Morgunblaðið - 13.03.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.03.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 21 að vega upp á móti tveimur léttum mönnum, en í þessari stöðu njóta svörtu hrókamir sín ekki vel gegn vel staðsettum mönnum hvíts. 41. - Re6 42. Bb2 - a6! 43. Bfl - Hc8 44. Hd2 - d4 Sokolov ráðgerir að fóma öðm umframpeða sinna til að létta á stöðunni. 45. Bg2 - Rf4 46. Bf3 - d3 47. Rc4 - Hh6 48. Kg3 - Re2+ 49. Bxe2 - dxe2 50. Hxe2 - b5 51. Re3 - He6 52. Hd2 - h5 53. Kf4 - Hc7 54. Hd5 - f6 55. Ba3 — g6 56. Bc5 - Kf7 57. b4 - Ke8 Peðstapið hefur auðveldað svarti vömina að því leyti að hrók- ar hans em virkari en áður og hvítur ræður ekki lengur yfír biskupaparinu. Nú vendir Karpov sínu kvæði í kross, hann sér ekki fram á að geta afhafst meira á miðborðinu og kóngsvængnum, en eyðir miklum tíma í að geta leikið a2-a4. 58. Hdl - 60. Kf3 - 62. Hxa4 64. Kg2 - 66. Rh2 - 68. Kh2 - 70. Rd2 - 72. Kh3 - 74. Kg2 - 76. Hal Hd7 59. Hal Kf7 61. a4 - - g5 63. Ha3 gxh4?! 65. Rfl Hc4 67. Rf3 Hf4 69. Kg2 - He6 71. Rfl - Hf4 73. Ha2 - Hd3 75. Re3 - - Hd2 - bxa4 - Kg6 — Hc2 - Kf7 - H6e4 Hg4+ Hf3+ - Kg6 Nú missir Sokolov þolinmæðina og hefur framrás f-peðsins. Hon- um virðist yfirsjást öflugt svar Karpovs. Vöm svarts er vissulega erfíð, en með beztu taflmennsku ætti hann að geta haldið jöfnu. Karpov er hins vegar versti and- stæðingur sem hægt er að hugsa sér í slíkri stöðu. 76. - f5? 77. Kh2! - f4? Hér hefði svartur átt að reyna 77. - h3 78. Hgl+ - Kf7 79. Rg2 - Hc6 80. Rxf4 - Hf3 81. Rh3 - Kf6 82. Hel - Hf5 83. He4 - a5 84. Be3 — axb4 85. Hxb4 — Ha6 86. Hxh4 - Haa5 87. Hc4 - Hfb5 88. Kg3 - Ha8 89. Kh4 - Hg8. í þessari stöðu fór skákin í bið, en Sokolov gafst upp án frekari taflmennsku. Hvítur vinnur peðið á h5 og eftirleikurinn með ridd- ara, biskup og peð gegn hrók er auðveldur, a.m.k. fyrir Karpov. Sú tæknilega úrvinnsla reyndist þó ágætum bandarískum skák- manni erfíð á World Open-skák- mótinu 1978. Hann hafði teflt listavel gegn Braga Halldórssyni og fengið upp þetta sama enda- tafl og Sokolov gaf. Þar var ekki um biðskák að ræða og var komið fram á nótt þegar staðan kom upp. Fóra leikar svo að Banda- ríkjamaðurinn lék fyrst af sér riddaranum, síðan peðinu og mi- stókst að lokum að veijast með biskup gegn hrók, sem er þó frem- ur einfalt. Bragi vann því skákina. ap FARSÍMAKYNNING l dag, föstudag, til kl. 6 og á morgun, laugardag, til kl. 4 EINSTAKT TILBOÐSVERÐ farsíminn er minni um sig og kemst því vel fyrir í bíl eða bát. farsiminn er iéttari og því engin byrði að rogast með - aðeins 4,3 kg. farsíminn hefurhlotið viðurkenningu fyrir hönnun sína - hún er líka frábær. farsiminn erað sjálfsögðu með allarhelstu tækninýjungarnar. farsiminn er enn eittsnilldarverkið í PHIUPS fjölskyldunni. farsíminn verður fyrir valinu þegar þú hefur kynnt þér málið. farsíminn er vandaður og sterkur. 1/ið bjóðum hina bestu þjónustu og erum sérstakiega sveigjanlegir i samningum. Heimilistæki hf .SÆTUNI 8, SIMI 27500 — HAFNARSTRÆTI 3 SÍMI 20455.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.