Morgunblaðið - 17.03.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.03.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 49 Minning: Guðrún Hallsteins- dóttir — Minning Fædd 3. desember 1891 Dáin 7. mars 1987 „Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna er sefur hér hinn síðsta blund." Þegar ég nú kveð hinstu kveðju hjartfólgna vinkonu hrannast upp minningar frá liðnum samveru- stundum, minningar er engan skugga ber á. Guðrún var frá Skor- holti í Melasveit og ólst þar upp í fjölmennum systkinahópi. Um tvítugt giftist hún Tómasi Ingimagnssyni og hófu þau búskap á Læk í Leirársveit. Mann sinn missti hún eftir tæpra tuttugu ára sambúð. Þau eignuðust þrjú böm, tvær dætur og einn son. Eftir lát manns síns fluttist hún til Akraness og hélt heimili þar með bömum sín- um þar til þau stofnuðu sín eigin heimili. Guðrún flutti til Reykjavíkur árið 1948, fyrst til dóttur sinnar, er þá var flutt þangað. Þá er það að atvikin haga því svo að hún fær leigt í húsi því, er ég bjó í, og þar emm við undir sama þaki í rúm 35 ár, eða þar til hún fyrir tæpum fjórum ámm datt og varð að fara í sjúkrahús. Eftir það var hún ýmist hjá dótt- ur sinni eða í sjúkrahúsum, þar til hún fór á Hrafnistu og var þar þangað til yfir lauk. Það má geta nærri hversu bágt hún átti með að sætta sig við að geta nú ekki hugsað um sig sjálf, hún sem alltaf var reiðubúin að taka á móti gestum, því að gestrisn- ari konu hef ég vart þekkt, enda hugsa ég að fáir dagar hafi liðið svo að ekki liti einhver inn og þæði kaffísopa, er hún veitti af sinni miklu blíðu og elskulegheitum. Guðrún mín var glaðsinna og naut þess vel að gleðjast með glöð- um, ekki síst var það hennar ánægja að taka þátt í fjölskylduboðum og öðmm fagnaði, og var það jafnt hjá hvorri fjölskyldunni sem var, minni eða hennar. Já, það er svo margs að minnast og margt að þakka, og vil ég nú að leiðarlokum bera fram þakkir mínar og ijölskyldu minnar fyrir allt sem hún var okkur öllum frá fyrstu tíð. Ég kveð svo elsku Guðrúnu mína með þessu fallega versi. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þðkk fyrir allt og alit. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V.Br. ) H.E. Það getur verið erfítt að hugsa til þess að einhver sé fallinn frá sem maður hefur þekkt alla ævi. Frá því að ég man fyrst eftir mér var Guðrún á Leifsgötunni einn af föstu punktunum í tilvemnr: Guðrún hafði þá um margra á skeið leigt hjá ömmu minni og v orðin eins og ein af fjölskylduni Guðrún hefur verið komin yfír se tugt þegar ég man fyrst eftir hen og þá í raun búin að gegna æ\ starfi sínu. Öll mfn uppvaxtarár vj hún til staðar og oft naut maði góðs af. Mjólkurglas og pönnuköki — kaffi þegar maður hafði aldur til Þegar horft er til baka og maði reynir að gera sér grein fyrir hvs: þetta fólk hefur þurft að ganga gegnum sem nú fellur frá verc ; vandamál hversdagsins næsta líti væg. Það hefur kostað miklar fóm að skapa okkur þau skilyrði sei gera okkur kleift að lifa því lífi sei við lifum í dag. Það er margt sem við unga fóll ið getum lært af þeim sem eldri er og því var það einn af þeim góð hlutum sem fyrir mig hafa komi að