Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.03.1987, Blaðsíða 40
prror rr^rr ♦ Trrv^xn rr^i r 40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1987 Utankj ör fundarat- kvæðagreiðsla erlendis Austurríkí Vín: Aðalræðismaður: Dr. Comelia Schubrig 30. og 31. mars Naglergasse 2/5 og eftir Ecke Graben samkomulagi. 1010 Wien, I. Bezirk Sími: 0222-632498 Bandaríki Ameríku Washington D.C.: Sendiráð íslands 2022 Connecticut Aven., N.W. Washington D.C. 20008. Sími: (202) 265-6653 New York, N.Y.: Aðalræðisskrifstofa íslands, 370 Lexington Ave. (at 41st Street) Rm. 505, NewYork, N.Y. 10017 Sími: (212) 686-4100 Atlanta, Georgia: Ræðismaður: Maurice K. Horowitz Vararæðismaður: Robert S. Horowitz 1677 Tullie Circle, N.E., Suite 118 Atlanta, Georgia, 30329 Sími: (404)321-0777. Boston, Massachusetts: Ræðismaður: J. Frank Gerrity Gerrity eompany, Inc. 90 Oak Street Newton Upper Falls Mass. 02164 Sími: (617) 244-1400. Chicago, Illinois: Aðalræðismaður: Paul S. Johnson Vararæðismaður: John Tomas Martin 221 North La Salle Street, Suite 2700 Chicago, 60601 Símar: (312) 782-6872 og 236-7601 Dallas, Texas: Ræðismaður: David Henry Watkins Suite 1012 800 W. Airport Freeway Irving, Texas 75062 Sími: (214) 579-0755 Detroit, Michigan. Ræðismaður: Arthur James Rubiner Bingham Offíce Park, 30400 Teiegraph Road, Suite 479 Birmingham, Michigan 48010 Sími: (313) 540-1044 Hollywood (Miami, Ft. Lauderdale), Florida: Ræðismaður: Þórir S. Gröndal 5220 North Ocean Drive Hollywood, Fla. 33019 Sími: (305) 920-7977 Houston, Texas: Ræðismaður: dr. Charles H. Hallson 2701 Westheimer, Apt. 5A Houston, Texas 77098 Sími: (713) 523-3336 12. marstil 24. apríl kl. 09:30-16:30 mánud. til föstud. 12. mars-24. apríl kl. 09:30-16:30 mánudaga til föstudaga. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17.00 eða eftir samkomulagi 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. Kansas City, Missouri: Ræðismaður: Vigdís Aðalsteinsd. Taylor 7100 East 131 Street Grandview MO 64030 Sími: (816) 763-2046 Los Angeles, CaUfornia: Ræðismaður: Halla Linker 17755 Ventura Boulevard, Suite 1-604 Sherman Oaks, Calif. 91403 Sími: (818) 789-3308 Minneapolis, Minnesota: Aðalræðismaður: Bjöm Bjömsson 3642 47th Avenus S. Minneapolis, Minn. 55406 Sími: (612) 729-1097 Norfolk, Virginia: Ræðismaður: Gerald L. Parks Capes Shipping Agencies Inc., 1128 West Olney Road Norfolk, Virginia 23507 Sími: (804) 625-3658 San Francisco, California: Ræðismaður: Donald H. Stoneson 3150 20th Avenue San Francisco, Califomia 94132 Sími: (415) 564-4007 Seattle, Washington: Ræðismaður: Jón Marvin Jónsson 5610 20th Avenue N.W. Seattle, Washington 98107 Sími: (206) 783-4100 Tallahassee, Florida: Aðalræðismaður: Hilmar S. Skagfield 270 Crossway Road Tallahassee, Florida 32302 Sími: (904)878-1146 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 30.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. 28.-31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. Belgia Brussel: Sendiráð íslands 5 rue Archimede 1040 Bruxelles Sími: (2) 231-0395 23. mars-24. apríl mánud. til föstud. kl. 09:00-12:30 og 14:00-17:00. Bretland London: Sendiráð íslands 1, Eaton Terrace London, SWIW 8EY Símar: 730-5131 og 730-5132 Edinburgh-Leith: Ræðismaður: Snjólaug Thomson 50 Grange Road Edinburgh EH9 ÍTU Sími: (031)667-2166 Grimsby: Ræðismaður: Jón Olgeirsson Fylkir Ltd., Wharncliffe Rd. Fish Doeks, Grimsby South Humberside, DN31ÍQF, Lincs. Sími: (0472)44721 12. marstil 24. apríl mánudaga til föstudaga kl. 09:00-16:00. 30. og31. mars kl. 09:00-12:00 eða eftir samkomulagi. 30. og31. mars kl. 09:00-17:00 eða eftir samkomulagi. , 4- Manchester: Ræðismaður: David Geoffrey Wilson 30. og31. mars The British Linen Bank Ltd., kl. 09:00-17:00 19-21 Spring Gardens eða eftir Manchester M2 ÍEB samkomulagi. Sími: (061) 832-4444 Danmörk Kaupmannahöfn: Sendiráð íslands 12. marstil 24. apríl Dantes Plads 3 mánud. til föstud. 