Morgunblaðið - 13.03.1987, Side 55

Morgunblaðið - 13.03.1987, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 55 Úrvalsdeildin: Lánlausir. Framarar Léku vel en töpuðu naumlega fyrir ÍBK LÁNIÐ lók við ÍBK en ekki Fram f úrvalsdeildinni í körfubolta f gœrkvöldi. Framarar ióku einn sinn besta leik í vetur, voru yfir lengst af, en töpuöu leiknum ó síöustu sekúndunum. Framarar náðu fljótlega undir- tökunum og forystan varð mest sex stig, 18:12, en Keflvíkingar sóttu í sig veðrið síðustu mínútur fyrri hálfleiks og jöfnuðu 32:32. Til loka hálfleiksins var mjótt á mun- unum, liðin skiptust á að taka forystuna, en Framarar skoruðu sex síðustu stigin fyrir hlé. Framarar héldu uppteknum hætti eftir hlé og um miðjan seinni hálfleik var staöan 66:60. En Kefl- víkingar náðu að jafna og spennan í hámarki. Þorvaldur kom Fram yfir 80:79, þegar 40 sekúndur voru eftir, en Sigurður svaraði með tveimur stigum 13 sekúndum síðar. Brotið var á Símoni, hann jafnaði úr fyrra vítaskotinu en það seinna geigaði og Keflvíkingar náðu frákastinu. Þegar fimm sek- úndur voru til leiksloka skaut Ingólfur, skoraði og Keflavík sigr- aði. Framarar léku mjög vel, vörnin var góð og Símon og Þorvaldur áttu báðir mjög góðan leik, en það hefur verið fátítt í sama leiknum. Enn einu sinni þurftu þeir að þola tap, en aldrei hafa þeir verið eins nálægt sigri í úrvalsdeildinni og í gærkvöldi. Keflvíkingar léku án Hreins Þor- kelssonar, sem var veikur, og Ólafs Gottskálkssonar, sem var meidd- ur, en líklega hafa þeir vanmetið Framarana. Heppnin var þeim hlið- holl, en liðið var jafnt. s.G. Leikurinn í tölum íþróttahús Hagaskóla, 12.3. 1987 Urvalsdeildin í körfubolta: FRAM - ÍBK 81:83 (47:44) 0:4, 8:4, 12:7, 18:12, 18:17, 23:17, 30:25, 32:28, 32:32, 32:36, 36:36, 41:44, 47:44, 53:53, 57:57, 61:58, 66:60, 66:67, 69:69, 78:75, 78:79, 80:79,80:81,81:81,81:83. 1 STIG FRAM: Símon Ólafsson 32, Þorvaldur Geirsson 17, Ómar Þráins- son 10, Auðunn Elíasson 9, Jóhann Bjarnason 7, Guðbrandur Lárusson 4, Jón Júlíusson 2. STIG fBK: Jón Kr. Gíslason 16, Sig- urður Ingimundarson 14, Matti O. Stefánsson 13, Gylfi Þorkelsson 13, Guðjón Skúlason 13, Ingólfur Haralds- son 10, Falur Harðarson 4. Tryggvi áttundi í 200 yarda bringu Satfossl. TRYGGVI Helgason sundmaður fró Selfossi lenti í B-riðli f úrslit- um 200 yarda fjórsundsins á bandaríska háskólameistaramót- inu ó Long Beach f Los Angeles. Mótið hófst á miövikudag þar sem háskóli Tryggva keppir f 2. deild. Ámi Sigurösson frá Vest- mannaeyjum keppir einnig á mótinu í liði Tampa-háskóians. Tryggvi náði tímanum 1:56,20 í undanrásum og lenti í B-riðii þar sem hann varð annar á 1:55,09. Tími hans í úrslitum hefði nægt til að komast í A-riðilinn. Tryggvi varð 8. í röðinni og náði stigi fyrir skóla sinn, Bakersfield. Þeir Tryggvi og Árni keppa báð- ir í 100 yarda bringusundi og ef þeir ná sínu besta ættu þeir að komast í úrslit. Keppni f þessari grein er mjög hörð. Keppendur eru 48 í greininni og það eru einungis 2 sekúndur sem skilja 40 keppend- ur að. Tryggvi væntir þess að komast í boðsundssveit skóla síns en það ræðst af úrslitum í 100 yarda bringusundinu. Keppninni lýkur á laugardag en þá er 200 yarda bringusund meðal greina. Eftir fyrsta dag keppninnar er skóli Tryggva, Bakersfield, í fyrsta sæti, Oakland í öðru sæti og skóli Árna, Tampa í Florida, í 3. sæti. Tryggvi sagði iaugina sem kepgj^- væri í frekar grunna og öldugang í henni og hún því ekki talin mjög hröð. Tímarnir væru því ekki sér- stakir og fáir bættu sig. SigJóns. Morgunblaöiö/Einar Falur • Einar Ólafsson Val býr sig undir körfuskot f leiknum f gærkvöldi. Bikarkeppni KKÍ: Yfirburðir hjá Val Körfuknattleiksunnnendur mega fara aö gera aö þvf skóna aö þaö veröi Valur og Njarövfk sem leika muni til úrslita um bik- arinn f ár. f gærkvöldi unnu Valsmenn fyrri leik sinn gegn