Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 9 LÍFEYRIS BR®r ÁRLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 23. april 1987 Einingabréf verö á einingu Lífeyrisbréf verö á einingu Lifeyrisbréf Skuldabréfaútboð Verðtryggð veðskuldabréf 2 gjaidd. á árt 1 6% 95 94 2 6% 93 91 3 6% 92 89 4 6% 90 86 5 6% 88 84 6 , 6% 87 82 7 6% 85 80 8 6% 84 78 9 6% 83 77 10 L 6% 81 75 KAUPÞ/NGHF Húsi verslunarínnar • sími 68 69 88 13% áv. umfr. verötr. Lánstimi Nafnvextir Einingabréf 1 “ 5“^ Einingabréf 2 -i i,, Einingabréf 3 á sis 1985 1. fl. 15.596,- pr. Íb.ÓGÖ,- kr. L;l 1 ss 1985 1. fl. 9.236,- pr. 10.000,- kr. fe >1 Kópav. 1985 1. fl. 8.947,- pr. 10.000,- kr. ÍB i:| Lindhf. 1986 1. fl. 8.797- pr. 10.000,- kr. liS Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. (tePsBtoftiffl? Kosningaskjálfti f hámarki Nú eru síðustu forvöð fyrir stjórnmálamenn, flokka þeirra og fjölmiðla að koma kosningaboðskapnum á framfæri. Ekki eru nema tveir sólarhringar þangað til kjörstaðir opna og háttvirtir kjósendur fá völdin í einn dag. Könnunum á viðhorfum kjósenda hefur rignt yfir þá undanfarnar vikur. Þess sjást glögg merki, að niðurstöður þeirra hafa veruleg áhrif á baráttu sumra eins og til dæmis Alþýðubandalagsins, sem nú beinir spjótum sínum helst að Kvennalistanum. Vinstri flokkar Þeir ræddust við á Stöð 2 á þriðjudagskvöld- ið Svavar Gestsson, formaður Alþýðubanda- lagsins, og Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins. I upphafi þáttarins voru þeir kyuntir sem fulltrú- ar vinstri flokkanna í landinu. Þetta þótti Svav- ari ómaklegt. Taldi hann Framsóknarflokkinn ekki verðugan til að fá þessa einkunn. Ef PáU Pétursson hefði setið í stól Steingríms hefði hann áreiðanlega tekið upp hanskann fyrir vinstrimennskuna. Steingrimur lét það á hinn bóginn ógert, full- viss um að vinstra þjalið í Alþýðubandalaginu eigi ekki upp á pallborðið hjá kjósendum. Daginn eftir að Svavar afneitaði framsókn sem vinstri flokld birtist risa- stór fyrirsögn á forsfðu Þjóðviþ'ans, þar sem það er haft eftir Sigriði Dúnu Kristmundsdóttur, frá- farandi þingmanni Kvennalistans, að það sé rakalaus þvættingur, að Kvennalistinn sé til vinstri. Er lagt út af þess- um orðum i forystugrein Þjóðviljans í gær. Enn eru Alþýðubandalags- menn að reyna að koma þeim boðskap á fram- færi, að þeir séu eini vinstri flokkurinn í landinu. Fyrir þá, sem standa utan vinstri raðanna, eru þetta næsta einkennileg- ar deilur. Öllum er Ijóst, að Framsóknarflokkur- inn stigur þvi fleiri skref til vinstri þeim mun leng- ur, sem hann starfar með Sjálfstæðisflokknum. Hefur þetta sannast und- anfarin misseri i störfum fráfarandi ríkisstj ómar. Og í Tímanum í gær kemst Páll Pétursson, þingflokksformaður framsóknar, þannig að orði um Sjálfstæðisflokk- inn: „Þar hafa vaðið uppi fijálshyggjugaurar með hina villimannlegu mark- aðshyggju að leiðarjjósi." Sé litið á störf Kvenna- listans á Alþingi og afstöðu fulltrúa hans til einstakra mála, kemur í ljós, að Kvennalistdnn stendur nærri Alþýðu- bandalaginu og oft vinstra megin við það. Sömu sögu er að segja um afstöðu fulltrúa Kvennalistans i borgar- stjórn Reykjavikur. Þeir skipa sér ávallt vinstra megin í átökum. Á hinn bóginn er það íhugunarefni, hvort þessi krafa Alþýðubandalags- ins um að einoka vinstri- mennskuna hér á landi, skiptdr nokkru i huga þeirra, sem í framboði eru. Þannig sagði Júlíus Sólnes, sem skipar fyrsta sætd Borgaraflokksins á Reykjanesi, að flokkur- inn væri hvorki til hægri né vinstri. Ekki eru nema fáeinir mánuðir liðnir frá þvi, að þessi sami Július skrifaði grein hér i blaðið um nauðsyn þess að veita Sjálfstæðisflokknum að- hald frá hægri. Lítiðum félagshyggju Fyrir nokkrum misser- um var „félagshyggjan" lausnarorðið hjá þeim, sem vildu sameina krafta sína gegn Sjálfstæðis- flokknum. Nú er lítdð sem ekkert minnst á hana í kosningabaráttunni, enda hefur verið sýnt fram á, að ógemingur er að skilgreina þetta hugtak með nokkru skynsömu mótd, það er enn eihn stdmpillinn til cinföldunar, sem notaður er i fjölmiðlaumræðu um stjómmál. Það hefur enn sannast í þessari kosningabar- áttu, að þeir flokkar, sem mest tala um „félags- hyggju“ og sameinandi afl hennar, þegar hæfl- lega langt er tdl kosninga, sýna hve öðrum litla fé- lagslega umhyggju, þegar slegist er um at- kvæðin í kosningabarátt- unni. Kjósendur skyldu þó minnast þess, að þjá forystumönnum i öllum vinstri flokkunum eða félagshyggjuflokkunum blundar sú ósk að geta veitt Sjálfstæðisflokkn- um svo þungt högg, að þetta mesta afl i islensk- um stjómmálum iamist með einum eða öðrum hættd. Nú þykjast þeir heldur betur hafa fengið liðsmann, þar sem Borg- araflokkurinn er - hvorki tdl hægri né vinstri. Andstæðingar Sjálf- stæðisflokksins beijast nú hart um það innbyrð- is, hver þeirra verður stærstur andspænis hon- um og hver þeirra fái þannig umboð tdl að mynda vinstri stjóm á grundvelli glundroðans, sem kann að rikja eftdr kosningar, ef Sjálfstæð- isflokkurinn verður ekki nægilega öflugur. 1 þess- ari baráttu em engin vopn spömð eins og at- laga Alþýðubandalagsins að Kvennalistanum nú síðustu sólariiringana fyrir kjördag gefur best tdl kynna. . * SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1,105 REYKJAVÍK INNTOKUBEIÐNI Ég undirritaður/uð óska hér með eftir að ger- ast félagi í Sjálfstæðisflokknum □ í almennu félagi (Vörður Reykjavík) □ í kvenfélagi (Hvöt Reykjavík) n í félagi ungra (Heimdallur Reykjavík) □ í launþegafélagi (Óðinn Reykjavík) Nafn:_______________________________ Nafnnúmer:____________ Fæðingard. og -ár Heimilisfang:_______________________ Póstnúmer:____Staður:______________ Sími heima:_____________Sími í vinnu_ VERUM SAMFERÐA A RETTRI EEIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.