Morgunblaðið - 16.05.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 16.05.1987, Síða 27
. / - ■ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 27 Fyrsti vinningur í Lottóinu laugardaginn 16. maí 1987. Þegar fyrsti vinningur í Lottóinu gengur ekki út, færist hann óskiptur yfir á 1. vinning í næsta útdrætti. Tvo síðustu laugardaga hefur enginn haft heppniná með sér, svo nú er fyrsti vinningurinn hvorki meira né minna en ÞREFALDUR! Það er auðvitað ekki útséð með endanlega upphæð vinningsins,en allt hendir til þess að hann verði einn stærsti happafengur sem um getur á íslandi. LITLAR 25 KRÓNUR GETA FÆRT bÉR %piim I fnl I rwrnm V I rbill 12.000.000,- KRÓNA Eins og fram hefur komið I fjölmiðlum, er nauðsynlegt að vanda útfyllingu Lottómiðanna og gæta þess jafnframt að greiðslukvittanir séu I samræmi við þá. Þar sem þátttakan í landsleiknum er óhemju mikil að þessu sinni, er ekki ráðlegt að bíða með það fram á síðustu stundu að fá afgreiðslu á sölustað. Kynningarþjónustan/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.