Morgunblaðið - 23.04.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.04.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 Andlitslýti Igær minntist ég á hið manneskju- lega sjónvarpsleikrit Gísla J. Ástþórssonar; Öskubuska og maður- inn sem átti engar buxur, og endaði þá greinina nánast á upphrópun: Spymum við fótum meðan enn er stætt á íslenskri grundu og eflum útvarps- og sjónvarpsleikhúsið á Fossvogshæðum til dæmis með því að setja það leikhús á sérstök fjárlög líkt og önnur atvinnuleikhús eykrílis- ins. Auglýsendur munu seint sjá hag í að fjármagna slíkt leikhús og því ber okkur að taka höndum saman til vemdar íslenskri menningu og þjóðfrelsi! Ég efast um að Milton Friedman samsinni þessari kenningu minni en það er nú einu sinni svo með harð- snúnar stjómmálakenningar, hvort sem þær eru kenndar við Friedman eða Marx, að þá verður að sníða þeim stakk eftir vexti. Smæð íslenska sjónvarpsmarkaðarins er slík að ég held að það liggi í augum uppi að auglýsingatekjur og jafnvel afnotagjöld muni seint skjóta styrk- um stoðum undir íslenskt sjónvarps- leikhús. Friedmansinnar telja þá að okkur beri bara að láta markaðinn ráða og kaupa erlend sjónvarpsleik- rit. En þá gleymist blessuð þjóð- menningin sem stendur ef til vill í vegi markaðsaflanna því einsog við vitum er hinn ftjálsi markaður í raun og veru landamæralaus. Litil saga af þroskaheftri stúlku mitt í smá- borg norður á hjara veraldar er ekki vænleg söluvara á hinu landamæra- lausa markaðstorgi og því í raun og veru einskis virði í augum þeirra er þar ráða ríkjum. Þó gæti svo farið að góðviljaður auðjöfur fyndi til með stúlkunni og keypti handritið og léti þýða textann yflr á það tungumál er blífur á markaðinum og svo blómstraði Öskubuska eitt tvö og þijú þar til tárakirtlamir væru þurr- ausnir. En þá er hún Maja er við kyntumst í leikrit Gísla ekki lengur Maja heldur toppflgúra í Spielberg- stíl. Sá guli er við drögum úr hvítfextum íslandssænum er nátt- úrulega ekki frekar íslenskur þá brauðmylsnan hjúpar flökin en hér er ég ekki að tala um þorsk heldur manneskjuraf holdi og blóði. Ein- hvers staðar hljótum við að spyma við fæti og taka saman höndum til vamar mannhelginni. Við getum ekki selt sál okkar í nafni fijálsra viðskipta, nei, leggjum í púkkið svo þeir sem minna meiga sín — Maja eða íslensk þjóðmenning — fái skjól. Og hér sé ég ekki betra ráð en öflugt Sjónvarps- eða útvarpsleikhús rekið af íslensku þjóðinni. í slíku leikhúsi mættust rithöfundar þjóðar- innar, leikarar, kvikmyndagerðar- menn og færðu fomsögumar í gimilegan sjónvarpsbúning og ekki má gleyma þjóðsögunum né þeim hversdagsveruleika er við íslend- ingar þekkjum af eigin raun. Svo má ekki gleyma því að kvikmynda- fyrirtæki í einkaeign eru þegar risin hér á evkrílinu og slík fyrirtæki geta orðið öflugir undirverktakar hjá sjálfu „höfuðbólinu" á Fossvogs- hæðum. RÚV og Stöð 2 gætu einnig pantað sjónvarpsverk hjá hinu nýja leikhúsi og hvarflar þá hugurinn til Nykurævintýrisins er sýnt var á Stöð 2 á föstudaginn langa en þessa fslensku sjónvarpsmynd sem gerð var eftir þjóðsagnaminninu um Nyk- urinn hefði að ósekju mátt vinna af fagmönnum og þá á ég einkum við að leikstjómin var í molum og hæfði ekki handriti Aðalsteins Asbergs Sigurðssonar. Þá var full mikið sungið í myndinni. Þessi fyrsta sjón- varpsmynd hinnar nýfæddu Stöðvar 2 var sumsé byggð á ágætu hand- riti en því miður vom fagmenn ekki við stjómvölinn. Ef hins vegar bæði RÚV og Stöð 2 hefðu aðgang að atvinnumönnunum uppí Sjónvarps- leikhúsi þá væri hægt að lyfta grettistaki. Vilji er raunar allt sem Íiarf eins og sannaðist þegar andlit slands var fegrað með Leifsstöð en hvað um „sál íslands" er leynist í verkum skáldanna? Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 1: Laxnes á leiksviði Útrás: Sumar- gleði ■1 Fjölbreytt dag- 00 skrá sem nefnd — er Sumargleði er á dagskrá útvarpstöðvar framhaldsskólanema, Út- rás, frá ,kl. 10 til 17 í dag. Þar verður sungið, dansað og trallað að hætti húsins, tekin viðtöl, haldnar spum- ingakeppnir og getraunir lagðar fyrir. Útrás útvarp- ar á FM 88.6 að venju. Frá höfuðstöðvum Útrás- ar. Ingólfur Birgir Bragason og Stefán Baxter. ■i Halldór Laxnes 30 er 85 ára í dag ““ og minnist út- varpið þess með klukku- stundarlangri dagskrá sem flutt verður eftir hádegið í dag. Dagskráin nefnist Laxnes á leiksviði en umsjónarmaður er Gylfí Gröndal. Eins og naftiið bendir til er hér staldrað við leikrit Halldórs og leik- gerðir af sögum hans. Sveinn Einarsson flytur pistil um þetta efni og flutt- ir verða kaflar úr íslands- klukkunni, Dúfnaveislunni, Sölku Völku og Sjálfstæðu fólki, en síðasttalda leik- gerðin var gerð fyrir fjörutíu ámm. Þá verða flutt brot úr gömlum út- varpsviðtölum við skáldið frá ýmsum tímum, þar sem hann ræðir um verk sín og segir frá tildrögum nokk- urra hinna frægustu þeirra. ÚTVARP © FIMMTUDAGUR 23. apríl Sumardagurinn fyrsti 8.00 Sumri heilsað a. Ávarp formanns útvarps- ráðs, Ingu Jónu Þóröardótt- ur. b. Sumarkomuljóð eftir Matthías Joohumsson. Herdís Þorvaldsdóttir les. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.26 Vor- og sumarlög sung- in og leikin. 8.00 Fréttir. 8.03 Morgunstund barn- anna: „Antonia og Morgun- stjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (4). 9.20 Morguntónleikar Sinfónía nr. 1 í B-dúr op 38, „Vorhljómkviðan", eftir Ro- bert Schumann. Nýja Fílharmóníusveitin f Lund- únum leikur; Otto Klemper- er stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 10.35 „Vorsónatan" Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beet- hoven. 11.00 Skátaguösþjónusta í Hallgrímskirkju. Arnfinnur Jónsson skólastjóri og fyrr- verandi skátahöfðingi pré- dikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Orgelleikari: Hörður Áskels- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tilkynningar. FIMMTUDAGUR 23. apríl Sumardagurinn fyrsti 19.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá páskum. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn: Gísli Snær Erlingsson. 19.30 Noröurland vestra Sjónvarpsumræður fulltrúa allraframboöslista. Umræð- um stýrir Gfsli Sigurgeirs- son. 21.15 Noröurland eystra Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista. Umræð- um stýrir Erna Indriöadóttir. 23.00 Dagskrárlok. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Laxness á leiksviði. Dagskrá á 85 ára afmæli Halldórs Laxness. Fjallað um leikrit Halldórs og leik- gerðir skáldsagna, fluttir kaflar úr þeim og enn frem- ur brot úr gömlum útvarps- viötölum við skáldið. 14.30 Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands syngur á tón- leikum í Langholtskirkju. 15.10 Barnaútvarpið. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á framboðsfundi. Út- varpað beint frá fundi frambjóðenda i Reykjavíkur- kjördæmi sem haldinn er f nýja útvarpshúsinu við Efstaleiti. I upphafi flytja frambjóðendur stutt ávörp en sfðan leggja fundargestir spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Stjórnendur. Atli Rúnar Halldórsson og Ingi- mar Ingimarsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Sitthvað má Sanki þola" eftir James Saunders í útvarpsleikgerö Guðmundar Ólafssonar. Þýðandi: Karl Guömunds- son. Leikstjóri: Guðmundur Ólafsson. Leikendur: Erling- ur Gíslason, Róbert Arn- finnsson, Guðrún Þ. Stephensen. Sólveig Páls- dóttir, Kjartan Bjargmunds- son, Steindór Hjörleifsson, Randver Þorláksson, Guð- rún Þorvaldsdóttir, Viðar Eggertsson, Margrét Guð- mundsdóttir og Jóhann FIMMTUDAGUR 23. apríl §17.00 Myndrokk §18.00 Knattspyrna. Um- sjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni línu í síma 673888. 