Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 13

Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 13
13 MORGUNBLAÐE), FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 Samanburður á elli- og örorkulífeyri og lágmarkslaunum Fjárhæðir á mánuði % af lægstu launum Ellilí- feyrir, Ellilífeyrir, Ellilí- telqutr. Ellilífeyrir tekjutr., Lægstu Ellilí- feyrir,, heim. Ellilífeyrir ogtekjutr. heim.upph >. laun feyrir tekjutr. . uppb. 1982 1.999,0 4.191,8 4.940,7 6.845,8 29,2 61,2 72,2 l.ársfj .1.721,0 3.554,0 4.198,0 5.874,0 29,3 60,5 71,5 2. “ 1.867,0 3.856,0 4.554,0 6.464,0 28,9 59,7 70,5 3. “ 2.124,0 4.489,0 5.282,0 7.264,0 29,2 61,8 72,7 4. “ 2.284,0 4.868,0 5.728,7 7.781,0 29,4 62,6 73,6 1986 5.938,3 14.639,5 17.256,5 18.664,3 31,8 78,4 92,5 l.ársf j. 5.606,0 13.821,0 16.291,0 17.212,0 32,6 80,3 94,6 2. “ ' 5.849,0 14.419,0 16.997,0 17.957,0 32,6 80,3 94,7 3. “ 6.034,0 14.876,0 17.536,0 18.527,0 32,6 80,3 94,7 4. “ 6.264,0 15.442,0 18.202,0 20.961,0 29,9 73,7 86,8 ingu hins vegar. Þess vegna er að okkar mati nauðsynlegt að: 1. Hækka elli- og örorkulífeyrir með tekjutryggingu í lágmarks- laun í áiöngum á þessu ári. 2. Hækka vasapeninga aldraðra og öryrkja á stofnunum þar sem allur lífeyririnn fer til vistgjalda. 3. Auka umbun til þeirra sem fresta töku ellilífeyris. 4. Sjá til þess að spamaður vegna frestumar töku ellilífeyris sé greiddur út til lífeyrisþegans sjálfs eða maka hans, ef lífeyris- þeginn dvelst á stofnun þar sem tryggingar greiða dvölina. Stuðningur við öryrkja Flest það sem að framan greinir um ýmsa þætti þjónustu og greiðslna á einnig við um öryrkja. Um nokkur atriði er þó ástæða til að fjalla sérstaklega. Markmiðið með þjónustu við öryrkja er að skapa þeim jafnrétti á við aðra þjóð- félagsþegna og auðvelda þeim sem mest þátttöku í hinu fjölbreytilega mannlífi. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar Undir þessu sterka og rökrétta kjörorði raddi Oddur Ólafsson iæknir og síðar alþingismaður brautina sem síðan hefur verið fetuð í málefnum öryrkja með höfuð- áherslu á endurhæfingu. Reynsla Odds og samheija hans á Reykja- lundi nýtist síðan öðram öryrkjum hver sem orsök örorkunnar er. Ein- mitt á þessum sviðum hafa samtök einstaklinga unnið hvert stórvirkið af öðru. Slíkri starfsemi vill Sjálf- stæðisflokkurinn veita sem bestan stuðning. Þess sér dæmi í fjölmörg- um stofnunum fyrir öryrkja, t.d. í byggingum við Hátún, smærri sam- býlum og stóraukinni endurhæf- ingu. Áhersluatriði vegna öryrkja 1. Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á stuðning við vemdaða vinnustaði. Við teljum að réttur til örorkubóta þurfi að haldast í þrjá mánuði á meðan hin starfs- lega endurhæfing stendur yfir, ennfremur að Ijóst sé að öryrk- inn geti fyrirvaralaust fengið bætur sínar á nýjan leik ef í ljós kemur innan árs að hann hafi ekki getu til starfsins. 2. Til að auka öryggi á eigin heimil- um hefur verið ákveðinn aukinn styrkur til öryrkja og aldraðra vegna „öryggishnappsins". 3. Lögfest hafa verið réttindi til mæðralauna vegna öryrkja í langlegu. 4. Gengið er um þessar mundir frá nýjum reglum vegna bílakaupa öryrkja. 5. Unnar hafa verið nýjar tillögur um úrlausn í vistunarmálum þeirra sem hlotið hafa varanlega heilasköddun og þunga fötlun, fyrst og fremst í slysum. 6. Sjálfstæðisflokkurinn leggur hér eftir sem hingað til höfuðáherslu á endurhæfingu öryrkja. Hér hafa verið nefnd fá atriði af mörgum sem verið er að vinna að og þarf að gera. Einnig má vísa til þess sem framar var nefnt. Aðal- atriðið er að unnið sé í þeim anda, að réttur og virðing hvers einstakl- ings sitji í fyrirrúmi hvemig sem heilsu hans er háttað þannig að hver og einn njóti getu sinnar svo sem verða má. Höfundur er heilbrígðis- og trygg- ingamálaráðherra Haukur Dór ásamt einu verka sinna. Haukur Dór sýnir á Kjarvalsstöðum kvennalistakonur era á móti aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu. Þær vilja óvarið ísland eins og Sov- étríkin og Alþýðubandalagið. Þetta er stefna kommúnista og liður í ■ heimsvaldastefnu Sovétríkjanna. Einkafjármagn og Kvennalistinn Á Bylgjunni þann 20. apríl sl. sagði Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir, alþm. Kvennalistans, að hún treysti ekki einkafjármagni í