Morgunblaðið - 17.03.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.03.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRHMUDAGUR 17. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræstingastörf Leitum að traustu fólki til ræstingastarfa. Dagvinna. RADCJOF OC RADNINO\R Engjateigi 7, sími 689099. Nanna Christiansen Ágústa Gunnarsdóttir Þórunn Felixdóttir Lausar stöður Við námsbraut í hjúkrunarfræði við lækna- deild Háskóla íslands eru lausartil umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Laus staða dósents í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein: Hjúkrun aldraðra. 2. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðal- kennslugrein: Hjúkrun sjúklinga á hand- lækninga- og lyflækningadeildum. 3. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðal- kennslugrein: Fæðingar-og kvenhjúkrun. 4. Staða dósents í hjúkrunarfræði, 50% staða. Aðalkennslugrein: Hjúkrunar- stjórnun. 5. Staða dósents í sýkla- og ónæmisfræði, 37% staða til eins árs. 6. Staða lektors í hjúkrunarfræði, 37% staða. Aðalkennslugrein: Geðhjúkrun. 7. Staða lektors í hjúkrunarfræði, 37% staða. Aðalkennslugrein: Bjarnahjúkrun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 16. mars 1987. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa. Starfið felst m.a í almennum skrif- stofustörfum, símavörslu og innslætti á tölvu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „K - 2109“ fyrir 20/3. Sendili óskast Utanríkisráðuneytið óskar að ráða röskan og áreiðanlegan ungling til sendiferða, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu ráðuneytisins. Utanríkisráðuneytið. Fiskvinnslufólk Vantar vana menn til fiskvinnslustarfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-8305. Hópsnes hf., Grindavík. Sjúkrahús Skagfirðinga óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og í föst störf áfam. 2. Ljósmóður til sumarafleysinga og í fast starf. 3. Meinatækni til sumarafleysinga. 4. Sjúkraliða til sumarafleysinga og í föst störf. 5. Sjúkraþjálfa til sumarafleysinga. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumaraf- leysinga á Heilsugæslustöðina á Sauðárkróki og Hofsósi. Upplýsingar um laun og fleira veitir fyrir sjúkrahús: Birgitta s. 5270, fyrir heilsugæslu: Elísabet s. 5270. Hjúkrunarforstjórar. Starfsfólk óskast í matvörudeild til eftirtalinna starfa: a) Vinna við áfyllingu og almenna afgreiðslu. b) Vinna við afgreiðslu í kjötborði. c) Hálfsdagsstarf til aðstoðar í eldhúsi. Allar nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri í síma 622200. fVER VÖRUHÚSIÐ EIÐISTOfíG/ Rafmagnstækni- fræðingur Rafveita Akureyrar vill ráða rafmagnstækni- fræðing í starf tæknifulltrúa (forstöðumanns tæknideildar). Laun samkv. kjarasamningum Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið veitir rafveitustjóri. Rafveita Akureyrar. Símavarsla Okkur vantar starfsmann til símavörslu hálfan daginn. Við ieitum að: Snyrtilegum, liprum starfs- manni sem á auðvelt með að umgangast fólk. í boði er: Góð vinnuaðstaða og skemmtilegt andrúmsloft hjá vaxandi fyrirtæki. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu okkar á Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk í eftirtalin störf: Á kassa Einkum er um að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf koma til greina. í matvöru- og kjötdeild Heilsdagsstarf. Uppfylling, verðmerkingar og lagerstarf. Á fatalager Heilsdagsstörf (vinnutími frá kl. 8.00-16.30). Verðmerkingar og fleira. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morgun frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi. Eldri umsóknir þarf að end- urnýja. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmsnnahald. Gjaldkeri Bókaforlagið Svart á hvítu hf. óskar eftir að ráða gjaldkera. Starfssvið hans er: Innheimta, merkingar og færslur í fjárhags- og viðskiptamannabók- haldi og greiðsla reikninga. Við leitum að hressum, duglegum og áreið- anlegum starfsmanni með reynslu að baki. Vinsamlegast hafið samband við fjármála- stjóra, í síma 622229. GÍSLI J. JOHNSEN SF. n NÝB'í'LAVEGI 16 • PO BOX 397. 202 KOPAVOGUR • SÍMI 641222 Matráðsmaður Staða yfirmatráðsmanns við Fjórðungs- sjúkrahúsið Neskaupstað er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. júní 1987. Laun samkvæmt samningi starfsmannafélags Neskaupstaðar og bæjarsjóðs Neskaupstaðar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu Fjórðungs- sjúkrahússins Neskaupstað fyrir 15. apríl 1987 sem gefur nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri. Álfheimabakaríið Ræsting Álfheimabakarí vantar starfsmann til ræst- inga. Helstu verkefni eru: ★ Ræsting á kaffistofu starfsfólks og verslun. ★ Þvottur á borðum og vélum í vinnusal. Vinnutími er frá kl. 15.00-19.00 virka daga og frá kl. 13.00-17.00 laugardaga. Nánari upplýsingar á staðnum til kl. 15.00. Álfheimabakarí, Álfheimum 6. Með einu si'mtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.