20.25 Ljósbrot. Valgeröur Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliöi Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu viðburðum menningarlffins. 21.05 Morögáta. Óupplýst- um morðum fer fækkandi eftir að Jessica Fletcher (Angela Lansbury) kom til sögunnar. §21.50 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Bandarískur Sigurðarson. (Leikritið verð- ur endurtekið nk. þriöju- dagskvöld kl. 22.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sumarspjall. Inga Eydal sér um þáttinn. (Frá Akur- eyri). 23.00 Túlkun í tónlist. Rögn- valdur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 23. apríl 7.00— 9.00 Sumri fagnað með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlust- endur og gesti. Fróttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapaö fundið, opin lína, mataruppskrift og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Fréttir 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn (f gamanþáttur. §22.15 Þrjú andlit Evu (Three Faces Of Eve). Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1957 með Joanne Woodward, David Wayne og Lee J. Cobb. Leikstjóri er Nunnally Johnson. Sönn saga um unga konu sem tekur aö bregða sér í ólfk . gen/i. I stað þess að vera v ? hlédræg og feimin verður hún ýmist skemmtanafíkin og lostafull eða yfirveguð og ákveöin. í Ijós kemur að hún þjáist af sjaldgæfum, sálrænum sjúkdómi. Joanna Woodward hlaut Óskars- verðlaun fyrir leik sinn f þessari mynd. §23.45 Gríski auðjöfurinn (Greek Tycoon). Bandarísk kvikmynd frá 1978 með Anthony Quinn og Jacqueline Bisset í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er J. Lee Thompson. Myndin fjallar um unga og fagra ekkju bandarísks forseta og grískan skipakóng. 01.25 Dagskrárlok. sumarskapi) á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegis- poppið og spjallar við hlustendur og tónlistar- menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síðdeg- is. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00-21.30 Jónfna Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónfna FIMMTUDAGUR 23. apríl 00.10 Næturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina. 6.00 í bítiö. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 8.05 Morgunþáttur ( umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunaget- raun og Feröastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. Meðal efn- is er lýsing á leik Islendinga og Norðmanna á Norður- landamótinu í körfuknattleik í Horsens f Danmörku. 19.00 Kvöldfréttir ALFA MrtlH ÉBinnlll- FM 102,9 FIMMTUDAGUR 23. aþríl 8.00 MorgunstuncT: Guös orð og bæn. 8.15 Tónlist 12.00 Hlé tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30—23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popptón- list. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- tengt efni og þægileg tónlist í umsjá Karls Garðarssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00— 7.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika tíu vinsælustu lög- in. 20.30 í gestastofu. Stefán Jök- ulsson tekurá móti gestum. 22.05 Sumargleði. Sigurður Gröndal leikur lög tengd sumarkomunni. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 24.00 Næturútvarp. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1.) Fréttirsagðarkl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Bein lína til stjórnamála- flokkanna. Fulltrúar Alþýðu- flokks, Þjóðarflokksins og Framsóknarflokksins svara spurningum hlustenda. (Einnig útvarpaö á mið- bylgju með tíöninni 737 KHz.) 20.00 Tónlist 21.00 Kynning á viðhorfum stjórnmálaleiðtoga til kristi- legra málefna. Borgaraflokkurinn: Albert Guðmundsson. Bandalag jafnaðarmanna: Anna Kristj- ánsdóttir. Alþýðubandalag- ið: Svavar Gestsson. 22.45 Tónlistarþáttur 23.00 Dagskrárlok Dagskrár útvarps og sjónvarps á föstu dag er á bls. 51. SJÓNVARP 16.00 “FÍÍé

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.