Morgunblaðið - 23.04.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.04.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 í DAG er fimmtudagur 23. apríl, sumardagurinn fyrsti, 113. dagur ársins 1987. Harpa byrjar. 1. vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.42 og síödegisflóð kl. 15.24. Sólarupprás í Rvík kl. 5.30 og sólarlag kl. 21.25. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.26. Myrkur kl. 22.26. Tunglið er í suðri kl. 9.57. (Almanak Háskól- ans.) Komið til mfn, allir þér sem erfiði hafið og þung- ar byrðar, og óg mun veita yður hvfld. (Matt. 11, 28.) 6 7 8 5 ■■■TTö Ti T5 14 — LÁRÉTT: — 1 rekkjur, 5 tveir eim, 6 bjálki, 9 flokkur, 10 frum- efni, 11 télag, 12 spor, 18 óvild, 15 tunna, 17 ilmaði. LÓÐRÉTT: - 1 líkja við, 2 skylt, 3 ódrukkin, 4 magrari, 7 hlífa, 8 dvefja, 12 lipra, 14 dæld, 16 smá- orð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 6ður, 5 rósa, 6 anga, 7 ef, 8 lerki, 11 el, 12 orm, 14 gust, 16 tríssa. LÓÐRÉTT: — 1 ólaglegt, 2 urgur, 8 róa, 4 tarf, 7 eir, 9 elur, 10 kots, 13 móa, 15 si. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- »/U un, föstudaginn 24. aprfl, er níræður Kristján Jónsson, fræðimaður frá Snorrastöðum í Kolbeins- staðahreppi, nú á dvalar- heimili aldraðra í Borgamesi. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum í Hótel Borgar- nesi á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. Q/\ ára afmæii. í dag, 23. ÖU aprfl, er áttræður Guð- brandur Guðbjartsson, fyrrverandi hreppstjóri I Olafsvik, nú heimilismaður á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hér í bænum. Kona hans var Kristjana Sigþórs- dóttir. Hún lést fyrir nokkrum árum. FRÉTTIR SELTJÖRN, kvenfélagið á Seltjamamesi, efnir til ár- legrar kaffisölu í félagsheim- ilinu þar í bænum í dag, sumardaginn fyrsta, og hefst hún kl. 14.30. KOSNINGAKAFFI kalla konumar í Kvenfélagi Nes- sóknar kaffísölu sem þær efna til á kosningadaginn í saftiaðarheimili kirlqunnar kl. 14. Samtímis verður haldinn basar. KVENNADEILD Skagfírð- ingafélagsins í Reykjavík verður með veislukaffí og efn- ir til basars í Drangey, Siðumúla 35, föstudaginn 1. maí nk. kl. 14. Munum á bas- arinn verður veitt móttaka fímmtudagskvöldið 30. apríl í Drangey, eftir kl. 19. KIRKJUR GARÐASÓKN: Skátamessa í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 11. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar og fóru út aftur í gær togaramir Gissur ÁR og Tálknfirðing- ur. Þá kom rækjutogarinn Helen Basse, tók hér vistir og fram fóru á áhafnaskipti og hélt togarinn út aftur í gær. Þá fór Valur á ströndina og heldur síðan beint út. Esja fór í strandferð og rannsókn- Jón Baldvin fékk launaseðil arskipið Dröfn fór í leiðang- ur. Þá fór bflaflutningaskipið Autostrada, sem kom með fullfermi af bflum um pásk- ana. í gær kom togarinn Ásgeir af veiðum til löndunar svo og togaramir Ottó N. Þorláksson og Ásþór. Mánafoss fór á ströndina og Skógarfoss kom að utan svo og Amarfell. Álafoss lagði af stað til útlanda í gær. Tvö erlend leiguskip voru væntan- leg. Það er orðið timabært að þjóðariþrótt okkar, að hlaupast undan skattinum, verði tekin upp sem keppnisgrein og verðlaunuð______ Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. í dag, sumardaginn fyrsta í Lyfjabúöinni lö- unni. Dagana 24. aprfl til 30. aprfl aö báöum dögum meðtöldum í Apótek Austurbæjar, auk þess er Lyfjabúð Breiöhohs, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ( síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar ( símsvara 18888. Ór.mmi«t»rlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfml 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbaajar: Opiö mónudaga — ftmmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyiir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 miónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heiteugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohðlista, Traðar- kotssundi6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfraaðistöAin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30-13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftailnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimaóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunorlæknlngadoild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadaild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöAln: Kl. 14 til kl. 19. - FwAlngarhelmlll Reykjavfkur. Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flökadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KðpavogshœliA: Eftir umtall og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffllsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhalmill I Kópavogi: Heimsðknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrl - sJúkrahúsiA: Helmsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlte* veltu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn fsJsnds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskðlabðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa I aðalsafni, slmi 25088. ÞjóAmlnjasafniA: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslsnds: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbðkasafnlA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókassfn Raykjavfkur AAslsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27165, opiö mánudaga - föstu- dagakl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 éra böm á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a slmi 271'55. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhalmasafn - Sólheimum 27. slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bðkln halm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Slmatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðaaafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. BaakistðA bóksbfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bðkasafnlð Gsrðubargl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar I september. Sýning I Prð- fessorshúsinu. Áagrfmsaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið aila daga kl. 13-16. Ustasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 61 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og iaugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn ar 41577. Myntsafn Seðlabrnka/ÞJððmlnJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Nénar eftlr umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kðpavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnJasafn fslanda Hafnarfirðl: Lokað fram f júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík slml 10000. Akureyrí almi 96-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 6119. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. SundJaug SaHJamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.