Morgunblaðið - 13.03.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 13.03.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 35 Fj ór ir bátar héldu suður íslenzkur skipaiðnaður - staða hans og framtíð Ráðstefna um íslenzkan skipa- iðnað, stöðu hans og framtíð verður haldin á Hótel Sögu í dag, föstudag. Ráðstefnan hefst með setningu og síðan ávarpi iðnaðarráðherra klukkan 9 ár- degis og stendur fram eftir degi. Að lokinni setningu ráðstefnunn- ar og ávarpi Alberts Guðmundsson- ar, iðnaðarráðherra, hefst flutning- ur erinda og umræður um hvert þeirra. Helztu atriði umræðnanna verða eftirfarandi: Tæknistig íslenzka skipaiðnaðarins og áhrif útgerðartækni á endumýjun fiski- skipaflotans. Nýsmíðaþörf og viðgerðar- og endumýjunarþörf fiskiskipaflotans. Tilurð og meðferð útboða og samninga um verkefni. Fjármögnun skipaiðnaðarverkefna og erlend samkeppni og ríkisstyrk- ir. Þörf skipaiðnaðarins fyrir menntað starfsfólk og áhrif samn- inga á vinnumarkaði. Að loknum flutningi erinda og umræðum um þau verða pallborðs- umræður undir stjórn Magnúsar Bjamfreðssonar. Bænastundir í Karmelklaustri Fríkirkjan í Reykjavík: Séra Þorsteinn Björnsson prédikar GUÐSÞJÓNUSTA verður í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 15. mars kl. 14.00. Séra Þorsteinn Bjöms- son fríkirkjuprestur prédikar, en safnaðarprestur, séra Gunnar Bjömsson þjónar fyrir altari. Um kvöldið verður félagsvist spiluð í Oddfellowhúsinu á vegum Kvenfélags Fríkirkjunnar. Félags- Húsavík: Húsavik. SÆMILEGUR þorskafli hefur verið hér undanfarna daga í net og óvíst var lengi vel hvort bátarnir héldu til veiða á Breiðafirði eins og þeir hafa gert hin síðustu ár. Hinsvegar urðu fréttir af mikilli veiði í Sr. Þorsteinn Björasson vistin hefst kl. 20.00. Allir em velkomnir. (Fréttatilkynnin) Breiðafirði til þess að fjórir bátanna héðan tóku upp net sin og héidu suður. Grásleppunetaveiði var leyfð frá tíunda þessa mánaðar og voru fyrstu netin sett í sjó miðvikudag og fímmtudag. Hið nýja rækjuskip Húsvíkinga, Galti ÞH 320, er nú í sinni fyrstu veiðarferð og er væntanlegt í land um helgina. Fréttaritari I LÖNGUFÖSTU verða bæna- stundir í Karmelklaustrinu, Hafnarfirði, á hveijum sunnu- degi kl. 15.00 síðdegis. Standa þær yfir i nærfellt hálfa klukku- stund. Beðið verður fyrir íslandi og íslensku þjóðinni, fyrir syndumm, drykkjusjúklingum, fíkniefnaneyt- endum og öllum þeim sem eiga í erfíðleikum í lifínu. Allir em vel- komnir til þátttöku í bænastundum þessum. (Frá Karmelsystrum) smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. I.O.O.F. 1 = 1683138'/2 = Þrkv. Svigmót ÍR i flokkum fullorðinna og 15-16 ára fer fram í Hamragili laugar- daginn 14. mars. Helstu tímasetningar dagskrár: Brautarskoðun fullorðinsflokka kl. 10.00 Fyrri ferð fullorðinsflokka kl. 10.30 Brautarskoðun 15-16 ára flokka kl. 12.00. Fyrri ferð 15-16 ára flokka kl. 12.30. Skemmtikvöld verður haldið í nýja Farfuglaheimilinu á Sund- laugavegi 34, miðvikudaginn 18. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Skemmtinefnd Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Kl. 20.30 í kvöld verður ööruvisi unglingasamkoma. M. a. mikill söngur og margt fleira. Tökum nú höndum saman og fjölmenn- um. Allt ungt fólk velkomið. