Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS IKVOLD ML 1 23:20 SKINOOSKÚRIR (Only When I Laugh). Sjón- varpsmynd frá árinu 1981 eftir sögu Neil Simons. Myndin fjall- ar um leikkonu með óljósa sjálfsimynd og drykkjuvanda- mál, en kimnigáfuna ilagi. Með aðalhlutverk fara Marsha Ma- son, Krísty McNichol og James Coco. ANNAÐ KVÖLD .................... lo i’ Árl Sunnudagur I21 451 LAGAKRÓKAR Bandarískur framhaldsmynda- flokkurum lögfræðinga. Einn vinsælasti sjónvarpsþáttur Rás- ar 2 um þessar mundir. .....■■■■iig ■ 1 22:35 Sunnudagur UMSÁTRIÐ (Under Siege). Hryðjuverkamenn ógna friði i Bandarikjunum með hverju sprengjutilræðinu á fætur öðru. Ríkisstjórnin er í fyrstu treg til að viðurkenna að hér sé um skipulagðar árásir að ræða. Aðal- hlutverk: PeterStrauss. Auglýsingasími Stöövar2er 67 30 30 Lyklllnn f»rA þúhjé Heimlllstækjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Afleiðingar hundbits í and- lit geta verið hræðilegar - segir Ólafur Höskuldsson, lektor í tannlækningum „FÓLK, sem hefur hund á heimil- inu, er oft lítið á verði gagnvart því að slys geta orðið þegar hundurinn leikur sér við börn,“ sagði Ólafur Höskuldsson, lektor i tannlækningum. Sagt var frá því í Morgunblaðinu fyrir skömmu að bam í Mosfells- sveit hefði misst framtennur þegar hundur glefsaði í andlit þess. í framhaldi af þessu benti Ólafur á stuttan pistil sem birtist í virtasta blaði Bandaríkjanna á sviði bama- tannlækninga, Pediatric Dentestry. Þar segir að í Bandaríkjunum skaddist 44 þúsund böm árlega í andliti vegna hundbits. Af þessum tilfellum em 16 þúsund flokkuð sem mjög alvarleg og verða nærri ein- göngu böm undir 10 ára aldri fyrir þeim. Þá segir að hundar bíti böm- in ekki af grimmd, heldur séu árásir á höfuð og munn eðlilegur leikur hunda. Oftast eru hundamir heimil- isdýr bamanna sem slasast og er fólk varað við að hafa stóra, árásar- gjama hunda á heimilum þar sem böm em. í lok pistilsins er fólki bent á að skilja hunda aldrei eftir eina með bami, jafnvel þótt bamið sé í vöggu eða leikgrind og á það við um allar tegundir hunda. „Ég lét sjálfur undan bömunum mínum og fékk mér hund, þrátt fyrir að ég hafí séð hversu hræðileg- ar afleiðingar það getur haft,“ sagði Ólafur. „Hundurinn stökk á yngsta son minn í leik og það varð drengn- um til bjargar að hann hrasaði um leið, annars hefði hundurinn farið í andlitið á honum. Eftir þetta los- aði ég mig við hundinn, því það rifjaðist upp fyrir mér að á námsá- mm mínum í Bandaríkjunum sá ég stúlku sem var hræðilega leikin eftir slíkt atvik. Fyrst ég lét mér það ekki að kenningu verða og fékk mér hund þá get ég ímyndað mér að aðrir velti ekki mikið vöngum yfír þessu,“ sagði Ólafur Höskulds- son, lektor, að lokum. Rúmgóöir og skemmtilegir fjölskyldubílar fyrír fólk sem veit hvaö þaö vill ESCORT Verð ffrá kr 398 000 ORION CL Verð frá kr. 498.000.- ■ u \ V - uRiun Munið Ford sldptikjörín FORD ESCORT - FORD ORION Framdrífnir þýskir gæðabílar SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17. Sími 685100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.