fá að kynnast þessari konu. Hú á síðdögum ævi sinnar, ég í upp- hafí minnar. Ef unglingar fengju að kynnast og umgangast þessa kynslóð sem kom undir okkur fótunum myndi það breyta mati margra á lífinu í dag. Eg kveð Guðrúnu á Leifsgöt- unni, þakklátur fyrir allt það góða sem ég naut frá hennar hendi. Þorleifur Þór Jónsson t Alúöarþakkir sendum við þeim fjölmörgu sem sýndu BJARNA VILHJÁLMSSYNI, fyrrverandi þjóðskjalaveröi, virðingu sína og okkur samúð og hlýju við andlát hans og jarðarför. Kristín Eirfksdóttir, Kristfn Bjarnadóttir, Halldór S. Magnússon, Elísabet Bjarnadóttir, Jón H. Stefánsson, Eirfkur Bjarnason, Guðrún Hauksdóttir, Vilhjálmur Bjarnason, Auður Marfa Aðalsteinsd., barnabörn og systkini hans. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, BJARNLEIFUR BJARNLEIFSSON, blaðaljósmyndari, Gnoðarvogi 34, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju þriðjudaginn 17. mars kl. 15.00. Þeir sem vildu minnast hans láti Minningarsjóð íþrótta- manna njóta þess (ÍS(). Marfa G. Jóhannesdóttir, Ólaffa K. Bjarnleifsdóttir, Magnús Slgurðsson, Bjarnleifur Á. Bjarnleifsson, Sofffa H. Bjarnleifsdóttlr, Guðmundur R. Bjarnleifsson, Erla Strand, Lilja Slgurðardóttir, Snorrl S. Konráðsson, Ása Þorsteinsdóttir, Einar Strand og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför RAGNHILDAR BJARGAR METÚSALEMSDÓTTUR. Bjarni Konráösson, Sigríður Bjarnadóttir, Snorri Johannesson, Halldóra Guðmundsdóttir, Konráð R. Bjarnason. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGURVEIGAR STEINGRÍMSDÓTTUR, Álfaskeiði 43, Hafnarfirði, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriöjudaginn 17. mars kl. 15.00. Ólafur Jóhannesson, Hólmfrfður Jóhannesdóttlr, Ólafía Þormar, GunnarJóhannesson, Guðrún Jóhannesdóttir, Kári Þórisson og barnabörn. Bergþóra Þorvaldsdóttir, Ingl Ingimundarson, Kári Þormar, t Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞORSTEINS KR. SIGURÐSSONAR, Langholtsvegi 31, Reykjavfk. Guðmundfná Kristjánsdóttir, Sigurður Þorsteinsson, Þórdfs Brynjólfsdóttir, Kristján Þorsteinsson, Hrefna Jónsdóttlr, Ragnar Þorsteinsson, Steinvör Bjarnadóttlr, Hallgrfmur Þorsteinsson, Jónfna Friðfinnsdóttir, og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og jarðarför SIGURGEIRS ÞÓRÐARSONAR, Brautarási 10, Reykjavfk. Ingibjörg Guðmundsdóttlr, Þórður Kristjánsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Sigrfður Sigurgelrsdóttir, Hansfna Sigurgeirsdóttir, Þorkatla Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, og systkinabörn. Sigmar Hróbjartsson, Lena H. Björnsdóttir, Ragnar Jónasson, Svelnbjörn Herbertsson, Ragnar T ryggvason, Sigursteinn Gunnarsson t Innilegar þakkir til allra sem sýndu hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móður okkar, ERLU ÞÓRDÍSAR JÓNSDÓTTUR. Helgl Kolbeinsson, Alexander, Ragnhelður, Þórunn, Lilja, Traustl, Vala og Asdfs. 'ipLVUR meðgreiðslukpmm m!2 mánaða /•UÉLJÚI3 SKÚLAGATA 51 105 REYKJAVÍK - SÍMI 621163 LENI rúllurnar eru þéttvafnari, endast lengur og því ódýrari. Gerðu þinn eigin verðsamanburð. & % X y ELDHÚSRÚLLUFÍ & SALERNISPAPPIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.