Morgunblaðið - 13.03.1987, Page 34

Morgunblaðið - 13.03.1987, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann og vélavörð vantar á 75 lesta netabát. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggið inn nafn og síma á auglýsingadeild Mbl. merkt: „X — 5122“. Sölumaður Vanur sölumaður óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „B — 5491“. Fangavarsla Fangavörð vantar í afleysingu frá 1. apríl 1987 til 1. apríl 1988. Umsóknarfrestur er til 25. mars. Einnig vantar menn til sumaraf- leysinga frá 20. maí til 10. sept. 1987. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fangelsinu, Síðumúla 28, Reykjavík. Forstöðumaður. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og dagvistun barna til staðar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Framtíðarstarf Stórt félag vill ráða til frambúðar hressa og sjálfstæða konu, 20-40 ára, til starfa á skrif- stofu þess í Reykjavík. Starfið felst m.a. í samskiptum við fólk símleiðis og persónulega, vélritun, uppsetn- ingu og samningu bréfa, tölvuinnslætti, meðferð fjármuna og undirbúningi funda. Kröfur eru gerðar um fullkomið vald á vélrit- un og íslensku. Stundvísi og reglusemi skilyrði. Kynni af tölvum eru æskileg, en áhersla er lögð á að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og markvisst. Þarf að geta hafið störf 15. apríl. Umsækjendur vinsamlegast hringið í síma 93-7148 frá kl. 17.00-19.00 föstudag, laugar- dag, sunnudag og mánudag. Metsölublad á hverjum degi! raðauglýsingar — raðauglýsingar —- raðauglýsingar húsnæöi óskast /#% Atvinnuhúsnæði Við leitum að atvinnuhúsnæði 350-450 fm til leigu fyrir þjónustufyrirtæki, ekki á Höfða eða í Kópavogi. Aðkoma þarf að vera þægi- leg og innkeyrsludyr. Má vera baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu. QidntIónsson RÁÐCJÖF & RÁDN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 100 fm — Mulahverfi Verslunarhúsnæði óskast á jarðhæð í Múla- hverfi. A.m.k. 100 fm með gluggum og góðum bílastæðum. Oruggar greiðslur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 578“. fundir — mannfagnaöir Fríkirkjusöfnuðurinn Spila- og skemmtikvöld verður haldið í Oddfellow-húsinu, Vonar- stræti 10, sunnudaginn 15. mars nk. kl. 20.00. Safnaðarfólk fjölmennið með gesti. Kvf. Fríkirkjunnar. Aðalfundur samtaka gegn astma og ofnæmi verður haldinn á Norðurbrún 1 laugardaginn 14. mars 1987 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Fríar veitingar. All- ir velkomnir. Stjórnin. Ferðamálaráðstefnan 1987 Ferðamálaráðstefna verður haldin á Hótel Sögu, (A-sal), í Reykjavík dagana 26. og 27. mars 1987 og hefst kl. 10.00. Fulltrúar þingflokkanna munu flytja stutt ávörp og greina frá afstöðu viðkomandi stjórnmálaflokks til uppbyggingar ferðaþjón- ustu á íslandi. Megin viðfangsefni ráðstefnunnar verða landkynningarmál og umhverfis- og náttúru- verndarmál. Framsöguerindi verða flutt um báða þessa málaflokka, en nánari umfjöllun fer síðan fram í vinnuhópum undir stjórn framsögumanna. Þátttöku í ráðstefnunni skal tilkynna til skrif- stofu Ferðamálaráðs íslands á Laugavegi 3 í Reykjavík, sími 27488. Ferðamálaráð íslands. Útboð gangstétta 1987 og 1988 Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í gerð gangstétta og grassvæða í Garðabæ. Helstu magntölur eru: Steyptar gangstéttar: 11300 fm. Grassvæði: 13300fm. Skurðir fyrir boðveitulagnir: 8300 m. Fyrri áfangum verksins skal lokið fyrir 1. sept. 1987 en þeim síðari fyrir 1. sept. 1988. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Garðabæjar Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá og með föstudeginum 13. mars 1987 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi til bæjarverkfræðings eigi síðar en föstudaginn 27. mars 1987 kl. 14.00., þar sem tilboð verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. BESSA S TAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna alþingiskosninga 25. apríl nk. liggurframmi á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá og með 13. mars nk. Kærufrestur vegna kjörskrár er til 6. apríl 1987. Menn eru hvattirtil að kynna sér hvort nafn þeirra er í kjörskránni. Sveitarstjóri. Auglýsing um framlagn- ingu kjörskrár í Kópavogi Kjörskrá fyrir Kópavog vegna alþingiskosn- inga sem fram eiga að fara 25. apríl 1987, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjar- skrifstofunni í Fannborg 2, Kópavogi, alla virka daga nema laugardaga frá 13. mars til 6. apríl nk. kl. 8.30-15.00. Kærur vegna kjör- skrárinnar skulu hafa borist skrifstofu minni eigi síðar en 6. apríl nk. Kópavogi 11. mars 1987. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á eigninni Mikligarður (Búðarstígur 4), Eyrarbakka, þingl. eign Plastiðju Eyrarbakka hf., fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Lands- banka íslands, Iðnlánasjóðs og Jakobs J. Havsteen hdl. mánudaginn 16. mars 1987 kl. 10.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Miöengi 9, Selfossi, þingl. eign Ingvars Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands föstudag- inn 20. mars 1987 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.