Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987
9
LÍFEYRIS
BR®r
ÁRLEGA
1.008.000 kr.
SKATTFRJÁLSAR
TEKJUR
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 23. april 1987
Einingabréf verö á einingu
Lífeyrisbréf verö á einingu
Lifeyrisbréf
Skuldabréfaútboð
Verðtryggð veðskuldabréf 2 gjaidd. á árt
1 6% 95 94
2 6% 93 91
3 6% 92 89
4 6% 90 86
5 6% 88 84
6 , 6% 87 82
7 6% 85 80
8 6% 84 78
9 6% 83 77
10 L 6% 81 75
KAUPÞ/NGHF
Húsi verslunarínnar • sími 68 69 88
13% áv. umfr. verötr.
Lánstimi
Nafnvextir
Einingabréf 1 “ 5“^
Einingabréf 2
-i i,, Einingabréf 3
á sis 1985 1. fl. 15.596,- pr. Íb.ÓGÖ,- kr. L;l
1 ss 1985 1. fl. 9.236,- pr. 10.000,- kr. fe
>1 Kópav. 1985 1. fl. 8.947,- pr. 10.000,- kr. ÍB
i:| Lindhf. 1986 1. fl. 8.797- pr. 10.000,- kr. liS
Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf.
(tePsBtoftiffl?
Kosningaskjálfti f hámarki
Nú eru síðustu forvöð fyrir stjórnmálamenn, flokka þeirra og
fjölmiðla að koma kosningaboðskapnum á framfæri. Ekki eru
nema tveir sólarhringar þangað til kjörstaðir opna og háttvirtir
kjósendur fá völdin í einn dag. Könnunum á viðhorfum kjósenda
hefur rignt yfir þá undanfarnar vikur. Þess sjást glögg merki,
að niðurstöður þeirra hafa veruleg áhrif á baráttu sumra eins
og til dæmis Alþýðubandalagsins, sem nú beinir spjótum sínum
helst að Kvennalistanum.
Vinstri
flokkar
Þeir ræddust við á
Stöð 2 á þriðjudagskvöld-
ið Svavar Gestsson,
formaður Alþýðubanda-
lagsins, og Steingrímur
Hermannsson, formaður
Framsóknarflokksins. I
upphafi þáttarins voru
þeir kyuntir sem fulltrú-
ar vinstri flokkanna í
landinu. Þetta þótti Svav-
ari ómaklegt. Taldi hann
Framsóknarflokkinn
ekki verðugan til að fá
þessa einkunn. Ef PáU
Pétursson hefði setið í
stól Steingríms hefði
hann áreiðanlega tekið
upp hanskann fyrir
vinstrimennskuna.
Steingrimur lét það á
hinn bóginn ógert, full-
viss um að vinstra þjalið
í Alþýðubandalaginu eigi
ekki upp á pallborðið hjá
kjósendum.
Daginn eftir að Svavar
afneitaði framsókn sem
vinstri flokld birtist risa-
stór fyrirsögn á forsfðu
Þjóðviþ'ans, þar sem það
er haft eftir Sigriði Dúnu
Kristmundsdóttur, frá-
farandi þingmanni
Kvennalistans, að það sé
rakalaus þvættingur, að
Kvennalistinn sé til
vinstri. Er lagt út af þess-
um orðum i forystugrein
Þjóðviljans í gær. Enn
eru Alþýðubandalags-
menn að reyna að koma
þeim boðskap á fram-
færi, að þeir séu eini
vinstri flokkurinn í
landinu.
Fyrir þá, sem standa
utan vinstri raðanna, eru
þetta næsta einkennileg-
ar deilur. Öllum er Ijóst,
að Framsóknarflokkur-
inn stigur þvi fleiri skref
til vinstri þeim mun leng-
ur, sem hann starfar með
Sjálfstæðisflokknum.
Hefur þetta sannast und-
anfarin misseri i störfum
fráfarandi ríkisstj ómar.
