Morgunblaðið - 23.04.1987, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Sumarafleysingar
— hugsanlegt
framtíðarstarf
Starfskraft(a) vantar á skrifstofu Bessastaða-
hrepps frá 1. maí 1987. Starfið er fullt starf
sem tveir geta unnið. Vinnutími 9.00-12.00
og 13.00-17.00. Starfssvið almenn skrif-
stofustörf.
Uppl. veitir sveitarstjóri á skrifstofu Bessa-
staðahrepps.
Sveitarstjóri.
Hárgreiðslunemi
sem er að enda fyrsta árið vantar að kom-
ast á stofu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 42005.
Árborgarsvæði
Óskum eftir manni sem getur unnið sjálf-
stætt að bókhaldi og aðstoðað við rekstur
fyrirtækis á svæðinu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1.
maí merkt: „X — 5140."
Stýrimaður
2. stýrimann vantar á mb Hrafn GK12. Þarf
að vera vanur neta- og loðnuveiðum og geta
leyst af sem 1. stýrimaður á netum nú í
vor. Einnig kemur til greina að ráða vanan
mann til afleysinga í einn mánuð.
Uppl. í símum 92-8090 og 92-8221 eða um
borð í síma 985-20384.
ÞRÓUNAR
SAMVINNU
STOFNUN
ÍSLANDS
Framkvæmdastjóri
Staða framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnu-
stofnunar ísiands er laus til umsóknar.
Umsóknum skal komið til skrifstofu stofnun-
arinnar, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, fyrir 16.
maí nk.
Stjórn ÞSSÍ.
Starfsfólk í eldhús
Starfsmann vantar til eldhússtarfa strax.
Upplýsingar í síma 34780 eða á staðnum.
Veitingahúsiö Gullni haninn,
Laugavegi 178.
Norðurlandaráð
auglýsir skrifstofustarf laust til um-
sóknar
Skrifstofa forsætisnefndar Norðurlandaráðs
í Stokkhólmi auglýsir skrifstofustarf laust til
umsóknar. Starfið felst í móttöku á skrifstof-
unni, símavörslu, umsjón með farmiða- og
hótelpöntunum og aðstoð við skjalavörslu,
gagnaöflun og ýmsar athuganir, en starfs-
skyldurnar geta breyst.
Umsækjendur skulu hafa reynslu af rit-
vinnslu. Starf þetta er tilbreytingaríkt og
nokkuð sjálfstætt.
Umsækjendur skulu hafa gott vald á íslensku
og einu öðru Norðurlandamáli og frekari
málakunnátta er æskileg.
Ráðningarsamningur er í upphafi gerður til
fjögurra ára en unnt er í vissum tilvikum að
framlengja hann. Ríkisstarfsmenn á Norður-
löndum eiga rétt á leyfi frá störfum vegna
starfa við skrifstofu Norðurlandaráðs.
Föst laun eru um 8.500 sænskar krónur á
mánuði auk uppbótar, sem er 3.400 sænsk-
ar krónur fyrir þá sem flytjast til Svíþjóðar
vegna starfsins og 1.800 sænskar krónur
fyrir þá sem þar eru búsettir. Kostnaður af
búferlaflutningi greiðist af Norðurlandaráði.
Starf þetta er einungis auglýst á íslandi.
Eftirtaldir aðilar veita nánari upplýsingar um
stöðuna:
Áke Pettersson aðstoðarframkvæmda-
stjóri skrifstofu forsætisnefndar Norður-
landaráðs í síma 9046-8-143420,
Snjólaug Ólafsdóttir ritari íslandsdeildar
Norðurlandaráðs í síma Alþingis 11560.
Umsóknum skal beina til forsætisnefndar
Norðurlandaráðs (Nordiska rádets presid-
ium) og skulu þær hafa borist til skrifstofu
forsætisnefndar (Nordiska rádets presidie-
sekretariat, Box 19506, S-10432 Stockholm)
eigi síðar en 11. maí nk.
Bókaverslun
— erlend blöð
Viljum ráða röskan starfskraft til afgreiðslu-
starfa við erlend blöð og tímarit.
Umsóknir sendist skrifstofu verslunarinnar
fyrir 28. apríl nk.
§BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR SYflUNDSSONAR
Austurslræli 18 P.O. Box 868 -101 Reykjavík
Kirkjugarðurinn
í Haf narfirði
óskar að ráða aðstoðarmann kirkjugarðs-
varðar. Æskilegt að viðkomandi geti unnið á
vélskóflu. Laun samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar hjá kirkjugarðsverði í síma
51262 eða 50768 heima.
Viðskiptafræðingur
nýútskrifaður í rekstrar- og stjórnunarfræð-
um í Bandaríkjunum, óskar eftir vinnu í
sumar.
Upplýsingar í síma 74526.
Trésmiðir
og aðstoðarmenn
Vantar trésmiði og aðstoöarmenn til starfa
strax. Upplýsingar ekki veittar í síma.
Beyki hf.,
Tangarhöfða 11.
Sölufólk óskast
Óskum eftir reglusömu og dugmiklu sölu-
fólki. Góð laun í boði.
Vinsamlegast leggið nafn, heimilisfang og
uppl. um fyrri störf inn á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „A - 905".
Skrifstofustarf
Okkur vantar sem fyrst duglegan starfskraft
í hálfsdags starf.
Æskilegt að viðkomandi hafi unnið við toll-
skýrslugerð.
Umsækjendur sendi umsóknir til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Skrifstofustarf —
5256“.
Mannleg samskipti
Kona á besta aldri með mikla starfsreynslu
í banka, sölumennsku o.fl. óskar eftir vel
launuðu starfi.
Upplýsingar í síma 14822 fyrir hádegi.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir járniðnaðarmönnum til starfa.
Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs hf.,
Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði,
simi52811.
Húsgögn
Óskum eftir að ráða eftirtaliö starfsfólk:
a) Sölu- og afgreiðslumann í verslun okkar.
b) Lagermann til að annast samsetningu á
húsgögnum og almenn lagerstörf.
Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu
okkar milli kl. 13.00 og 15.00.
Bústofn hf.,
Smiðjuvegi 6, Kópavogi,
sími44544.
Framkvæmdar-
stjóri
Jöklaferðir hf. og Ferðamálafélag Austur-
Skaftafellssýslu óska eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra tímabilið maí til sept. 1987.
Framkvæmdastjóranum er ætlað að sjá um
daglegan reksturfélaganna og að móta starf-
semi þeirra í framtíð.
Upplýsingar veitir stjórnarformaður Jökla-
ferða hf., Sturlaugur Þorsteinsson í símum
97-81709 og 97-81706.
Umsóknum þar sem fram komi starfreynsla
og menntun skal skila fyrir 30. apríl til Jökla-
ferða hf., Hafnarbraut 24, 780 Höfn.
Sumarstarf
— íþróttavöllur
íþróttafélag í borginni vill ráða röskan aðila
til að sjá um viðhald íþróttavalla þess (mal-
ar- og grasvelli) frá maí til september. Góð
laun í boði.
Umsóknir merktar: „Sumarstarf — 2401“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir helgi.
Hjúkrunarfræðingar
Vistheimili aldraðra Stokkseyri óskar eftir
hjúkrunarfræðingi. Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 99-3213 milli kl. 8.00 og
16.00 og í síma 99-3310 á öðrum tímum.