Morgunblaðið - 27.05.1987, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Patreksfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033.
fktagmittbitoifc
Starfsfólk óskast
Hard Rock Cafe opnar í Reykjavík í júlí 1987.
Hard Rock Cafe er veitingastaður sem legg-
ur aðaláherslu á matsölu og verður opinn frá
kl. 11.00 til miðnættis.
Starfskrafta vantar í eftirtalin störf:
Starfsfólk í veitingasal og á bar, þjónað á
borð. Reynsla æskileg.
Aðstoðarfólk í eldhús, matargerð, uppvask
og önnur aðstoð.
Ræstingafólk.
Hard Rock Cafe mun taka við umsækjendum
á Hótel Esju þriðjudaginn 26. maí og miðviku-
daginn 27. maí frá kl. 09.00-17.00.
Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 19 ára.
Ertu hress? Þá er þetta staðurinn.
Gunnar Kristjánsson/Jónas Már Ragnarsson.
Reykjavík
Frá Menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla:
Við Menntaskólann í Kópavogi staða að-
stoðarskólameistara.
Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði kennara-
stöður í dönsku, félagsfræði og vélritun.
Við Verkmenntaskólann á Akureyri kenn-
arastöður í stærðfræði, tölvufræði, ensku,
sögu og félagsfræði, íslensku, sálar- og upp-
eldisfræði, rafeindagreinum, vélfræðigrein-
um og námsráðgjöf.
Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi
kennarastöður í þýsku og viðskiptagreinum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 13.
júní nk.
Stundakennara vantar að Menntaskólanum
á Akureyri í dönsku, ensku, félagsfræði,
heimspeki, sögu, sálarfræði, stærðfræði og
þjóðhagfræði.
Verkmenntaskóla Akureyrar í ýmsum grein-
um á heilbrigðissviði, hússtjórnarsviði,
tæknisviði og viðskiptasviði.
Umsóknir um stundakennslu skal senda til
viðkomandi skóla sem gefa allar nánari upp-
lýsingar.
Umsóknarfrestur til 13. júní nk.
Menn tamálaráðuneytið.
Lyftaramenn-
verkamenn
Fiskmarkaðurinn óskar eftir vönum lyftara-
mönnum og verkamönnum.
Uppl. ísíma651888á milli kl. 14.00 og 18.00.
FISKMARKAOURH
VIO FORNUBUOIR PQSIH V;- i'TJ «*Ff<APP‘PC
SIMI6S1388 Tfc'l.F -
Höfn, Hornafirði
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81187
og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91 -83033.
PVinnuskóli
Reykjavíkur
Leiðbeinandi óskast strax til að vinna með
hópi fatlaðra ungmenna. Vinnutími eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar í síma 622648 eða hjá Vinnuskól-
anum, ráðningarstofu Reykjavíkurborgar,
Borgartúni 3.
Vinnuskóli Reykjavíkur.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Meinatæknar
— meinatæknar
Óskum að ráða nú þegar:
★ Meinatækna
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga
milli kl. 8.00 og 16.00.
Kennarar
— kennarar
Grunnskólann í Grundarfirði vantar hressa
og áhugasama kennara. Notið nú tækifærið
og reynið fyrir ykkur á nýjum stað. Um er
að ræða almenna bekkjarkennslu á yngri
stigum. Ennfremur kennslu í sérgreinum svo
sem: raungreinum, tungumálum, handmennt
og tónmennt.
Þá vantar kennara á skólasafn og í athvarf.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnar Kristjáns-
son í síma 93-8802 fyrir hádegi.
Skólanefnd.
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
HRINGBRAUT 121, 107 REVKJAVÍK, SlMI 25844
Laus staða
Staða rafmagnstæknifræðings hjá Siglinga-
málastofnun ríkisins er laus til umsóknar.
Reynsla og þekking á rafbúnaði skipa æskileg.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll
Hjartarson, deildarstjóri, í síma 25844. Um-
sóknir sendist samgönguráðuneytinu eða
Siglingamálastofnun fyrir 10. júní nk.
Rafvirki
óskast til lagerstarfa og sölu á rafmagnsvör-
um. Framtíðarstarf í vaxandi fyrirtæki.
Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir
27.05 merktar: „V - 1534".
Kennarar
Kennara vantar aó Hafralækjarskóla næsta
vetur. Aðalkennslugreinar: Stærðfræði og
enska.
Upplýsingar veitir formaður skólanefndar
Héðinn Stefánsson, Laxárvirkjun í síma
96-43536 eða 43530.
Grindavíkurskóli
Nokkra kennara vantar að grunnskólanum í
Grindavík næsta vetur. Um er að ræða stöðu
yfirkennara næsta skólaár, kennslu yngri
barna, raungreinar í 7.-9. bekk, tónmennt
og stuðnings- og sérkennslu.
Næstkomandi haust verður tekin í notkun
viðbygging með skólabókasafni, tölvuveri og
aðstöðu til kennslu yngri barna, sem gefur
ýmsa möguleika í starfi. Grindavík er mikill
athafnabær í nágrenni höfðuborgarinnar (um
40 mín. akstur). Leiguhúsnæði er fyrir hendi
á góðum kjörum.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Nánari
upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í
símum 92-8555, 8504 og 8183.
Réttingamaður
— bifvélavirki
Sérhæft þjónustufyrirtæki í Austurbænum
vill ráða bifvélavirkja til starfa. Einnig vantar
vanan réttingamann.
Mikil vinna. Áhersla lögð á reglusemi og
góða ástundun.
Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu okkar.
Gl JÐNIÍÓNSSON
RAPCIÖF RAON l NGARMON US 1A
T'JNGOTU 5. 101 REYKJAVIK POSTHOLF 693 SIM1621322
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
HRINGBRAUT 121. 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844
Laus staða
Staða skipaskoðunarmanns á Austfjörðum
með aðsetri á Fáskrúðsfirði er laus til um-
sóknar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á
sviði skipasmíða eða skipstjórnarmenntun.
Umsóknir sendist Siglingamálastofnun ríkis-
ins, Hringbraut 121, 107 Reykjavík, fyrir 10.
júní nk.
Siglingamálastofnun ríkisins.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20J20 og 13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10,
Reykjavík.
Háskóli íslands
óskar að ráða fulltrúa í hálft starf við náms-
braut í sjúkraþjálfun; þarf að geta starfað
sjálfstætt.
Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Há-
skóla íslands, merktar: „Starfsmannastjórn",
fyrir 6. júní nk.
Trésmiðir ath!
Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna.
Rífandi tekjur.
Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma
641488.
HAMRAR SF.
Vesturvör 9 — 200 Kópavogi
Sími 91-641488