Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 Sýning stóðhestastöðvarinnar: Fimm af ungu hestunum í ættbók á góðri sýningu Hestar Valdimar Kristinsson Hin árlega sýning stóð- hestastöðvar búnaðarfélags- ins var haldin nýlega í Gunnarsholti. Alls voru sýnd- ir 13 stóðhestar, fjórir fímm vetra og níu fjöggura vetra. Fimm af yngri hestunum hlutu ættbókamúmer, einn af eldri hestunum náði ekki þessum áfanga, en hinir höfðu fengið númer á síðasta ári. Vinsældir sýningarinnar virð- ast stöðugar og var giskað á að um milli 800 og 1000 manns hafi mætt á sýninguna og voru menn mættir úr flest öllum lands- hlutum. Eyfirðingar tóku sér flugvél á leigu og lenti hún á vellinum í Gunnarsholti og að sýningu lokinni var flogið beint norður. Almennt voru menn sam- mála um að sýningin nú væri sú jafnbesta frá upphafí, enda komu fram margir efnilegir folar sem gefa góðar vonir. Tamningamenn stöðvarinnar í vetur voru þeir Helgi Eggertsson og Eiríkur Guðmundsson og var ekki annað að sjá en þeir hafí leyst hlutverk sitt prýðilega af hendi, bæði tamningu og hirðingu. A mið- vikudag í síðustu viku voru folamir dæmdir og fara nöfn þeirra og dómsniðurstöður hér á eftir. Rétt er að geta þess að Sólberg frá Vatnsleysu, Snarfari frá Gullberastöðum og Fengur frá Reykjavík forfölluðist fyrir sýninguna. Kólfur, Björk, jarpstj. ’83. F. Þrándur 967, M. Prinsessa 4456. Eig. Þorkell St. Ellertsson. B= 8,05 H= 7,44 M=7,75 Sólberg, Vatnsleysu, skolrauðstj. ’83. F. Glaður 852, M. Hátíð 5218. Eig. stöðin. B= 7,89 H= 7,10 M= 7,50 Snarfarí, GullberasL, bleikálóttur ’83.^ F. Ófeigur 882, M. Kylja 4065. Eig. Guðmundur Pétursson. B= 7,70 H=7,ll M= 7,41 Erpur, Erpsstöðum, brúnlitför. ’83. F. Dreyri 834, M. Hremmsa 5176. Eig. Hólmar Pálsson. B= 7,73 H= 7,60 M= 7,67 Efi, Eyjólfssöðum, grár. ’83. F. Máni 949, M. Perla 4886. Eig. stöðin. B= 7,71 H= 7,51 M= 7,61 Fengur, Reykjavík, jarpur ’83. F. Hrafn 802, M. Glóð 5181. Eig. Birgir Þorgilsson. B= 7,61, H= 7,83 M= 7,72 Höfgi Kleifum, hvítur ’83. F. Léttir, Kleifum, M. Bóth., Kleif- um. Eig. stöðin. B= 7,66 H= 7,66 M= 7,66 Blær, Árgerði, bleikrauðbles. ’83. F. Glaður 852, M. Snælda 4154. Eig. Magni Kjartansson. B= 8,01 H= 7,70 M= 7,86 Pá, Laugarvatni, rauðvind. ’83. F. Eiðfaxi 958, M. Sif 4035. Eig. Bjami Þorkelsson. B= 7,96 H= 7,84 M= 7,90 Töggur, Eyjólfsstöðum, brúnn ’83. F. Máni 949, M. Pfla 4468. Eig. Ingimar Sveinss. og Har. Guðn- as. Geisli 1045 frá Meðalfelli er annar folinn sem kemur frá þessum bæ, hinn var Adam. Virðist Geisli ætla að standa frænda sínum framar á skeiðinu. Morgunblaðið/Valdimar Krístinsson Pá frá Laugarvatni, enn einn Eiðfaxasonurinn sem lofar góðu. Höfgi frá Kleifum sýndi góð tilþrif á skeiði þótt lítið sem ekkert hafi veríð átt við það. Leistur 960 frá Álftagerði kom nú fram eftir langt hlé, sennilega hefur hann ekki komið fyrír almenningssjónir síðan hann stóð efstur á Landsmótinu 1982. Gunnarsholt og er orðið brýnt að fá betri aðstöðu til sýningar- haldsins; þ.e. að byggja þyrfti hringvölí með beinni braut. Einn- ig hefur skotið upp þeirri hugmynd að flytja sýninguna niður á Gaddstaðaflatir, en ekki virðast allir jafn hrifnir af því og nefna að óþarfa áhætta sé tekin með því að flytja hestana þang- að. En óneitanlega er aðstaðan til sýningarhalds betri á Gadd- staðaflötum og það er líka vafasamt að lagt verði fé í bygg- ingu hringvallar á Gunnarsholti meðan ekki hefur verið byggt yfír stóðhestastöðina eins og til stendur að gera. B= 7,64 H= 7,67 M= 7,66 Amor, Keldudal, brúnstj. ’83. F. Þáttur 722, M. Nös 3794. Eig. Leifur Þórarinsson. B= 7,95, H= 7,91 M= 7,93 Mjölnir, Efri-Brú, grár, F. Eiðfaxi 958, M. Sóta 3546. Eig. Böðvar Guðmundsson. B= 7,71 H= 7,81 M= 7,76 Sorti, Bæ, Höfðastr. brúnn ’82. F. Fánir 897, M. Blesa, Vogum. Eig. Reynir Gíslason. B= 7,71 H= 7,54 M= 7,63 Otur 1050, Sauðárkróki, brúnn ’82. F. Hervar 963, M. Hrafnkatla 3526. Eig. Sveinn Guðmundsson. B= 7,95 H= 8,43 M= 8,19 Þá voru sýndir tveir af hestum Hrossaræktarsambands -Suður- lands, þeir Ljóri 1022 frá Otur 1050 frá Sauðárkróki stóð fyllilega undir þeim vonum sem við hann voru bundnar og er hann sláandi líkur móður sinni, Hrafnkötlu 3526. Knapi er Eirikur Guðmundsson. Nokkrir ungu folanna sýndu afburða gott skeið, þeirra á meðal var Amor frá Keldudal. Knapi er Helgi Eggertsson. Töggur frá Eyjólfsstöðum fékk 8,5 fyrir tölt sem er með ólíkind- um góður árangur hjá ekki meira tömdum hesti. Geisli 1045, Meðalfelli, móálóttur '82. F. Viðar 979, M. Sunna, Meðalf. Eig. Gísli Ellertsson. B= 7,94 H= 8,14 M= 8,04 Sikill 1041, St.-Hofí, brúnn ’82. F. Sörli 653, M. Nýpa 3278. Eig. Sigurbjöm Eiríksson. B= 7,91 H= 8,21 M= 8,06 Kirkjubæ og Leistur 960 frá Álftagerði, sem Sunnlendingar eiga reyndar ásamt Dalamönn- um, Eyfirðingum og Þingeying- um. Veður var hið besta meðan á sýningunni stóð og fór vel um þann mikla mannfíölda sem þama fylgdist með, en hestamir voru sýndir á þjóðveginum við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.