Og í Tímanum í gær
kemst Páll Pétursson,
þingflokksformaður
framsóknar, þannig að
orði um Sjálfstæðisflokk-
inn: „Þar hafa vaðið uppi
fijálshyggjugaurar með
hina villimannlegu mark-
aðshyggju að leiðarjjósi."
Sé litið á störf Kvenna-
listans á Alþingi og
afstöðu fulltrúa hans til
einstakra mála, kemur í
ljós, að Kvennalistdnn
stendur nærri Alþýðu-
bandalaginu og oft
vinstra megin við það.
Sömu sögu er að segja
um afstöðu fulltrúa
Kvennalistans i borgar-
stjórn Reykjavikur. Þeir
skipa sér ávallt vinstra
megin í átökum.
Á hinn bóginn er það
íhugunarefni, hvort þessi
krafa Alþýðubandalags-
ins um að einoka vinstri-
mennskuna hér á landi,
skiptdr nokkru i huga
þeirra, sem í framboði
eru. Þannig sagði Júlíus
Sólnes, sem skipar fyrsta
sætd Borgaraflokksins á
Reykjanesi, að flokkur-
inn væri hvorki til hægri
né vinstri. Ekki eru nema
fáeinir mánuðir liðnir frá
þvi, að þessi sami Július
skrifaði grein hér i blaðið
um nauðsyn þess að veita
Sjálfstæðisflokknum að-
hald frá hægri.
Lítiðum
félagshyggju
Fyrir nokkrum misser-
um var „félagshyggjan"
lausnarorðið hjá þeim,
sem vildu sameina krafta
sína gegn Sjálfstæðis-
flokknum. Nú er lítdð sem
ekkert minnst á hana í
kosningabaráttunni,
enda hefur verið sýnt
fram á, að ógemingur
er að skilgreina þetta
hugtak með nokkru
skynsömu mótd, það er
enn eihn stdmpillinn til
cinföldunar, sem notaður
er i fjölmiðlaumræðu um
stjómmál.
Það hefur enn sannast
í þessari kosningabar-
áttu, að þeir flokkar, sem
mest tala um „félags-
hyggju“ og sameinandi
afl hennar, þegar hæfl-
lega langt er tdl kosninga,
sýna hve öðrum litla fé-
lagslega umhyggju,
þegar slegist er um at-
kvæðin í kosningabarátt-
unni. Kjósendur skyldu
þó minnast þess, að þjá
forystumönnum i öllum
vinstri flokkunum eða
félagshyggjuflokkunum
blundar sú ósk að geta
veitt Sjálfstæðisflokkn-
um svo þungt högg, að
þetta mesta afl i islensk-
um stjómmálum iamist
með einum eða öðrum
hættd. Nú þykjast þeir
heldur betur hafa fengið
liðsmann, þar sem Borg-
araflokkurinn er - hvorki
tdl hægri né vinstri.
Andstæðingar Sjálf-
stæðisflokksins beijast
nú hart um það innbyrð-
is, hver þeirra verður
stærstur andspænis hon-
um og hver þeirra fái
þannig umboð tdl að
mynda vinstri stjóm á
grundvelli glundroðans,
sem kann að rikja eftdr
kosningar, ef Sjálfstæð-
isflokkurinn verður ekki
nægilega öflugur. 1 þess-
ari baráttu em engin
vopn spömð eins og at-
laga Alþýðubandalagsins
að Kvennalistanum nú
síðustu sólariiringana
fyrir kjördag gefur best
tdl kynna.
. *
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1,105 REYKJAVÍK
INNTOKUBEIÐNI
Ég undirritaður/uð óska hér með eftir að ger-
ast félagi í Sjálfstæðisflokknum
□ í almennu félagi (Vörður Reykjavík)
□ í kvenfélagi (Hvöt Reykjavík)
n í félagi ungra (Heimdallur Reykjavík)
□ í launþegafélagi (Óðinn Reykjavík)
Nafn:_______________________________
Nafnnúmer:____________ Fæðingard. og -ár
Heimilisfang:_______________________
Póstnúmer:____Staður:______________
Sími heima:_____________Sími í vinnu_
VERUM SAMFERÐA A RETTRI EEIÐ