út- varpsrekstri. Ekki kom fram, að hún treysti einkafjármagni á öðram sviðum. í þessari afstöðu felst róttæk vinstri stefna. Á venjulegu máli myndi þetta flokkast undir komm- únisma. Róttækar sem kommúnistar Þótt Sigríður Dúna reyndi að sveija af sér stimpil kommúnisma í umræddum þætti, er það tilgangs- iaust. Verkin tala. Kvennalistakon- ur hafa á Alþingi íslendinga og úti í þjóðlífinu tekið sterka, róttæka vinstri afstöðu í launa- og kjaramál- um, vamar- og öryggismálum og kynt undir stéttaátök. Þess vegna getur Kvennalistinn verið hættulegur borgaralegu lýð- ræði. Þetta er pólitískur flokkur sem reynir að hagnýta sér erfíða stöðu kvenna. Konur eiga sama rétt og karlar Sjálfstæðisflokkurinn berst fyrir stéttlausu þjóðfélagi. Hann spilar ekki með tilfinningar fólks, en er virkur í daglegu starfi þess. Við tökum virkan þátt í uppbyggingu atvinnulífsins og viljum m.a. með þeim hætti bæta kjör fólksins. Konur eiga sama rétt og karlar. Sá réttur verður tryggður í framtíð- inni með samstarfi kynjanna. X-D Höfundur skipar 5. sætiá fram- boðslista Sjálfstæðisfiokks í Reykjavík. HAUKUR Dór opnar nk. laugar- dag, 25. apríl, myndlistarsýningu í austursal Kjarvalsstaða. Þetta er ellefta einkasýning Hauks Dórs, sem búsettur hefur verið í Bandaríkj unum, á Spáni og í Danmörku á undanförnum sex árum og unnið þar fyrir sér sem listmálari og keramíker. Á sýn- ingunni eru málverk gerð með akrýllitum á pappir og striga. Fjalla myndirnar meðal annars um mannlíf og íslenska náttúru, séða úr fjarlægð. Haukur Dór hefur búið sl. fjögur ár nálægt Kaupmannahöfn og hald- ið sýningar í Galleri Marius og LANDSVIRKJUN hefur sent borgarráði minnisblað þar sem fram kemur að stefnt er að því að olíutankarnir við Elliðaár verði fjarlægðir í sumar. í stað þeirra er gert ráð fyrir að mæta olíuþörfinni með því að aka olíu til varaaflsstöðvarinnar eftir þörfum á meðan á rekstri hennar stendur. Þá segir: „Væntanlega Galleri Tiro í Kaupmannahöfn. A vegum Galleri Tiro era nú fyrir- hugaðar sýningar á verkum hans í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Svíþjóð. Haukur Dór er fæddur 1940 og nam við Myndlistarskólann í Reykjavík 1958-1962, The Edin- burgh College of Art 1962-1964, Kunstakademiet í Kaupmannahöfn 1965-1967 og Visual Art Center, Maryland, USA 1982. Haukur Dór er einn af stofnend- um SÚM-samtakanna árið 1965. Sýning Hauks Dórs á Kjarvals- stöðum verður opin daglega kl. 14.00-22.00 oglýkurþann 10. maí. verður stöðin síðan lögð niður þegar hinn svonefndi Suðurpunktur verð- ur að veraleika sem nýr afhending- arstaður rafmagns um 1990 með auknu afhendingaröryggi fyrir Suð- vesturlandið. Þá er til athugunar hvort jafnframt þurfi að gera ráð fyrir tilkomu gasaflsstöðvar um svipað leyti í nágrenni Reykjavíkur til þess að ekki verði slakað á örygg- iskröfum." Olíutankarnir við Elliða- ár fjarlægðir í sumar Meira grjót Frá glæstrí höll úr glerí Gróa hurtu snéri flengdist stað úr stað. Hvað með það, já, hvað með það? Ég hafði verk að vinna um velferð bræðra minna hirti ekki hót. Meira grjót — meira grjót. Ég sat og grýtti og grýtti grjótið vel ég nýtti ýmsum angur bjó. Dátt ég hló og dátt ég hló. Magnaði eftir mætti mína eðlisþætti svarta eins og sót. Meira gijót — meira gijót. Dagur kom að kveldi ég kúrði undir feldi um glugga gjóstur fer. Glerbrot þar — glerbrot hér. Samt við mér völdin skína enn veg ég bræður mína það er búningsbót. Meira grjót — meira gijót. Undir þær sem aldrei gróa Það má sjá er seglum þöndum siglt er óskábyr. Oldur dansa út með ströndum eins og löngum fyrr. Aftanroðirm fjöll og flóa í faðmi sínum ber. Undir þær sem aldrei gróa enginn maður sér. Það má sjá að hausti hnígur héla strýkur kinn. Ólánskráka flýgur — flýgur fyrír gluggann minn. Þeir sem annars auðnu sóa illa hugnast mér. Undir þær sem aldrei gróa enginn maður sér. Það má sjá í vetrarveldi visna hveija rós. í hljóðrí bæn — á kyrru kveldi kveiki öll mín Ijós. Minn andi er fijáls — það glitra og glóa gull í hendi mér. Undir þær sem aldrei gróa enginn maður sér. Brynhildur H. Jóhannsdótdr —Feiti er okkar fag — Djúp steÍKÍngar feiti gq» Dreifing: Smjörlíki hf. Þverholti 19. Framleiðandi: Hydrol hf. v/Köllunarklettsveg Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.