Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 24
24__________ Pollardmálið MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 Ný rannsóknar- nefnd í Israel Jerúsalem, Reuter. FYRRVERANDI dómari í ísrael neitaði í gær tilmælum ríkis- stjórnar sinnar um að stjórna rannsókn á njósnum ísraels- manna i Bandarikjunum og bar því við að þeir sem rannsaka ættu málið fengju ekki nægjan- leg völd í hendur. Nokkrum klukkustundum síðar tók formaður ísraelska blaðaráðs- ins, Joshua Rotenstreich, starfið að sér, með því skilyrði að eigin sögn Sam Nunn: Víð túlkun á ABM-samningn- um ekki heimil Washington, AP. SAM Nunn, formaður herma- álanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær, að ráðgjafar Reagans forseta hefðu rangt fyrir sér, er þeir héldu því fram að unnt væri að breyta einhliða túlkuninni á gagnflaugasamningunum frá 1972 (ABM) milli Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna, svo að hægt væri að halda áfram tilraunum með geimvarnaáætl- unina (SDI). Nunn hélt því fram, að það gæti leitt til stjómarskrárdeilu við öld- ungadeildina, þar sem demó- kratar eru í meiri hluta, ef stjóm Reagans reyndi að knýja fram sína nýju víðtæku túlkun á ABM- samningnum. að hin tveggja manna nefnd fengi allar þær upplýsingar sem hún ósk- aði. Rannsaka á hver það var í ísrael sem fékk Jonathan Pollard, er starf- aði fyrir bandarísku leyniþjón- ustuna og var í síðustu viku dæmdur í Bandaríkjunum í lífstíðar- fangelsi fyrir njósnir, til þess að njósna um Bandaríkin fyrir ísraels- menn og hveijir vissu um þessar njósnir. Heimildarmenn Reuterfréttastof- unnar í Jerúsalem segja með ólík- indum að Yitzhak Rabin, vamarmálaráðherra og Shimon Peres, sem þá var forsætisráðherra, hafi ekki vitað um njósnimar og tilgreina tvo menn er þeir segja bera ábyrgð á njósnum Pollards, þá Rafí Eitan og Aviem Sella. Sögðu heimildarmenn Reuters í gær að e.t.v. vonist stjómvöld til þess að hin óháða rannsóknamefnd und- ir forsæti Rotenstreich, muni leggja til að mönnunum tveimur verði sagt upp störfum, en þeir voru báðir hækkaðir í tign fyrir skömmu, við litla gleði Bandaríkjamanna. Hæstiréttur ísraels hafnaði í gær tilmælum almenns borgara þess efnis, að ríkisstjóm landsins yrði gert skylt að styðja Pollardhjónin fjárhagslega, en þau eru talin hafa þurft að greiða um 200.000 dollara (um 8 millj.ísl.kr.) fyrir lögfræðiað- stoð vegna réttarhaldanna yfir þeim. Anne Pollard fékk fimm ára fangelsisdóm fyrir að aðstoða mann sinn við njósnimar. Hafín er fjár- söfnun í Israel þeim til stuðnings og segja forráðamenn hennar að undirtektir séu mjög góðar. Nígería: Kveikt í krám og kirkjum Lagos, Reuter. KOMIÐ hefur til óeirða vegna átaka kristinna manna og múhameðs- trúarmanna í norðurhluta Nígeríu að undanförnu og biðu a.m.k. 11 menn bana í þessari viku af þeu í óeirðunum hafa andstæðar fylk- ingar m.a. kveikt í kirkjum og bjórstofum í borgum í ríkinu Kad- una, en þar hafa óeirðimar verið hvað mestar. Hersveitir hafa verið sendar á vettvang til að aðstoða fáliðaðar lögreglusveitir. Sett hefur verið útgöngubann frá sólarlagi til