Morgunblaðið - 17.03.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.03.1987, Blaðsíða 46
Sýnd kl. S — 7.0S — 9.05 — 11.15 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 - ’JRJ Áhyggjur vegna þróunar námslána ÍSLENSKIR námsmenn í Skot- landi hafa endurreist félagsskap sinn þar í landi, en starfsemi félagsins hefur leg’ið niðri um árabil. Nýr stofnfundur félagsins var haldinn í Edinborg nú í lok febrúar. Á stofnfundinum komu fram miklar áhyggjur náms- manna varðandi framvindu málefna Lánasjóðs íslenskra námsmanna og samþykkti fund- urinn eftirfarandi ályktun: „Stofnfundur Félags íslenskra námsmanna í Skotlandi átelur harð- lega hugmyndir og vinnubrögð menntamálaráðherra varðandi breytingar á lögum lánasjóðsins. Verði hugmyndir ráðherra að veru- leika mun það stórlega skerða jafnrétti til náms og valda því að námsmenn verða að hverfa heim frá námi erlendis. Það er álit fund- armanna að núverandi lög séu viðunandi og að það horfi öfugt við, nú þegar menntun er almennt viðurkennd sem mikilsvirkt hag- vaxtarafl, að skerða frekar fyrir- greiðslu til svo arðbærrar fjárfest- ingar sem menntun er. Hugmyndir og öll framganga menntamálaráð- herra í málefnum LÍN bera vitni um skammsýni og hljóta að skoðast sem tilraunir sem miða að því að fóma hagsmunum heils kjarahóps, sem ekki eru burðugir, fyrir mis- skilda lýðhylli. Fundurinn krefur stjómmála- menn skýrra svara um afstöðu þeirra til málefna LÍN fyrir kom- andi kosningar, svo námsmenn geti greitt atkvæði í næstu þingkosning- um á grundvelli þeirra svara.“ (Fréttatilkynning.) Félag námsmanna í Skotlandi endurreist Topp spennumynd — Clint Eastwood í toppformi í toppmyndinni Heartbreak Ridge. BÍÓHÚSIÐ Sími: 13800 Hin stórkostlega mynd Samtíningur og eftiröpun Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Furðuveröld Jóa (Making Contact). Sýnd i Laugarásbíói. Stjörnugjöf: ★ '/2 Þýsk/bandarísk. Leikstjóri: Roland Emmerich. Handrit: Hans J. Haller, Thomas Lechner og Roland Emmerich. Framleið- andi: Peter Huschka fyrir Filmverlag der Autoren Miinch- en. Kvikmyndataka: Egon Werdin. Tónlist: Hubert Bart- holomae. Helstu hlutverk: Joshua Morrell, Tammy Shields, Jerry Hall, Sean Johnson, Mathi- as Kraus og Ghristine Göbbels. Furðuveröld Jóa er hin undarleg- asta samsuða og eftiröpun þýð- verskra kvikmyndgerðarmanna á verkum Steven Spielbergs og fleiri. Þeir hafa hiklaust farið út í svo augljósar og óforskammaðar eftir- hermur á myndum eins og E.T. sérstaklega en einnig Goonies og Poltergeist (ogjafnvel fleiri), að það vekur furðu manns and- og metnað- arleysið. Og enn meiri er furða manns vegna þess að myndin er síst af öllu paródía á nefndar mynd- ir, eins og búast mætti við, heldur háalvarleg ævintýramynd. Það er nú svo með eftirhermur að þær eru næstum undantekning- FRUMSÝNIR NÝJU CLIIMT EASTWOOD MYNDINA Já hún er komin aftur þessi stórkostlega mynd sem sett hefur allt á annan endann í gegnum árin bæði hérlendis og erlendis. í London hefur Rocky Horror Picture Show verið sýnd samfleytt í sama kvik- myndahúsinu í 3 ár. Rocky Horror er mynd sem allir mæla með. Láttu sjá þig. Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sarandon, Barry Bostwick, Richard O’Brien Leikstjórl: Jim Sharman. Sýnd kl. 5 — 7 — 9 — 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.