Morgunblaðið - 16.05.1987, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987
17
stakra hópa. Athugið þó að
skólaíþróttimar eru oft kveikjan
að góðum afreksmanni, hvort
sem er á sviði íþrótta eða í öðr-
um þáttum þjóðfélagsins.
— Kapp er best með forsjá.
Ekki er ég með skrifum mínum,
nema síður sé, að segja að íþrótta-
kennslan sé fullkomin eins og hún
er í dag og ekki sé hægt að bæta
hana.
Sem námsstjóri hef ég m.a. þurft
að glíma við eina spumingu. Hvem-
ig má ná til hinna fámennu skóla
víða um landið sem ekki geta ráðið
til sín sérmenntaðan íþróttakenn-
ara. í skólum þessum er íþrótta-
kennsla víða í höndum ófaglærðs
fólks eða hinn almenni kennari
reynir að gera henni einhver skil,
þó svo að mikið vanti á. Hér vantar
fmmkvæði íþróttakennaraskóla ís-
lands. Hvert er markmið hans að
þessu leyti? Hér þarf breyting að
verða á. Hún þarf að koma frá ráðu-
neyti og/eða stjómendum skólanna
er útskrifa kennara fyrir böm okk-
ar. Hér má því ekki sofa lengur á
verðinum.
Nokkur umhugs-
unaratriði
Nefna mætti nokkra þætti til að
styrkja íþróttakennslu í skólum og
um leið koma til móts við hreyfing-
arleysi bama í grunnskólum lands-
ins, sem og að tryggja að hægt
væri að þjóna betur meginmarKmið-
um sem sett eru fram í námsskrá
fyrir grunnskóla:
— Leiða íþróttir og leiki inn á dag-
heimilin og nýta íþróttahúsin að
sumarlagi undir slíka starfsemi.
— Gefa 6 ára (forskóla) kost á
íþróttakennslu.
— Iþróttatímum yrði fjölgað í 4—5
á viku. Tveir af þessum 4—5
tímum yrðu fastir grunnþjálfun-
artímar þar sem á dagskrá yrðu
fimleikar og leikfimi, uppbyggj-
andi æfingar úr frjálsum íþrótt-
um, auk kerfisbundinnar
grunnþjálfunar fyrir efri bekki
grunnskólans.
— Bæta menntunaraðstöðu
íþróttakennaraskóla íslands,
lengja námið og gera það mark-
vissara. Tengja og samræma
nám íþróttakennaraskóla ís-
lands og Kennaraháskóla ís-
lands.
— Hefla reglulegar kannanir á
líkamsfari íslenskra skólabama.
Tengja betur iþróttakennslu við
aðrar greinar skólans.
Hafa ber í huga að námsskrá í
íþróttum á að vera sniðin fyrir
alla á grunnskólaaldri og geta
þjónað þörfum þeirra, hvetjar
sem þeir em og hvar sem þeir
búa.
Að lokum
Það er skylda kennara að þjóna
aðalmarkmiðum grunnskólalag-
anna. Námsskrár í hinum ýmsu
greinum gefa til kynna fjölbreytt
markmið grunnskólanna. Náms-
skrá í íþróttum í grunnskóla var
síðast gefin út 1976. Drög að nýrri
námsskrá liggja nú fyrir. En kemur
hún til með að breyta einhveiju ef
einhver framangreind atriði fá ekki
að sjá dagsins ljós? Áherslubreyt-
ingar á kennslu kennara þurfa að
eiga sér stað. Kennslan þarf að
vera i stöðugri endurskoðun og
skólinn er útskrifar kennara einnig.
Viðhorf ráðamanna skóla til íþrótta
þarf að vera jákvæðara en það er
í dag.
