitt með að átta sig á hraða þeirra sem koma aðvífandi" sögðu þeir. „Þá mætti velqa athygli öku- manna á því að engin gangbraut er á Kringlumýrarbraut. Þess vegna verða gangandi vegfarendur að leggja sig í hættu við að fara yfir götuna og eiga auðvitað erfítt með að átta sig á hraða þeirra sem fara allt of geyst." Að þessum orðum töluðum nálg- aðist sendibifreið á miklum hraða, vel yfír 90 kílómetra. Svanur og Höskuldur létu félaga sína vita og þeir stöðvuðu ökumanninn við gatnamótin. Ökumaður þessi var ungur að ámm, en hefur þó að eig- in sögn verið stöðvaður áður fyrir of hraðan akstur. Hann gaf svipað- ar skýringar á hraðanum og flestir aðrir sem stöðvaðir vom, hann var bara að flýta sér svo mikið núna. I/EÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT á hádegi f gær: Yfir skandinavíu er 1038 millibara hæð og þaðan hæðarhryggur suðvestur um Bretlandseyjar. Á vestan- verðu Grænlandshafi er 990 millibara lægð sém þokast norðaustur og grynnist. SPÁ: í dag verður suðvestanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi. Dálítil él á víð og dreif um vestanvert landið, en úrkomulaust og víða léttskýjað um landið austanvert. Hiti nálægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: LAUGARDAGUR: Norðvestlæg átt á landinu og -1 til -4 stiga frost. Léttskýjað suðaustanlands en víða él annars staðar. SUNNUDAGUR: Vindur að mestu hægur og breytilegur, og él á víð og dreif. Síðdegis fer að draga til sunnanáttar, það þykknar upp og dregur úr frosti vestanlands. Heiðskírt TÁKN: Ö m Léttskýjað •ö Hálfskýjað A S^að Alskýjað s, , Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * ■J Q° Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir Él Þoka Þokumóða Súld Mistur Skafrenningur Þrumuveður V * V 5 5 9 OO 4 K I/EÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær að ísl. tíma Akureyri hitl S veAur úrk. ígr. Reykjavík 4 úrk.lgr. Bergen 3 lóttskýjað Helsinki 1 lóttskýjað Jan Mayen 1 þokumóða Kaupmannah. -1 þokumóða Narssarssuaq -8 lóttskýjað Nuuk -13 slydduól Osló -2 skýjað Stokkhólmur 4 lóttskýjað Þórshöfn 4 rlgnlng Algarve 18 þokumóða Amsterdam 2 mlstur Aþena 6 snjókoma Barcelona 14 skýjað Bertln -1 láttskýjað Chicago -6 heiðskfrt Glasgow Feneyjar 6 vantar þokumóða Frankfurt 1 helðskfrt Hamborg 1 helðskfrt Las Palmas 24 lóttskýjað London 4 mlstur LosAngeles 14 þokumóða Lúxemborg 0 mlstur Madrfd 11 alskýjað Malaga 18 skýjað Mallorca 16 skýjað Mlami 16 þokumóða Montreal -12 alskýjað NewYork 0 alskýjað Parfs 4 helðskfrt Róm 10 þokumóða V/n -4 léttskýjað Washlngton 1 alskýjað Wlnnlpeg -23 skýjað Morgunblaðið/Júlíus Lögreglan var við hraðamælingar á Kringlumýrarbraut í gær. Á einni klukkustund voru 25 ökumenn stöðvaðir og voru 8 þeirra á 90 kilómetra hraða eða meira. Þá kvaðst hann ekki hafa hugsað út í afleiðingar þess að aka of hratt, en lofaði að velta því fyrir sér. Þegar lögreglan hafði verið við mælingar í eina klukkustund höfðu 25 ökumenn verið teknir fyrir of hraðan akstur. Að sögn lögreglu- mannanna fjögurra ætlar lögreglan að fylgjast vel með hraðanum á Kringlumýrarbrautinni á næstunni. Kjaradeila SFR til ríkissáttasemjara: Komi til verkfalls mæn- um við á kosningarnar - segir Einar Ólafsson, formaður SFR STARFSMANNAFÉLAG ríkis- stofnana hefur ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við ríkisvaldið til ríkissáttasemjara og átti að gera það formlega í gær. Samn- inganefnd Starfsmannaf élags Reykjavíkurborgar ákvað á fundi í gær að óska eftir enn einum viðræðufundi við borgina um nýja kjarasamninga áður en deilunni yrði visað til ríkissátta- senyara. Fundir hafa ekki verið með aðilum frá þvi i siðustu viku og hafa þeir reynst árangurs- lausir til þessa. „Við eram búnir að gefast upp. Okkur hefur ekki verið boðið neitt, nema flytja eitthvað á milli vasa og það sem Alþýðusambandið samdi um. Við höfum því ákveðið að vísa málum okkar til ríkissátta- semjara," sagði Einar Ólafsson, formaður Starfsmannafélags ríkis- stofnanna í samtali við Morgun- blaðið í gær. Einar sagði aðspurður að félagið væri ekki farið að undirbúa at- kvæðagreiðslu um verkfall, enda tæki sinn tíma að koma því í kring. „Ef út í það fer, þá mænum við bara á kosningamar og verðum í fríi svo við getum kosið rétt. Við ,höfum ekkert rætt um þetta ennþá og emm rétt að byija að huga að slíku, ef á þarf að halda," sagði Einar og bætti því við að félagar í Starfsmannafélaginu væm orðnir óþolinmóðir vegna seinagangs og tregðu viðsemjenda. Bolungarvík: Við vorum á leið niður - segir Friðberg Emanúelsson skipstjóri Hafrúnar, sem sökk í Isafjarðardjúpi Bolungarvík. „VIÐ vorum að hífa úr festu, ina og kallað í m/b Sigurgeir, sem þegar vökvaslanga við spil gaf var að toga þama rétt hjá. Á sig og hvemig sem á því stóð, meðan tókst félaga Friðbergs, gátum við ekkert gert með spil- Stefáni Ingólfssyni, að losa björg- inu, hvorki híft né slakað,“ unarbátinn úr sleppibúnaðinum sagði Friðberg Emanúelsson, og blása hann upp. „Við drifum skipstjóri og eigandi rækju- okkar síðan um borð í björgunar- bátsins Hafrúnar, sem sökk út bátinn," sagði Friðberg. af Ögumesi í Isafjarðardjúpi Aðspurður hvort þeir hefðu lent síðdegis í fyrradag. Lögreglan í sjónum, sagðist hann hafa farið vinnur að rannsókn óhappsins upp undir hendur í sjó, er hann og hafa skýrslur verið teknar fór út úr stýrishúsinu til að kom- af mönnunum sem vora á Hafr- ast í björgunarbátinn, en Stefán únu. Adolf Adolfsson bæjarfóg- hefði einungis blotnað í fætuma. eti sagðist í gærkvöldi reikna Friðberg sagðist ekki geta gert með að halda sjópróf í málinu sér grein fyrir því hvað gerðist, eftir hádegið i dag. hann hefði ekki tæknikunnáttu á Friðberg sagði einnig: „Við þessi spil. Það væri hinsvegar þetta kom strax halli á bátinn og mest um vert að enginn mannsk- það var alveg sama hvað við gerð- aði hefði orðið í þessu óhappi. um, allt kom fyrir ekki. Við vomm Hann bað fyrir bestu þakkir til á leið niður." Sagðist hann fljót- allra þeirra sem veittu honum og lega hafa gert sér grein fyrir því Stefáni aðstoð. sem var að gerast, farið í talstöð- Gunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.