1556 Köbenhavn V föstudaga Símar: (01) 159604 og 159675 kl. 09:00-16:00. Aalborg: - Ræðismaður: Sigvald Mejlvang Krag Eftir samkomu- Aalborg Værft A/S lagi. 9100 Aalborg Sími: (08) 163333 Aarhus: Ræðismaður: Thomas Fr. Duer 30. og31. mars Dannebrog Værft A/S kl. 10:00-16:00 Balticagade eða eftir 8100 AarhusC samkomulagi. Sími: (06) 134000 Odense: Vararæðismaður: Harald Hansen 30. og31. mars Pantheonsgade 7, st., kl. 09:00-13:00 5000 Odense C. eða eftir Sími: (09) 131800 samkomulagi. Færeyjar Tórshavn: Ræðismaður: Pourl Mohr 30. og31. mars J.C. Svabosgöta 31 kl. 08:00-17:00 3800 Tórshavn eða eftir Sími: (042) 11155 samkomulagi. Finnland Helsinki: Aðalræðismaður: Kai Juuranto 30. mars kl. 10:00- Salomonsgatan 17 A 13:00; 31. mars 00100 Helsinki 10 kl. 13:00-17:30,1. Sími: (90) 693911 apr. kl. 09:00-11:00. Frakkland París: Sendiráð íslands 12. mars-24. apríl 124 Bd. Haussmann mánud. til föstud. 75008 París kl. 09:30-16:00. Símar: (1) 45228154 og 45228378 Lyon: Ræðismaður: Jean-claude Schalburg 8., 9. og 10. apríl Algoe S.A., 9 bis route de Champagne kl. 10:00-12:00 og 69134 Ecully Cedex 15:00-17:00 eða Sími: 78331430 eftir samkomulagi. Marseilies: Vararæðismaður: Eric Jokumsen 8., 9. og 10. apríl 4, Impasse Rouqueplate kl. 10:00-12:00 og 13920 Saint-Mitre les Remparts 15:00-17:00 eða Sími: 42809779 eftir samkomulagi. Strasbourg: Aðalræðismaður: Jean-Noel Riehm 8., 9. og 10. apríl Hotel Terminus-Gruber kl. 10:00-12:00 og 10-11, Place de la Gare 15:00-17:00 67000 Strasbourg eða eftir Sími: 88328700 samkomulagi. Grikkland Aþena: Aðalræðismaður: 1.-3. og Constantin J. Lyberopoulos 7.-9. apríl 1, Nikita Street kl. 11:00-14:00 „Gjafir eru yður gefnar“ eftirAsgerði Jónsdóttur Það vakti hjá mér bæði undrun og hneykslan að hlýða á ummæli . frú Sigrúnar Stefánsdóttur um íslensk'a skóla og kennara í Kast- ljósi þann 6. þessa mánaðar. Ég verð að segja, að ég bjóst síst við jafn órökstuddum ásökunum, nán- ast svívirðingum, frá þessum siðfágaða og mikils virta fjölmiðla- manni. Ég hef að sjálfsögðu enga að- stöðu, til jafns við hana, til þess að bera saman bandaríska og íslenska skóla. Ég hef þó á meðvit- undinni að í bandarískum skólum sé að fínna bæði hámark og lág- mark þeirrar skólamenntunar, er hinn svokallaði vestræni heimur tekur mið af. Ég dreg ekki í efa, að meira fé og fleiri kennslugögn séu lögð til bestu og miðlungsskóla bandarískra en gerist á Islandi, þótt fast sé eftir slíku gengið hér. Þrátt fyrir það hafa íslenskir skóiar dugað nemendum sínum býsna vel til góðra hluta hingað til, svo að Ásgerður Jónsdóttir þeir hafa staðið jafnöldrum sínum erlendum allvel á sporði, jafnvel bandarískum. Þess vegna undrast ég hinn óvæga og skilyrðislausa dóm frú Sigrúnar Stefánsdóttur. E.t.v. hefur hún til hliðsjónar mat OECD-nefndarinnar, sem ófst inn í sjónvarpsþáttinn, en er að mínu áliti talsvert yfírborðslegt og gruggugt af vanþekkingu. Þó gnæfir þar upp úr ein óhugnanleg og óhrekjanleg staðreynd: Að sífellt dregur til meiri ójafnaðar með grunnskólum landsins eftir því hvar þeir eru settir án þess að viðkom- andi yfírvöld lyfti svo mikið sem litla fíngri til umbóta, nema síður sé. Þá kem ég að hneykslan minni: Hvaðan kemur frú Sigrúnu Stefáns- dóttur þekking og siðrænt leyfí til þess að fella þann óskilyrta og al- hæfða dóm á íslenska kennara, að þeir óvirði nemendur sína? Og enn- fremur láta að því liggja, svo ekki verður um villst, að þeir láti nem- endur sína gjalda þess, að kennara- starf er ekki mikils virt, a.m.k. ekki til fjár? Sem kennari tek ég þessi um- mæli óstinnt upp og heiti á frú Sigrúnu Stefánsdóttur sem dreng- skaparmann að skýra og sanna orð sín ef hún getur en afturkalla þau ella á sama vettvangi og þau voru töluð. Höfundur er kennari í Varmár- skóla í Mosfellssveit. Lars Ek harmoníkuleikari Lars Ek heldur harmonikkutónleika SÆNSKI harmonikkuleikarinn Lars Ek kemur til landsins nú fyrir helgina og mun halda hér eina tónleika laugardaginn 14. mars. Þetta er í þriðja skipti sem hann kemur hingað. Lars Ek leikur tónlist Pietro Frosinis, Ragnars Sundqvist, Nisse Lind ofl., einnig eftir sjálfan sig. Að þessu sinni leika með honum Þorsteinn Þorsteinsson á gítar og Þórður Högnason á bassa. Tónleik- amir fara fram í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ og hefjast kl. 16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.