Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 38
"90 T pt CfTTpiA(Tíf t n!TA T TfJMTtnqnw MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 1 Markaðsnefnd landbúnaðarins: Námskeið fyrir versl- unarfólk á 8 stöðum MARKAÐSNEFND landbúnað- arins hefur ákveðið að gangast fyrir námskeiðum fyrir starfs- fólk í matvöruverslunum um land allt i mai og júní. í frétt frá inarkaðsnefndinni kemur fram að markmiðið er að auka þekk- ingu afgreiðslufólks, einkum við sölu á landbúnaðarvörum. Markaðsnefndin efndi til kynn- ingarherferðar á lambakjöti sumarið 1986. Skoðanakannanir og markaðsathuganir hafa síðan leitt í ljós að átakið átti þátt í því að breyta neysluvenjum yngra fólks, auka grillsteikingar og fjölbreytni í matreiðslu. Námskeiðin í vor eru ákveðin í framhaldi af því. Fyrsta námskeiðið verður á Sel- fossi 24. maí. Sfðan verða námskeið f Borgamesi, Grundarfírði, Núpi í Dýrafírði, Blönduósi, Akureyri, Eg- ilsstöðum og Vestmannaeyjum. ingibjörg Einarsdóttir myndlistarkona við nokkur verka sinna. Hanna Kr. Hallgrímsdóttir myndlistarkona við verk sín. Dalvík: Myndlistarsýning í tilefni vorkomu Dahrtk. HIN árlega Vorkoma Lions- manna á Dalvík var haldin nm helgina 1.—3. maí. Haldnar voru myndlistarsýningar í skól- anum auk þess sem tónlist skipaði vegiegan sess. Það voru myndlistarkonumar Ingibjörg Einarsdóttir og Hanna Kr. Hallgrímsdóttir sem sýndu verk sín. Ingibjörg sýndi 63 mynd- ir, flestar málaðar á tré, ásamt nokkmm verkum úr náttúmleg- um efnum, svo sem laufblöðum og öðm þess háttar úr jurtarík- inu. Hanna sýndi 16 myndir unnar með olfupastel og vatnslitum auk nokkurra dúkrísta. Þá sýndu tveir félagar úr Akka, félagi safnara á Dalvík og nágrenni, frímerkjasafn ásamt safni póststimpla. Á sunnudag 3. maí var tónlist á dagskrá í Víkurröst og söng Gestur Guðmundsson einsöngvari lög eftir ýmsa höfunda við góðar undirtektir áheyrenda. Vorkoma Lionsmanna er orðin árviss viðburður í menningarlífínu á Dalvík og hefur ætíð boðið upp á sýningar af ýmsu tagi, s.s. á söfnum, myndlist eða öðmm handverkum kunnra völunda. Þá hefur tónlist ætíð skipað veglegan sess á vorkomunni og hafa þang- að verið fengnir ýmsir kunnir tónlistarmenn. — Fréttaritarar Mýrdal: Riðufé svæft og grafið niður Hópurinn sem fer í danskeppnina í Englandi. Fyrir miðju eru Esther Inga Söring og Jón Þór Antons- son sem verða fulltrúar íslands í keppninni. íslenskir dansarar keppa í Englandi ÍSLAND mun eiga fulltrúa í ár- legri danskeppni sem dansarar allsstaðar að úr heiminum taka þátt í. Áður hefur verið skýrt frá hópi fólks frá Dansskóla Auðar Haralds- dóttur, sem þar keppir. Einr.ig fara utan þau Esther Inga Söring 16 ára og Jón Þór Antonsson 20 ára sem taka þátt í keppninni sem dan- spar og keppa í flokki áhugamanna í suður-amerískum dönskum. Danskeppnin fer fram í Blaek- pool í Englandi 22.