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag inn15. mars 1. kl. 13.00 Vifilsfell og nágrenni — gönguferð. 2. kl. 13.00 Skfðaganga á Blá- fjallasvæöinu. Ekiö verður um Bláfjallaveg eystri framhjá Rauðuhnúkum, þar sem göngufólkið fer úr bilun- um. Skíðahópurinn heldur áfram aö þjónustumiöstöðinni í Blá- fjöllum. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: Skíðagangan kl. 10.30 fell- ur niður vegna snjóleysis. Vetrarfagnaður Ferða- félagsins. Vetrarfagnaðurinn er föstudag- inn 20. mars í Risinu, Hverfis- götu 105. Húsiöopnað kl. 19.00 og hefst borðhald kl. 20.00 Fó- lagsmenn sjá um „glens og grin“, hijómsveit leikur fyrir dansi. Veislustjóri veröur Arni Björnsson. Aðgöngumiðar kosta kr. 1500 og eru um leið happ- drættismiðar. Ferðafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Góuferð til Þórsmerkur 13.-15. mars Brottför kl. 20. föstudag. Gist í Skagfjörðsskála en þar er að- staða fyrir feröamenn sú besta sem völ er á i óbyggöum. Göngu- feröir/skíðaferöir. Verð kr. 2.250 fyrir félagsmenn og kr. 2480 fyr- ir utanfélagsmenn. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Allir velkomnir ! ferðir Ferðafólagsins. Farar- stjóri: Pétur Ásbjömsson. Feröafélag (slands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði í boöi Til leigu v/Vatnagarða Skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu við Vatnagarða. Skrifstofan 105 fm, lager 105 fm með 3ja m. lofthæð og 150 fm með 7 m. lofthæð. Laust strax. Gunnar Kvaran hf., sími 83788. Sunnlendingar Sjálfstæöisflokkurinn opnar skrifstofu i Sjáifstæðishúsinu Selfossi frá og með föstudeginum 13. mars og veröur hún opin frá kl. 14.00 til kl. 19.00 og kl. 20.00 til kl. 22.00 alla virka daga fyrst um sinn. Kjördæmisráð Flensborgarar í kapp- ræðum á Stefnisfundi Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna i Hafnarfirði, boðar til hádegisverðarfund- ar nk. laugardag, 14. mars i veitinga- húsinu A. Hansen kl. 12.00. Til gamans verður kapprætt um það hvort leggja eigi nið- ur félagsstarf f skólum. Ræðuliðin skipa vaskir piltar úr Flensborgarskóla. Matarverð aðeins kr. 350. Allir velkomnir. Kosningaskrifstofa Garðabær — Bessastaðahreppur Höfum opnað kosningaskrifstofu í Sjálfstæðishúsinu Lyngási 12, Garðabæ, simar 54084 - 42637. Opið fyrst um sinn kl. 17.00-19.00. Upplýsingar um kjörskrá og utankjörstaöakosninguna. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ og Bessastaðahreppi. Reykjaneskjördæmi Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boð- ar hér með formenn fulltrúaráða og sjálfstæðisfélaga svo og frambjóðendur á lista flokksins i Reykjaneskjördæmi til fundar í Sjálf- stæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfiröi, laugardaginn 14. mars kl. 14.00. Geti formaöur ekki mætt er hann beðinn að senda annan fulltrúa á fundinn i sinn stað. Stjóm kjördæmisráðs. Kópavogur — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi er i Sjálfstæðis- húsinu, Hamarborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Simsvari opinn allan sólarhringinn, sími 40708. Kosningasimar 44017 og 44018. Sjálfboðaliðar óskast. Hafið samband við skrifstofuna. Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.