sólampprásar til þess að hindra átök. sökum. Einnig kom til átaka í ríkinu Kano þegar námsmenn fóm í mót- mælagöngu. Sambúð hinna ýmsu trúar- bragðahópa hefur verið stirð í norðurhluta Nígeríu undanfarin ár, en friðsamlega annars staðar í landinu. Hafa fanatískir múha- meðstrúarmenn oft látið til skarar skríða gegn her- og lögreglu. Reuter Wolf-Riidiger Hess, sonur Rudolfs Hess, var áhyggjufullur á svip þegar hann yfifgaf breska her- sjúkrahúsið í Vestur-Berlín þar sem faðir hans liggur. Sagði hann, að faðir sinn hefði ekki þekkt sig. Vestur-Berlín: Sonur Hess segir f öður sinn alvarlega sjúkan Vestur-Berlín. Reuter. AP. SONUR Rudolfs Hess, nasista- foringjans fyrrverandi, sagði í gær, að faðir hans væri alvar- lega sjúkur, en talsmaður hernámsveldanna sagði, að heilsu Hess hefði farið mikið fram, frá því að hann var flutt- ur á sjúkrahús. Wolf-Ruediger Hess, sem er 49 ára að aldri, sagði fréttamönnum, að faðir hans væri svo veikur, að hann hefði ekki þekkt sig, þegar hann kom í heimsókn til hans í gær. Hess var lagður inn á sjúkrahús 1. mars sl. Þegar talsmaður hemámsveldanna var spurður um heilsu Hess, sagði hann, að honum hefði farið mikið fram, síðan hann var fluttur úr Spandau-fangelsinu á breska herspítalann í Vestur- Berlín. Þó jtöí hann látinn dvelj- ast þar í viku til viðbótar. Meðaldrægar kjarnaflaugar í Evrópu: Bandaríkín með tillögn um eftirlit Genf, Washington, AP. Samningamenn Banda- lokakafla í tillögu Bandaríkja- þann er fjallar um eftirlit með ríkjanna í afvopnunarviðræð- manna um útrýmingu meðal- því að samkomulag væri hald- unum í Genf lögðu í gær fram drægra kjarnaflauga í Evrópu, jð. Fyrsta Evrópu- myntin sleg- in í Belgíu Belgíumenn gáfu í gær út fyrstu myntina, sem slegin er í svonefndum Evrópugjaldmiðli (ECU). Þessi gjaldmiðill hefur verið til í mörg ár en þó yfirleitt aðeins í bók- haldsskjölum og bankatölvum. Nýa myntin, sem slegin er ópubandalagsins (EB). í silfur (neðri myntin) og gull (efri myntin), var gefín út til þess að minnast þess, að 30 ár eru liðin frá upphafí Rómar- samningsins, stofnskrá Evr- Peningamir eru í útliti blanda af myntum allra aðildarlanda EB nema Spánar og Portú- gals, nýjustu aðildarlanda bandalagsins. Reuter Talsmaður samninganefndar- innar sagði að þessi kafli banda- rísku tillögunnar hefði verið samin í samráði við bandamenn Bandaríkjanna í NATO. Sovét- menn hafa í orði kveðnu fallist á gagnkvæmt eftirlit en áskilið sér rétt til að hafna því í vissum til- fellum. Meðaldrægar flaugar NATO er að fínna í Bretlandi, Vestur- Þýzkalandi, Hollandi, Belgíu og Ítalíu og tóku fulltrúar ríkjanna þátt í að semja eftirlitskaflann. Gerir tillaga Bandaríkjamanna ráð fyrir því að bandarískir aðilar heimsæki skotstöðvar í Sovétríkj- unum til að fylgjast með eyði- leggingu 243 sovézkra SS-20 flauga, sem staðsettar eru í Evr- ópuhluta Sovétríkjanna vestan Uralfjalla. Embættismenn sögðu í gær að Bandaríkjamenn vilji einangra 100 kjamaodda, sem Sovétmenn eiga fá að halda í Asíu samkvæmt tillögunni, á tak- mörkuðu svæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.