-29. maí nk. Með þeim Esther og Jóni Þór fara þjálf- arar þeirra, sem em kennarar frá Nýja dansskólanum, og hópur nem- enda skólans ásamt foreldmm. Litla Hvamtni. NÚ, undir vorið, kom upp riðu- veiki í sauðfé á bænum Framnesi í Mýrdal hjá Siggeiri Ásgeirssyni bónda þar. Fyrir fimm árum kom upp riðuveiki í sauðfé á bænum Þórisholti í Mýrdal. Var féinu síðan öllu slátrað þar sama árið og veikin fannst. Langt er á milli þessara bæja og aldrei neinn samgnagur á fénaði þar í milli. Ein kind var talin með ótyíræð einkenni riðu í fé Siggeirs, en hann átti tvö hundmð fjár. Sauð- burður var þá rétt að byija og komin 8 lömb. Samkvæmt tilmæl- um sauðijárveikivama var féð skorið niður með samþykki bón- dans. Var það allt svæft með því að sprauta banvænu efni í æð og síðan allt grafíð niður. Þama var um að ræða allan bústofn Siggeirs og era einungis þijú hross er hann á eftir af kvikfénaði. Þetta er því mjög tilfínnanleg blóðtaka fyrir afkomu hans, þó hann njóti þeirra bóta, er veittar em í svona tilfell- um að fullu. Að öllu óbreyttu sagðist Siggeir mega taka sér fén- að aftur að þremur ámm liðnum. Sigþór Leiðrétting frá Iðnaðarbankanum í frétt sem Iðnaðarbankinn sendi Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Smári Sævarsson bassi kom fram á tónleikunum og söng tvö lög, við píanóið er Daniel Þorsteinsson. Keflavik: Afmælistónleikar í Félags biói KefUvík. Tónlistarskólinn i Keflavík hélt 30 ára afmælistónleika í Félags- biói í Keflavík á laugardaginn og komu þar fram flestir nemendur skólans ásamt nokkrum kennur- um. Tónlistarskólinn hefur gengist fyr- ir fjölbreyttu tónleikahaldi í vetur í tilefni af aftnælinu og hafa ýmsir þekktir hljómlistarmenn sótt Keflvík- inga heim af þessu tilefni. Skólastjóri Tónlistarskólans í Keflavik er Kjart- an Már Kjartansson. Systumar Sigrún og Sædís Sævarsdætur léku fjórhent á píanó tyrk- neskan mars eftir Beethoven og polka eftir J. Strauss. vegna peningagjafar í tilefni af breytingum og stækkun í Réttar- holtsútibúi bankans var sagt að útibúið hefði gefíð Réttarholtsskóla peningagjöf. Þetta er rangt, hið rétta er að útibúið gaf Fossvogs- skóla peningagjöf til kaupa á myndbandsupptökutæki. GENGIS- SKRANING Nr..89 - 15. maí 1987 Kr. Kr. ToU- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollarí 38,430 38,550 38,660 Stpund 64,543 64,745 28,813 64,176 Kan.dollari 28,723 29,905 Dönskkr. 5,7433 5,7613 5,7293 Norskkr. 5,7959 5,8140 5,8035 Sænskkr. 6,1710 6,1903 6,1851 Fi.mark 8,8712 8,8989 8,7892 Fr.franki 6,4607 6,4809 6,4649 Belg.franki 1,0410 1,0442 1,0401 Sv.franki 26,2949 26,3770 26,4342 19,1377 HoU.gyUini 19,1542 19,2140 V-Þ.mark 21,5996 21,6670 21,5893 Ítlíra 0,02978 0,02988 0,03018 3,0713 Austurr. sch. 3,0713 3,0809 0,2786 Port.escudo 0,2778 0,2771 Sp.peseti 0,3082 0,3091 0,3068 Jap.yen 0,27609 0,27695 0,27713 Irsktpund 57,741 57,921 57,702 SDR(Sérst) 50,3446 50,5012 50,5947 ECU, Evrópum. 44,6633 44,8028 44,8282
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.