Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNÍS í KVC ) LD ' 51- | M8P1 • : . 1 f IV \ & ! ' V Iflllll Tónleikar skólahljóm- sveitar Kópavogs í TILEFNI 20 ára afmælis skóla- hljómsveitar Kópavogs verða haldnir tónleikar í Háskólabíói laugardaginn 14. mars kl. 14.00. A tónleikunum munu koma fram skólahljómsveit Kópavogs og Homaflokkur Kópavogs undir stjóm Björns Guðjónssonar. Þá mun Djassband Kópavogs einnig leika undir stjóm Áma Scheving. Kynnir á tónleikunum verður Jón Múli Ámason. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. tP Skólahljómsveit Kópavogs. Leiðrétting Meinleg prentvilla varð í grein Jóhönnu Sigurðardóttur, alþingis- manns, í Morgunblaðinu í gær. Þar stóð að 3-4000 manns væru á biðlista hjá Reykjavíkurborg eftir leiguhúsnæði en þar átti að standa 3-400. Rétt á því setning- in að vera svohljóðandi: “Það þýðir ekki að vísa á leiguhús- næði. 3-400 manns eru á bið- lista hjá Reykjavíkurborg eftir leiguhúsnæði en 67 leiguíbúðir voru byggðar á vegum sveitar- félaga á landinu öllu á árunum 1981-86.“ Það skal tekið fram, að þessi tala var rétt í handriti alþingis- mannsins, en villan kom í vinnslu Morgunblaðsins. Þetta leiðréttist hér með og er höfundur beðinn velvirðingar á þessum mistökum. VEITINGAHOLLIN 23:00 MAÐURINN MEÐ ÖRIÐ (Scarface). Al Pacino íaðal- hlutverki. Innflytjanda langar til að verða ríkur og umsvifa- mikill. í von um skjótfenginn gróða gerist hann eiturlyfja- sali. Mynd þessl er strang- lega bönnuö börnum. ANNAÐKVÖLD 23:35 Laugardagur VETUR ÓÁNÆGJUNNAR nter ofour Discontent). yggð á söguJohn Stein- Með aðalhlutverk fara Sutherland, Terí Garr og y Weld. Miðaldra manni ildurinn vera að færast og tækifærin að renna irgreipum. iörvæntingu pur hann til örþrifaráða. (TheWi Myndb beck. Donald Tuesda finnst yfirsig honum sinni gr Á NÆSTUNNI irmiiim mm&V Jf ■ Miiimiumi 10-1 osí Sunnudagur 1£L£5J LAGAKRÓKAR (L.A. Law). Nýrþáttursem fékk nýlega Golden Globe verðlaun- in sem besti framhaldsþáttur i sjónvarpi. íþáttunum erfylgst með nokkrum lögfræðingum i , starfi og utan þess. STÖÐ-2 u L $ö!* Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn fœrð þú hjá Helmlllstsakjum tþ Heimilistæki hf S:62 12 15 MATARHÖLL FJÖLSKYLDUNNAR Nú kemur steikar- hlaðborð ársins !! # Með þessu fylgir auðvitað: # salatbarinn okk- ar # lungamjúku brauðin # grænmeti og # lystilegar sósur sem kitla bragðlaukana. Allt þetta fyrir aðeins 895 kr. Við byrjum í kvöld og höldum áfram á morgun og sunnudag og næstu helgar. Komið með fjölskylduna í steikarveizlu Veitingahallarinnar Hlaðborðin okkar landsfrægu hafa glatt tugþúsundir gesta. Er þar skemmst að minnast kaffihlaðborðsins okkar alla sunnudaga, jólahlaðborðsins og síðast þorrahlaðborðsins. En nú komum við með það alglæsilegasta STEIKAR- HLAÐBORÐ sem ekki á sér hliðstæður. Kokkamir okkar verða frammi í sal með rjúkandi heilsteikt nautafille, innbakað fjallalamb og sjóðandi safaríkt grísa- hamborgarlæri sem þeir sneiða niður á diskana ykkar eins og hver getur í sig látið. Ath. /-.kit) crai) l/úsi I 'crshuniriniutr frá Mikhihnitu - Kriiifihimýnirbnim. a\i litíutithwýi. símar 33272 — 30400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.