Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 í DAG er fimmtudagur 23. apríl, sumardagurinn fyrsti, 113. dagur ársins 1987. Harpa byrjar. 1. vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.42 og síödegisflóð kl. 15.24. Sólarupprás í Rvík kl. 5.30 og sólarlag kl. 21.25. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.26. Myrkur kl. 22.26. Tunglið er í suðri kl. 9.57. (Almanak Háskól- ans.) Komið til mfn, allir þér sem erfiði hafið og þung- ar byrðar, og óg mun veita yður hvfld. (Matt. 11, 28.) 6 7 8 5 ■■■TTö Ti T5 14 — LÁRÉTT: — 1 rekkjur, 5 tveir eim, 6 bjálki, 9 flokkur, 10 frum- efni, 11 télag, 12 spor, 18 óvild, 15 tunna, 17 ilmaði. LÓÐRÉTT: - 1 líkja við, 2 skylt, 3 ódrukkin, 4 magrari, 7 hlífa, 8 dvefja, 12 lipra, 14 dæld, 16 smá- orð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 6ður, 5 rósa, 6 anga, 7 ef, 8 lerki, 11 el, 12 orm, 14 gust, 16 tríssa. LÓÐRÉTT: — 1 ólaglegt, 2 urgur, 8 róa, 4 tarf, 7 eir, 9 elur, 10 kots, 13 móa, 15 si. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- »/U un, föstudaginn 24. aprfl, er níræður Kristján Jónsson, fræðimaður frá Snorrastöðum í Kolbeins- staðahreppi, nú á dvalar- heimili aldraðra í Borgamesi. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum í Hótel Borgar- nesi á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. Q/\ ára afmæii. í dag, 23. ÖU aprfl, er áttræður Guð- brandur Guðbjartsson, fyrrverandi hreppstjóri I Olafsvik, nú heimilismaður á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hér í bænum. Kona hans var Kristjana Sigþórs- dóttir. Hún lést fyrir nokkrum árum. FRÉTTIR SELTJÖRN, kvenfélagið á Seltjamamesi, efnir til ár- legrar kaffisölu í félagsheim- ilinu þar í bænum í dag, sumardaginn fyrsta, og hefst hún kl. 14.30. KOSNINGAKAFFI kalla konumar í Kvenfélagi Nes- sóknar kaffísölu sem þær efna til á kosningadaginn í saftiaðarheimili kirlqunnar kl. 14. Samtímis verður haldinn basar. KVENNADEILD Skagfírð- ingafélagsins í Reykjavík verður með veislukaffí og efn- ir til basars í Drangey, Siðumúla 35, föstudaginn 1. maí nk. kl. 14. Munum á bas- arinn verður veitt móttaka fímmtudagskvöldið 30. apríl í Drangey, eftir kl. 19. KIRKJUR GARÐASÓKN: Skátamessa í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 11. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar og fóru út aftur í gær togaramir Gissur ÁR og Tálknfirðing- ur. Þá kom rækjutogarinn Helen Basse, tók hér vistir og fram fóru á áhafnaskipti og hélt togarinn út aftur í gær. Þá fór Valur á ströndina og heldur síðan beint út. Esja fór í strandferð og rannsókn- Jón Baldvin fékk launaseðil arskipið Dröfn fór í leiðang- ur. Þá fór bflaflutningaskipið Autostrada, sem kom með fullfermi af bflum um pásk- ana. í gær kom togarinn Ásgeir af veiðum til löndunar svo og togaramir Ottó N. Þorláksson og Ásþór. Mánafoss fór á ströndina og Skógarfoss kom að utan svo og Amarfell. Álafoss lagði af stað til útlanda í gær. Tvö erlend leiguskip voru væntan- leg. Það er orðið timabært að þjóðariþrótt okkar, að hlaupast undan skattinum, verði tekin upp sem keppnisgrein og verðlaunuð______ Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. í dag, sumardaginn fyrsta í Lyfjabúöinni lö- unni. Dagana 24. aprfl til 30. aprfl aö báöum dögum meðtöldum í Apótek Austurbæjar, auk þess er Lyfjabúð Breiöhohs, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ( síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar ( símsvara 18888. Ór.mmi«t»rlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfml 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbaajar: Opiö mónudaga — ftmmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyiir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 miónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heiteugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohðlista, Traðar- kotssundi6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfraaðistöAin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30-13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftailnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimaóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunorlæknlngadoild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadaild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöAln: Kl. 14 til kl. 19. - FwAlngarhelmlll Reykjavfkur. Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flökadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KðpavogshœliA: Eftir umtall og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffllsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhalmill I Kópavogi: Heimsðknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrl - sJúkrahúsiA: Helmsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlte* veltu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn fsJsnds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskðlabðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa I aðalsafni, slmi 25088. ÞjóAmlnjasafniA: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslsnds: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbðkasafnlA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókassfn Raykjavfkur AAslsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27165, opiö mánudaga - föstu- dagakl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 éra böm á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a slmi 271'55. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhalmasafn - Sólheimum 27. slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bðkln halm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Slmatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðaaafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. BaakistðA bóksbfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bðkasafnlð Gsrðubargl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar I september. Sýning I Prð- fessorshúsinu. Áagrfmsaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið aila daga kl. 13-16. Ustasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 61 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og iaugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn ar 41577. Myntsafn Seðlabrnka/ÞJððmlnJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Nénar eftlr umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kðpavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnJasafn fslanda Hafnarfirðl: Lokað fram f júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík slml 10000. Akureyrí almi 96-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 6119. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. SundJaug SaHJamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.