Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAJÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 53 Marta G. Halldórsdóttir vill að þingmenn vinni að velferð þjóðarinnar og sýni gott fordæmi í áfengismálum og hætti vínveitingum i ráðherraveislum. Afengis- o g fíkniefna- vandamálin eru geigvænleg Þessa dagana hefur landsfundur þess höfum við kosið ykkur, að þið vömin. Þá er kjörorðið „Á réttri sjálfstæðismanna staðið yfir. Hef vinnið að velferð þjóðarinnar, og leið“ sannfærandi. ég af vana fylgst vel með og vonað sýnið fordæmi. Það er sterkasta Marta G. Halldórsdóttir að nú yrði tekin föst stefna gegn áfengi og öðrum vímuefnum, sem öllum ber saman um að sé vaxandi vandamál þjóðarinnar. Slys, þjófn- aðir, líkamsárásir og lauslæti, sem hægt er að rekja beint til áfengis og vímuefnaneyslu, er staðreynd. Nú hef ég lesið kosnin'gayfírlýs- ingar Sjálfstæðisflokksins 1987. Þar stendur um þennan vanda: „Flokkurinn vill beijast af alefli gegn neyslu og dreifíngu ávana- og fíkniefna og beita öllum tiltæk- um ráðum í þeim efnum.“ í DV þann 7. mars sl. las ég að Adolf Bemdsen, hafi spurt ráðherra Sjálf- stæðisflokksins um afstöðu þeirra til vínveitinga í ráðherraveislum og ennfremur hvenær þeir ætluðu að leggja af þá lágkúru. Svörin voru vægast sagt loðin og meiriháttar lágkúruleg. Formaður flokksins sagðist ekki telja það lágkúm, að veita gestum sómasamlega. Þetta fínnast mér loðin svör, Þorsteinn Pálsson. Ekki vil ég trúa því að þér finnist það sómasamlegt að veita gestum þær veitingar sem deyfa dómgreind þeirra og geta jafnvel valdið slysi þegar út er komið. Ég vil benda ykkur á sem skipið forystusæti sjálfstæðismanna, að minnast landsfundar flokksins árið 1981. Á þeim fundi komu fram drög að ályktun um áfengis- og vímuefnamál sem byggð vom á til- lögum Landssambands sjálfstæðis- kvenna. Ályktunin var svohljóðandi. „Ljóst er að íslensku þjóðlífí stafar geigvænleg hætta af neyslu áfengis og vímuefna. Þjóðin verður að vakna til meðvitundar um þann háska sem hér er á ferð, og snúast gegn honum með ákveðnum og samvirkum aðgerðum. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins telur að stjóm- málaflokkamir hafi hér mikilvægu hlutverki að gegna, og heitir á sína fulltrúa á opinberam vettvangi, í sveitarstjómum og á Alþingi, að beita sér af alefli í vörn og sókn gegn þessum vágesti. Megináherslu verður að leggja á hvers konar fyrir- byggjandi starf með sérstöku tilliti til æskufólks." Tilvitnun lýkur. Ég vil halda því fram að oft hafi verið þörf, en nú sé nauðsyn. Ágætu þingmenn, gerið það upp við ykkur, að áfengis- og fíkniefna- vandamálin em geigvænleg. Til HEILRÆÐI VARUÐ Gcymið lyf þar sem born na ekki til Komdu til okkar — og gefðu þér góðan tíma til að skoða rúmin okkar og prófa dýnurnar. Við höfum langsamlega mesta úrval hjónarúma uppstillt á einum stað á íslandi. húsgagnaliöllin REYKIAVÍK MOBLER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.