Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 69
1 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 69 Allt tal um hækkum lægstu launa er hræsni Til Velvakanda Nokkrar umræður hafa verið um það hve hraksmánarlega lág lægstu laun eru. Raddir hafa heyrst um brýna nauðsyn þess að hækka þau. Málið er þó síður en svo einfalt. Á undanfömum vikum hafa veriði undirritaðir fjöldi samninga við fé- lög opinberra starfsmanna . Em margir þeirra taldir allvel viðun- andi. Þó með þeim fyrirvara að Fyrir nokkru birtist ljóðið Skautaferðin eftir Jón Ólafsson meira og minna brenglað. Sigríð- ur Eyjólfsdóttir sendi okkur ljósrit af kvæðinu og er það þannig rétt: Það var um miðjan vetur og veðrið heldur svalt og létt féll niður lognmjöll úr lofti’ á hauðrið kalt; vér skólapiltar skemtum oss á skautum úti’ á tjöm og fjöldi’ af öðru fólki, bæði fullorðnir og böm. Og loks var ég orðinn lúinn og leið að skóla-tíð, ég skautunum hélt í hendi, er heim ég gekk um síð, þá mætti’ eg ungra meyja hóp, og mér heilsuðu þær, svo ungar og fríðar allar — og ein sem að mér var kær. Hún bað mig skautann betur sinn binda’ á hægra fót: »Mér lætur lítt á skautum«, in ljúfa mælti snót, »og áþekt er með hinar, þær eiga nóg með sig; svo leiðist þeim nú líka að leiða’ og styðja mig«. »Ó, ef ég að eins mætti, hve inndælt fyrir mig! hve ljúft og létt mér félli að leiða’ og styðja þig. Ó mætti’ eg alt um æfí-skeið; lægstu laun hækki ekki. Eru í þeim mörgum ákvæði þess efnis. Það er sem ég sæi framan í t.d. sjúkraliða, fóstrur, kennara, presta eða lögfræðinga ef lágmarkslaun yrðu t.d. 32 þúsund krónur á mán- uði. Ætli það mætti þá ekki búast við lokun sjúkrahúsa, dagvistar- stofnana og skóla? Launabaráttan í dag snýst ekki um launakjör, heldur launahlutföll. ó ástmey, kæra bam, þig leiða létt við mundu um lífsins kalda hjam!« Mér blossaði bál i kinnum, mér brannu’ á vöram orð; ég þó ei meira þorði, en þögull kraup á storð og skautann hægra’ á fæti fljóðs ég festi' - og skjótt var séð, að varlegra var að laga þó vinstra skautann með. Minn arm svo fögra fljóði ég fram nam rétta þá og leiddi hana’, er hálu við hjami rannum á. Þótt félli mjöll á fölvan ís, þá fann ég til þess ei; ég rann í dvalar-draumi með dýrri yngismey. Þar meir en hundrað manna auk mín var skautum á, en hana' af öllum hópnum, já hana eina' eg sá. Hvað tíma leið, hvað lengi þar með Ijúfri rann ég mey, og hvort ég var í heimi hér eða' á himnum, veit ég ei. En eitt ég veit, að ávalt, er eg fór víða’ um heim, um fjöll og fagrar sléttur, um fold og lagar-geim, við norðurs svala heimsskaut hátt, um heita suðurs grund - sú skauta-ferð í fógrum draum mér fylgdi’ í vöku’ og blund. Viðsemjendum launþega er meiri vandi á höndum en margur hygg- ur. Staðreynd er að almenningur vill ekki launajöfnun. Allt tal um hækkun lægstu launa er hræsni sem enginn meinar neitt með. GA Stórkostleg- ur tónlistar- flutningur Kæri Velvakandi Ég leita til þín um að koma áleið- is þakklæti til kórs Langholtskirkju fyrir að flytja mér og öðrum áheyr- endum Jóhannesarpassíuna eftir Bach í dymbilvikunni. Virkar dagar eru góðir en við manneskjur þurfum á hátíðum að halda, þá er fagnaðar- efni að eiga þess kost að geta notið yndislegrar tónlistar. Flutningur kórsins, einsöngvaranna og hljóm- sveitarihnar á þessu dásamlegu verki var stórkostlegur. 9542-1695 Vill Kvenna- listinn ekki axla ábyrgð? Heiðraði Velvakandi. Allir gamlir bændur, og raunar hestamenn líka, þekkja orðtakið að vera lausríðandi, en það er haft um reiðmenn þá, sem eru lausir við það erfíði að hafa klyfjahest í eftirdragi. Svo virðist sem Samtök um kvennalista ætli sér hið sama hlut- skipti í pólitíkinni og slíkir hesta- menn: Sem sagt, að þær ætli sér ekki að taka á sig það erfiði að taka þátt í að stjórna landinu. Þær sýnast ætla sér að vera lausríðandi. Sigrún Jónsdóttir Skautaferðin - eftir Jón Ólafsson ttM Voríð/Sumarið 1987 frá Hennes & Mauritz Fatnaður fyrir smáfólk, ungt fólk, fullorðið fólk Bolirfrá kr.368,- Gallabuxurfrá kr. 1.295.- Barna gaUabuxur frá kr. 998.- Góðarvörurágóðuverði. Opiðlaugardagkl. 104. Sunnudagkl. 1*5.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.