Breytingar á lögum um Iþrótta-
kennaraskóla íslands er nú i
endurskoðun. Nefnd sú er vinnur
að breytingum þyrfti að hraða ferð-
um sínum. Ég tel að íþróttakenn-
aranám ætti að fylgja öðru
kennaranámi í landinu, bæði hvað
varðar lengd þess og menntun, auk
þess sem betri tengsl þurfa að kom-
ast á milli íþróttakennaraskóla
íslands og Kennaraháskóla íslands.
Hér sé ég að efni er þegar komið
í aðra grein. Það er og mun ávallt
verða styrkur hvers skóla að búa
yfir góðri íþróttakennslu. Ekki síður
er það styrkur hvers barns að hljóta
góða kennslu.
Margar starf sgrein-
ar búa víð manneklu
Atvinnuástandið í nýliðnum
aprílmánuði var mjög gott, þegar
litið er til landsins í heild segir
í fréttatilkynningu frá vinnu-
málaskrifstofu félagsmálaráðu-
neytisins. Það litla atvinnuleysi
sem fram kemur er stað- og árstí-
ðabundið en margar starfsgrein-
ar búa hins vegar við manneklu.
Samtals voru skráðir 12.100 at-
vinnuleysisdagar á landinu öllu, en
það svarar til þess að 560 manns
hafi að meðaltali verið á atvinnu-
leysisskrá í mánuðinum. Það
jafngildir 0,5% af áætluðum mann-
afla á vinnumarkaði samkvæmt spá
Þjóðhagsstofnunar og er nánast
óbreytt ástand frá mánuðinum á
undan en þriðjungi minna en í sama
mánuði sl. 2 ár. Hefur ekki verið
skráð minna atvinnuleysi f apríl-
mánuði síðan 1982.
Víða gætir manneklu og virðist
umframeftirspum eftir mannafla
svipuð og á sama tíma í fyrra en
þá var sem kunnugt er veruleg eftir-
spumarþensla. Þær þúsundir, sem
nú bætast á vinnumarkað við skóla-
lok, ættu því að hafa góða atvinnu-
möguleika á komandi sumri, segir
í fréttatilkynningunni.
Síminn er 68-10-40.
Opnunargengi
til 22.5.1987 Kaupgengi Sölugengi
Sjóösbréf 1 985 1.000
Sjóösbréf 2 985 1.000
* Sjódsbréfin bera nú 9-11% ávöxtun umfram verðbólgu.
Leitaðu ráða hjá öðrum
en taktu ákvörðun sjálfur.
Verðbréfamarkaóur 7
Iðnaðarbankans hf. eres 10 40
FJÓRHJÓLADRIFINN
SKUTBÍLL FRÁ ALFA R0ME0
Á UNDRAVERÐI
Við klófestum nokkur eintök af
þessum glæsilega draumabíl:
ALFA 33 GIARDINETTA 4x4
árg.'87 í staðlaðri útfærslu á
undraverði:
AÐEINS KR.518.300.-
INNIFALIÐ í VERÐI: Rafdrifnar
rúður og læsingar, litað gler, fjar-
stilltir útispeglar, þokuljós
framan og aftan,
þurrkur og sprautur á afturrúðu,
þrýstisprautur á framljósum,
digital klukka, veltistýri o.m.fl.
6 ára ryðvarnarábyrgð.
Sýning í dag
kl. 1-5.
JÖFUR HF
NÝBÝLAVEGI 2
KÓPAVOGI
SÍMI 42600
Jogginggallar
5urnarjakkar
Qallabuxur
Vinnuskyrtur
Tréklossar
5etubílar
FATMAÐUR
5KOR
BU5AHOLD
LEIKFOMQ
Uærbuxur
5okkar
frá kr. 20
frá kr. 45
Sportskór
Kvenskór
fré kr. 290
frá kr. 490
Vaskaföt frá kr. 33
Kjúklingastandur á kr. 170
Mótorhjól
Trukkur
kr.
kr.
360
215
!
Opið virka daga frá 12 til 18.00.
Laugardaga frá 10 til 16.00.
Höfuadur er íþróttakennari og
nánisstjóri ííþróttum.