Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Sumarafleysingar — hugsanlegt framtíðarstarf Starfskraft(a) vantar á skrifstofu Bessastaða- hrepps frá 1. maí 1987. Starfið er fullt starf sem tveir geta unnið. Vinnutími 9.00-12.00 og 13.00-17.00. Starfssvið almenn skrif- stofustörf. Uppl. veitir sveitarstjóri á skrifstofu Bessa- staðahrepps. Sveitarstjóri. Hárgreiðslunemi sem er að enda fyrsta árið vantar að kom- ast á stofu sem fyrst. Upplýsingar í síma 42005. Árborgarsvæði Óskum eftir manni sem getur unnið sjálf- stætt að bókhaldi og aðstoðað við rekstur fyrirtækis á svæðinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merkt: „X — 5140." Stýrimaður 2. stýrimann vantar á mb Hrafn GK12. Þarf að vera vanur neta- og loðnuveiðum og geta leyst af sem 1. stýrimaður á netum nú í vor. Einnig kemur til greina að ráða vanan mann til afleysinga í einn mánuð. Uppl. í símum 92-8090 og 92-8221 eða um borð í síma 985-20384. ÞRÓUNAR SAMVINNU STOFNUN ÍSLANDS Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnu- stofnunar ísiands er laus til umsóknar. Umsóknum skal komið til skrifstofu stofnun- arinnar, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, fyrir 16. maí nk. Stjórn ÞSSÍ. Starfsfólk í eldhús Starfsmann vantar til eldhússtarfa strax. Upplýsingar í síma 34780 eða á staðnum. Veitingahúsiö Gullni haninn, Laugavegi 178. Norðurlandaráð auglýsir skrifstofustarf laust til um- sóknar Skrifstofa forsætisnefndar Norðurlandaráðs í Stokkhólmi auglýsir skrifstofustarf laust til umsóknar. Starfið felst í móttöku á skrifstof- unni, símavörslu, umsjón með farmiða- og hótelpöntunum og aðstoð við skjalavörslu, gagnaöflun og ýmsar athuganir, en starfs- skyldurnar geta breyst. Umsækjendur skulu hafa reynslu af rit- vinnslu. Starf þetta er tilbreytingaríkt og nokkuð sjálfstætt. Umsækjendur skulu hafa gott vald á íslensku og einu öðru Norðurlandamáli og frekari málakunnátta er æskileg. Ráðningarsamningur er í upphafi gerður til fjögurra ára en unnt er í vissum tilvikum að framlengja hann. Ríkisstarfsmenn á Norður- löndum eiga rétt á leyfi frá störfum vegna starfa við skrifstofu Norðurlandaráðs. Föst laun eru um 8.500 sænskar krónur á mánuði auk uppbótar, sem er 3.400 sænsk- ar krónur fyrir þá sem flytjast til Svíþjóðar vegna starfsins og 1.800 sænskar krónur fyrir þá sem þar eru búsettir. Kostnaður af búferlaflutningi greiðist af Norðurlandaráði. Starf þetta er einungis auglýst á íslandi. Eftirtaldir aðilar veita nánari upplýsingar um stöðuna: Áke Pettersson aðstoðarframkvæmda- stjóri skrifstofu forsætisnefndar Norður- landaráðs í síma 9046-8-143420, Snjólaug Ólafsdóttir ritari íslandsdeildar Norðurlandaráðs í síma Alþingis 11560. Umsóknum skal beina til forsætisnefndar Norðurlandaráðs (Nordiska rádets presid- ium) og skulu þær hafa borist til skrifstofu forsætisnefndar (Nordiska rádets presidie- sekretariat, Box 19506, S-10432 Stockholm) eigi síðar en 11. maí nk. Bókaverslun — erlend blöð Viljum ráða röskan starfskraft til afgreiðslu- starfa við erlend blöð og tímarit. Umsóknir sendist skrifstofu verslunarinnar fyrir 28. apríl nk. §BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR SYflUNDSSONAR Austurslræli 18 P.O. Box 868 -101 Reykjavík Kirkjugarðurinn í Haf narfirði óskar að ráða aðstoðarmann kirkjugarðs- varðar. Æskilegt að viðkomandi geti unnið á vélskóflu. Laun samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar hjá kirkjugarðsverði í síma 51262 eða 50768 heima. Viðskiptafræðingur nýútskrifaður í rekstrar- og stjórnunarfræð- um í Bandaríkjunum, óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 74526. Trésmiðir og aðstoðarmenn Vantar trésmiði og aðstoöarmenn til starfa strax. Upplýsingar ekki veittar í síma. Beyki hf., Tangarhöfða 11. Sölufólk óskast Óskum eftir reglusömu og dugmiklu sölu- fólki. Góð laun í boði. Vinsamlegast leggið nafn, heimilisfang og uppl. um fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 905". Skrifstofustarf Okkur vantar sem fyrst duglegan starfskraft í hálfsdags starf. Æskilegt að viðkomandi hafi unnið við toll- skýrslugerð. Umsækjendur sendi umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 5256“. Mannleg samskipti Kona á besta aldri með mikla starfsreynslu í banka, sölumennsku o.fl. óskar eftir vel launuðu starfi. Upplýsingar í síma 14822 fyrir hádegi. Járniðnaðarmenn Óskum eftir járniðnaðarmönnum til starfa. Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs hf., Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði, simi52811. Húsgögn Óskum eftir að ráða eftirtaliö starfsfólk: a) Sölu- og afgreiðslumann í verslun okkar. b) Lagermann til að annast samsetningu á húsgögnum og almenn lagerstörf. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar milli kl. 13.00 og 15.00. Bústofn hf., Smiðjuvegi 6, Kópavogi, sími44544. Framkvæmdar- stjóri Jöklaferðir hf. og Ferðamálafélag Austur- Skaftafellssýslu óska eftir að ráða fram- kvæmdastjóra tímabilið maí til sept. 1987. Framkvæmdastjóranum er ætlað að sjá um daglegan reksturfélaganna og að móta starf- semi þeirra í framtíð. Upplýsingar veitir stjórnarformaður Jökla- ferða hf., Sturlaugur Þorsteinsson í símum 97-81709 og 97-81706. Umsóknum þar sem fram komi starfreynsla og menntun skal skila fyrir 30. apríl til Jökla- ferða hf., Hafnarbraut 24, 780 Höfn. Sumarstarf — íþróttavöllur íþróttafélag í borginni vill ráða röskan aðila til að sjá um viðhald íþróttavalla þess (mal- ar- og grasvelli) frá maí til september. Góð laun í boði. Umsóknir merktar: „Sumarstarf — 2401“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir helgi. Hjúkrunarfræðingar Vistheimili aldraðra Stokkseyri óskar eftir hjúkrunarfræðingi. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 99-3213 milli kl. 8.00 og 16.00 og í síma 99-3310 á öðrum tímum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.