Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987
65
TÓNLISTIN
ER ALLT SEM TIL ÞARF
YKKAR TÓNUST
OKKAR TAKMARK
1CASABLANCA.
Ji Skúlagötu 30 S 11559 xikmavi
DJSCOTHEQUE
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090.
Gömlu og nýju dansarnir
í kvöld frá kl. 22-03.
Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi.
h^hihiih Dansstuðiö er I Ártúniai
I kvöld
Ein viðáttumesta stórsýning hér-
lendis um árabil, þar sem tónlist
tjútt og tlöarandi sjötta áratugar-
ins fá nú steinrunnin hjörtu til að
slá hraöar.
Spútnikkar eins og Björgvin
Halldórs, Eirikur Hauks, Eyjólfur
Kristjáns, og Sigríður Beinteins
sjá um sönginn.
Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar-
sonar fær hvert bein til að hrist-
ast með og 17 fótfráir fjöllista-
menn og dansarar sýna ótrúlega
tilburöi. Saman skapar þetta
harðsnúna lið stórsýningu sem
seint mun gleymast.
Ljós: Magnús Sigurðsson.
Hljóð: Siguröur Bjóla.
viðlögum
Stórsýning ★ ★ ★
(Tilvitnun i þáttinn Sviðsljós á Stðð 2)
Miðasala og borðapantanir dagiega í síma 77500. Húsið opnað kl. 19
Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst.
Að lokinni sýningu iyftið þið ykkur upp þvi' það er hin eina sanna Upplyfting sem leikur fyrir dansi.
Fjorkalfarnir í hljómsveitinni Santos og söngkonan Guðrún Gunn-
arsdóttir rifja upp smelli af ýmsum staerðargráðum jafnt gamla
sem nýja. T.d. syngur Halldór Olgeirsson trommari lagið
The Great Pretender sem hann söng á Bylgjunni við góðar
undirtektir í Helgarstuði hjá Hemma Gunn. Þeir biðja allir að heilsa
vonasttilað
Fyrir matargesti. Grfnveisla ársins
Einhver alhressasti Þórskabarett sem boðið hefur verið upp á. í
aðalhlutverkum er sjálft grínlandsliðið með þeim Kaiii Ágústi Úlfs-
syni, Sigga Sigurjóns, grintenómum Erni Árna og Ómari Ragnars-
syni í broddi fylkingar
Þríréttaður kvöldverður
.
Frábær kabarett og fjörugur dansleikur er lykilinn að ógleyman-
legri kvöldstund
Borðapantanir í síma 23333 og 23335
Þórscafé — fjör og f rískleiki við völd í kvöld
Aldurstakmark 20 ára — Snyrtilegur kiæðnaður
☆ ☆
☆ ☆
vcrður kvödd með pompi og prakt í kvöld
í kvöld kemur hin heimsþekkta söngkona Jaki
Graham fram í þriðja og síðasta skipti í EVRÓPU. Jaki
hefur fengið meiriháttar viðtökur s.l. tvö kvöld og
stemningin hefur verið svo glimrandi að elstu menn
muna ekki annað eins. í kvöld verður Jaki kvödd og
það gerum við með glæsibrag. Enda á þessi frábæra
söngkona allt það besta fyllilega skilið. Hún er
nefnilega ekki bara frábær, heldur framúrskarandi
frábær!!!
Hljómsveitin Dúndur verður í EVRÓPU í kvöld.
Dúndur nýtur gífurlegra vinsælda í veitingahúsinu við
Borgartúnið og ef eitthvað er þá aukast vinsældirnar
sífellt. Hvar endar þetta eiginlega?
EVRÓPA - staður nýrrar kynslóðar
JAKI GRAHAM