Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 9 Sýning í dag f rá kl. 10.00-16.00. DRAUMA- Ég hef aldrei sofíð eins vel og aldrei liðið eins vel í öll- um skrokknum og tala nú ekki um bakið. Það heyrum við oft frá ánægðum viðskiptavinum okkar. Af hverju ekki að gefa Sovehjerte vatnsrúm og þar með tryggja betri svefn og hvíld fyrir sjálfan þig og þann sem þér þykir vænt um. Komið bara og skoðið úrval okkar af dýnum og rúmum. Ath: Eigum rúm úr eik, beiki hvítmálað, sér pressaður viður, sem lakkið hvorki springur né gulnar. Einnig er til lútuð fura og ljóslökkuð fura. Komið og prófið Sovehjerte vatnsrúm í dag og athugið að það er 60 daga skilafrestur á okkar dýnum. Dýnur- nar frá okkur er 35% þykkari en bandarískar dýnur. Einnig er hægt að fá dýnur eftir máli, þannig að þú getur notað rúmið þitt og verið samt með vatnsdýnur Áth. Varist eftiriíkingari --------------------------------1 Vatnsrum hf BORGARTÚNI 29 — SÍMI 621622 PÓSTHÓLF 4308 — 124 REYKJAVÍK ------------------------- 'í^kk •atjtssí*— er *kirr» V** ^»1100 .* vörur. venlan- Q aukast Tekjur_nkisms^na, Upll. V +* __ W--.5 Liebtrtum-" - „ vjbour -- , u9 »111^ »«»“- h*kk»r örÍ'” úrt 280,'34.° " lunferi** um . í verAt ^ ^'J-L^ThorU l*kk*r um U-V ***£•*.!? UjV ““ ■? rrMÍSÍJ?um 14.6*-ÍÍ2? * »*•»*“ “* Jkki um 304.8 •« er 12.9%- St. wmu^. —- . og nat uv mi\li6oum *r 1. w_kk» »* prwr 1 ***• 2SJiSí—írss*"-" unmv. !joi8* h*kkun»r ^sí,sinT«“kw““ Islenzkur og sovézkur Bakkus Borgarskáldið Tómas Guðmundsson sagði eitt sinn að hjörtum mannanna svipaði saman í Súdan og Grímsnesinu. Það sama gildir um í Gorky og Reykjavík. Ríkið verðleggur og dreifir áfengi þar og hér, sækir hluta tekna sinna í sölu áfengis, m.a. til að standa straum af launagreiðslum til ríkisstarfsmanna. Staldrað verður við þetta efni í dag. Áfengiog matvörur í Reuters-frétt í Morg- unbladinu segir m.a.: „Forráðamenn mat- vöruverzlana [austur þar] kvarta rnikið yfir þvi, að skortur sé á físki, ostum og sælgæti. Astandið er skárra að þvi er varðar mjólknrvörur, en úrvalið er sáralitið.“ Siðan segir: „Verzlanir í Gorky- héraði austur af Moskvu hafa neyðst til að auka áfengissölu i blóra við opinbera stefnu til þess að geta staðið við al- mennar launagreiðslur til starfsfólks, að þvi er sagði í grein i PRAVDA, hinu opinbera málgagni sovézka kommúnista- flokksins . . Enn segin „í Moskvu, þar sem það heyrir ekki til tíðinda að sjá langar biðraðir fólks fyrir utan áfengis- verzlanir, lengdu yfír- völd opnunartímann vegna tíðra kvart- ana . . .“ Sala á vodka og sterku áfengi hefur dregizt saman í Sovétríkjunum sl. tvö ár, en „framleiðsla og neyzla ólöglegs heimabruggaðs áfengis hefur farið hraðvaxandi á sama tíma.“ Launabarátta og ríkissjóðshalb Stéttarfélög ríkis- starfsmanna hér á landi hafa samið um allnokkr- ar iHunnhflpkWnnír. Fyrir var mikill rikissjóðshalli, fyrst og fremst vegna minni skatttekna og hærri útgjalda ríkissjóðs í tengslum við kjarasátt { febrúar 1986 og kjara- samninga síðan. Sama dag og Morgun- blaðið birtir Reuters- frétt um aukna áfengis- sölu í Sovétríkjunum, m.a. tíl þess „að geta staðið við almennar lau- nagreiðslur", má líta í blaðinu frétt um verð- hækkun Áfengis og tóbaksverzlunar rGdsins. Útsöluverð áfengis hækkar að meðaltali um 16%, tóbaks um 15%. Þessi verðhækkun færir ríkLssjóði tæpar 475 mil[jónir króna í við- bótarhagnað 1987, en alls er áætlað að ÁTVR skili 3,125 milljónum í ríkis- sjóð á árinu. Auk 467 m.kr., sem verðhækkun- in skilar, hækkar hún tekjur rGdssjóðs í sölu- skattí um 119 m.kr., en söluskattur reiknast ofan á hækkunina. Það eru ekki aðeins hjörtu (stjómmála)mann- anna heldur og gjörðir sem svipar saman, a.m.k. um sumt, i Súdan og Grimsnesinu. Neyzlustýring Það er oft talað um neyzlustýringu áfengis með verðlagningu. Næst þvi að neyta ekki áfengis hlýtur að koma að neyta þess í hófí — og neyta fremur léttra vína en sterkra. Það kemur þvi spánskt fyrir, hve verð- hækkanir borðvina hafa verið hlutfallslega mikl- ar, borið saman við sterkari drykki, siðastlið- in ár. Fyrir allnokkrum árum þróuðust neyzlu- venjur fslendinga frá sterkum tíl léttra vína, vegna hóflegri verðák- vörðunar borðvína, og þóttí af hinu góða. Þetta hefur breytzt til hins verra á ný. Er um að kenna rangri verðstýr- ingu? JVC HÖNNUÐUR VHS Dreifing JVC umboöið o 91-27840 JVC DYNAREC gegn hausætunum Þú hefur án efa vandað valið þegar þú keyptir þér myndbandstæki. Við kaupum ekki myndbandstæki á hverjum degi. En þegar þú velur þér myndbandsspólu, ertu þá eins varkár? Myndbandsspólur líta jú allar eins út, en, og gættu nú vel að, um gæði þeirra gegnir allt öðru máli. Staðreyndin er sú að sum myndbönd éta upp myndhausana með ógnvekjandi hraða. Dag eftir dag, miskunnarlaust, þangað til þeir gefa sig. JVC hefur svar við hausætunum: DYNAREC myndböndin. Þau eru besta leiðin til að vernda fjárfestingu þína. Þau skila frábærri mynd og hljóði, og það sem meira er, þau vernda upptökuhausana, dag eftir dag, árum saman. Það skiptir ekki máli hverskonar VHS tæki þú átt, JVC hönnuður VHS þekkir þarfir þeirra allra. Farðu vel með tækið þitt og notaðu JVC DYNAREC myndbönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.