ÍR í undanúrslitum meö 26 stiga mun og leikur ÍR þarf aö batna til mikilla muna eigi liölð að geta gert jafnsterku liði og Val ein- hverja skráveifu f seinni leiknum. Valsmenn voru öryggið upp- málað gegn taugaveikluðum ÍR- ingum framan af leik liðanna. Helsta ógnunin frá ÍR kom frá Jóni Erni sem var allt í öllu í sókn ÍR í fyrri hálfleik en það gagnaði lítið, Valsmenn höfðu 14 stiga forskot í leikhléi og sá munur jókst jafnt og þétt í síöari hálfleik. Það var hvergi veikan hlekk að finna í Valsliðinu sem var mjög jafnt. Tómas var atkvæðamikill í fyrri hálfleik og stóru mennirnir Sturla, Leifur og Torfi hirtu flest fráköst í sókn og vörn. Litlu bakveröirnir, Karl og Jón Örn voru burðarmenn í liði ÍR. Reyndar brást sá síðarnefndi nokkuð í síðari hálfieik. Aðrir leik- menn liðsins léku undir getu og sérstaklega virtust þeir vera van- megnugir í fráköstunum. Kristbjörn Albertsson og Krist- inn Albertsson voru ekki alltaf samir við sig í dómgæslunni en það bitnaði á hvorugu liðinu. FE Leikurínn í tölum íþróttahús Seljaskóla, 12. mars 1987. Undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, fyrri leikur. ÍR-VALUR 67:93 (32:46) 0:6, 2:10, 13:19, 13:29, 25:35, 26:42, 32:46, 36:59, 44:67, 48:71, 52:78, 59:87, 67:93. Stig ÍR: Jón Örn Guðmundsson 18, Karl Guðlaugsson 16, Ragnar Torfa- son 11, Bragi Reynisson 10, Pétur Hólmsteinsson 4, Árni Gunnarsson 4, Kristinn Jörundsson og Björn Leos- son 2. Stig Vals: Sturla Örlygsson 19, Tóm- as Holton 18, Leifur Gústafsson 13, Einar Ólafsson 9, Björn Zoega 8, Páll Amar 7,Bárður Eyþórsson 2, Svali Björgvinsson 1. KR eða Haukar í úrslitakeppnina STÓRLEIKUR verður f úrvals- deildinni f körfubolta f lcvöld. KR og Haukar leika í fþróttahúsi Hagaskólans og hefst viðureignin „ÉG vil fara frá Real Madrld, þvf ég hef sett mér markmið, sem ég get ekki náö meö liðinu," sagöi Hugo Sanchez, mlðherji Mexfkó og Real Madrid, f útvarpsvlðtali á Spáni í gær. Sanchez hefur verið marka- kóngur í spænsku 1. deildinni undanfarin þrjú ár og hefur skorað 25 mörk í deildinni á þessu tíma- klukkan 20, en leikurinn skiptir öllu, hvort liölö kemst f úrslita- keppnina. „Við höfum verið með frískasta bili, en Gary Lineker hjá Barcelona er næst markahæstur með 14 mörk. En Sanchez er ekki ánægð- ur, vill leika á (talíu og er tilbúinn til að kaupa sig lausan, en hann á eftir þrjú ár af samningnum. Árslaun Sanchez eru um 22 milljónir, en samherji hans, Emilio Butragueno, fær helmingi meira og er Mexíkaninn ekki sáttur við það. móti að undanförnu enda miðaðist undirbúningur okkar við að vera á toppnum núna. Ég á von á skemmtilegum leik gegn Haukum og við erum bjartsýnir," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari KR. „Ef við vinnum ekki síðustu tvo leikina, höfum við ekkert að gera í úrslitakeppnina. En við tökum einn leik fyrir í einu og það er Ijóst að við verðum að vinna KR til að eiga möguleika á að komast áfram. Það hafa verið sveiflur hjá báðum liðum, en við höfum engu að tapa,“ sagði Jón Sigurðsson, þjálfari Hauka. UMFN og Þór leika einnig i kvöld seinni leik sinn í undanúrslitum bikarkeppninnar. Njarðvíkingar unnu fyrri leikinn 120:94, þannig að þeir eru frekar öruggir í úrslitin, en leikurinn í kvöld hefst í Njarðvík klukkan 20. Sanchez vill fara frá Real Madrid sima ÞJÓNUSm GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ÍSLENSKRA GETRAUNA Hér eru leikirnir! Leikir 14. i:>ars 1987 K 1 X 2 1 Everton - Southampton 2 Leicester-Charlton 3 Luton - Man. United 4 Man. City - Chelsea 5 Oxford - Liverpool 6 Q.P.R. - Nott’m. Forest 7 Blackburn - Stoke 8 C. Palace - 3irmingham 9 Grimsby - W.B.A. - 10 Huddersfield - Sheff. Utd. 11 Millwall - Oldham 12 Sunderland - Plymouth Hringdu strax! 688-322 föstudaga kl. 9.00-17.00 laugardaga kl. 9.00-13.30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.