Morgunblaðið - 16.05.1987, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987
33
Reuter
Caspar Weinberger, varnarmála-
ráðherra Bandaríkjanna, við
upphaf fundarins í Stavanger.
ur og tryggur grundvöllur öryggis
aðildarrílq'a bandalagsins.
Við munum leggja áherslu á
að bæta hinn hefðbundna herafla
Atlantshafsbandalagsins auk þess
sem þær kjarnorkuvamir sem
nauðsynlegar eru til að framfylgja
vamarstefnu bandalagsins verða
endurbættar. í því samhengi
bendum við á yfirburði Varsjár-
bandalagsins gagnvart Atlants-
hafsbandalaginu á sviði
hefðbundins vígbúnaðar og efna-
vopna og víðtæka hemaðarupp-
byggingu Sovétmanna á öllum
sviðum.
Það er nauðsynlegt öryggis-
hagsmunum okkar að sérhver
samningur um niðurskurð á sviði
hefðbundins herafla og kjamorku-
vopna kveði á um um skýrar og
afdráttarlausar reglur varðandi
eftirlit. Við teljum að almennir
skilmálar varðandi þetta atriði séu
óaðgengilegir og geti ekki orðið
granvöllur traustra samninga.
Við fögnum því að nú era bætt-
ar horfur á samkomulagi milli
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna
Ályktun fundar ráð-
herra NATO í Noregi
Stavanger, Reuter.
HÉR á eftir fer útdráttur
úr ályktun fundar kjarn-
orku-áætlananefndar Atl-
antsliafsbandalagsins í
Stavanger í Noregi, sem
varnarmálaráðherrar
þeirra 14 ríkja sem aðild
eiga að nefndinni sátu.
Meginmarkmið Atlantshafs-
bandalagsins er og verður að fæla
óvinveitt ríki frá árás. í því sam-
hengi leggjum við áherslu á að
vamaráætlanir Atlantshafs-
bandalagsins, sem byggja á
hugmyndinni um sveigjanleg við-
brögð á átakatímum, hafa sannað
gildi sitt á þeim 20 áram sem lið-
in era frá því sú vamarstefna var
tekin upp. Kenningin um sveigjan-
leg viðbrögð er í senn nauðsynieg-
um meðaldrægra kjamorkueld-
flaugar sem felur í sér umtalsverð-
an niðurskurð á kjamorkuherafla
þeirra. Við ítrekum að ekki verður
horft framhjá nauðsyn þess að
samið verði um viðeigandi tak-
markanir á skammdrægum
kjamorkuflaugum um heim allan.
Jafnframt leggjum við áherslu á
að allar meðaldrægrar flaugar
Sovétríkjanna og Bandaríkjanna
verði upprættar og hvetjum Sovét-
stjórina til að láta af kröfu sinni
um að þeim verði heimilt að halda
eftir hluta SS-20 flauga sinna.
Algjör útrýming meðaldrægra
flauga, sem hefur lengi verið eitt
af markmiðum Atlantshafsbanda-
lagsins, myndi draga enn frekar
úr þeirri ógn sem stafar af her-
afla Sovétmanna og gera allt
eftirlit mun auðveldara.
Reuter
Tvennar
kosningar
verða
í V estur-
Þýzkalandi
KOSNINGAR verða í tveimur
fylkjum Vestur-Þýzkalands á
sunnudag, annars vegar í Ham-
borg og hins vegar í Rhein-
land-Pfalz.
Helmut Kohl, kanzlari, hlaut
óblíðar mótttökur þegar hann brá
sér til Hamborgar til að taka þátt
í kosningabaráttu flokks síns,
Kristilegra demókrata, þar. Á
annarri myndinni mótmæla ungir
pönkarar nærvera Kohls en á
hinni veifar hann til viðstaddra á
kosningafundi í Hamborg ásamt
Hartmut Perschau, borgarstjóra-
efni Kristilegra demókrata.
Reuter
Ratu Sir Kamisese Mara, fyrrum
forsætisráðherra, mætir á fyrsta
fund byltingarstjórnarinnar á
Fiji í gær.
valda Ástralíumönnum og Nýsjá-
lendingum, erfiðleikum.
Byltingarstjómin á Fiji kom sam-
an til síns fyrsta formlega fundar
í gær og fyrsta verk hennar var
að hvetja ríki heirns til að veita sér
viðurkenningu. í gærkvöldi voru
liðnir tveir dagar frá byltingunni
og þegar síðast fréttist hafði ekkert
ríki orðið við þeirri beiðni.
3 pláss — meira að
segja fyrirmig!
Létturög lipur
í bænum!
Eyðir næstum
engu!
Þægilegur í snattið,
hægtað leggja
hvarsemer! .
Iburðarmikill, vandaður
- ogfallegur! j
BILABORG HF
Fosshálsi 1 sími 68 12 99
Skutlan frá Lancia kostar nú frá aðeins 281 þúsund krónum
gengisskr. 1.5. 87