Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 13
Vúpr típ VfTTOAfl'3A t ffKíA.TffOTTPíTOW' MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAI 1987 NI55AN BLUEBIRD SAMEINAR TÆKNI OG FEGURÐ Þú fellur flatur fyrir stóra bílnum á litla verðinu Kr. 596.000,- Gerið verðsamanburð - Það gerum við. Örfáir bílar fyrirliggjandi. Munið bílasýningar okkar laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 1957-1987^1 % 30 & >4^ ára \ Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni Textíl-kjóla- sýning á Hótel Borg Hönnuðirnir Katrín H. Ágústs- dóttir og Stefán Halldórsson ásamt versluninni íslenskum heimilisiðnaði halda kjólasýn- ingu á Hótel Borg sunnudaginn 17. maí kl. 15.00. Eingöngu verða sýndir kjólar sem Katrín og Stefán hafa hannað, búnir til úr silki og bómull með batikaðferð. Sýningarstúlkur frá Módelsamtökunum sýna. Stjóm- andi er Unnur Amgrímsdóttir og kynnir verður Heiðar Jónsson. Kjólar sem Katrín H. Ágústs- dóttir og Stefán Halldórsson hafa hannað. Námið endar með fagprófí og skiptist í fjögur þrep með nokkrum námsskeiðum hvert fyrir sig. Fag- prófið samsvarar 56 námseiningum til sveinsprófs í greininni eða verk- legum hluta þess. Gert er ráð fyrir að fólk geti bætt við sig bóklegum áföngum og verklegu námi, sem krafíst er til viðbótar, og að því loknu þreytt sveinspróf í iðninni. Aftur á móti felur hver áfangi, sem lokið er, í sér ákveðna viðurkenn- ingu, sem metin er til launa og réttinda. Til þessa náms er efnt í fram- Morgu nblaðið/Sig J ónsson Hundur karar lamb Hundurinn Rex í Litlu-Sandvík í Sandvíkurhreppi tók vel á móti nýfæddu lambinu sem er með honum á myndinni og hjálpaði til við að kara það. HAFIN hefur verið kennsla fyrir ófaglært starfsfólk í húsgagna- og innréttingaiðnaði. Þetta er fyrsta námsbrautin fyrir ófag- lærða, sem kennd er í öldungar- deildarformi, og viðurkennd af menntamálaráðuneytinu, sem nám á framhaldsskólastigi. Níu nemendur taka þátt í fyrsta nám- skeiðinu, sem er um algengar trésmíðavélar. Námi til fagprófs er skipt f 4 þrep 1. Vnrala. 2 VMgania 3. FrAgangur 4. Lökkun H*»r1 þrap Nf*r vo ar ákvbb startssvið i lagénu Þau eru stalgretnd þannig aö vinnsla ar undástaöa untr vétgœsta og Irégang. an iökkun standur séc. Nami varöur aö hafa lotaö nimi á öllum 4 þrapunum áöur an hann gengur 1. Vlnnsla I 1. þrapi ar rrvöaö viö aö nammn (- ta aOirUldum ....................... 120 ................................................ 40 ................................................ 40 ándtavéiar................................... S0 1.4 Töppunarvéiar.............................................. 40 1A KanttningarvMar ........................................... 40 AJta 300 2. Vélgæsla 12. þrapi er mröaö viö aö naminn |úki afbrtöktam nimskaiðum fytir þrapapróf- iö. Nr. Hattt 2.1 Skpuna 2.2 Leslurl 2-3 Smiöuö möt lyrir træsara................................... 60 2.4 Fagböidagt................................................. 80 A«s 280 3. Frégangur I 3. þrep< ar rraöaö viö aö nerrann (úta afbrlöldum rtimskeiöum tyrir þrepa- prókö: Nr. HaM 31 Trismiöaviiar. handvarklsari og handvéiar ................ 120 3.2 Lastur teitaunga (sji 2.2) ................................ 60 Aia _________180 4. Lðkkun 14. þrepi ar gacl riö fyrir aö neminn (uta eltirtöldum nimskaiöum fyrir þrapa- pröfiö: Nr. Hattl 4 2 Sprautun og skpun 4.3 Spönskuröur og Kmmg 4.4 Plasthúöun og ikrrang ATH - Þaö sam hir ar k»n aao ar ataungta grttt heikJaryfcit Nénan ÚBrarsla ar I hflruMn k»öNunalndar æm gerir breytmgar eftr öskum og þörtum Iriiönaöar- kis og aö langinni raynsta a! t. d þakn nimskaiöiAn sam hakkn veröa. haldi af kjarasamningum milli félaga aðstoðarfólks og atvinnurek- enda í greininni, Iðju og Félags aðstoðarfólks í húsgagnaiðnaði annars vegar og Félags íslenskra iðnrekenda hins vegar. Þessi félög stofnuðu ásamt Iðnfræðsluráði, Landssambandi iðnaðarmanna og Trétæknideild Iðntæknistofnunar til svonenfds Fræðsluátaks í iðnaði, sem annast hefur undirbúning og hrint námsbrautinni af stað. Kennslufræðileg skipulagning hef- ur fyrst og fremst verið í höndum iðnskólakennaranna Hallgríms Guðmundssonar í Hafnarfírði og Þrastar Helgasonar í Reykjavík, en Eiríkur Þorsteinsson, deildarstjóri trétæknideildar Iðntæknistofnunar íslands hefur verið verkefnisstjóri. Þeir níu nemendur, sem fyrstir hefja fagnámið, koma frá tréverk- smiðjunum Axis, Innréttingaþjón- ustunni, Kristjáni Siggeirssyni og Viðju. Ein kona er í hópnum. Oldungadeild fyrir ófaglærða í tréiðnaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.