Morgunblaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAI 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar Kennara vantar að Grunnskóla Þorlákshafnar. Helstu kennslugreinar eru: Mynd- og hand- mennt, íþróttir, tungumál og kennsla yngstu barna. Góð vinnuaðstaða og hagstætt hús- næði. Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd- ar í síma 99-3789 og skólastjóra í síma 99-3910. Skólanefnd. Fiskeldi Sjóeldi hf. óskar eftir starfsmönnum til að annast flotkvíar félagsins við Keflavík. Vanur sjómaður kemur til greina. Upplýsingar í síma 53736 eftir kl. 19.00. Yfirvélstjóra vantar á Hilmi II. Upplýsingar í símum 13903 og 34087. Kvikmyndaleikur íbúar Selfoss og nágrennis Aukaleikarar óskast í kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar „í skugga hrafnsins" í atriði sem tekið verður við Gullfoss í lok júlí. Vantar fjölda karla og kvenna á aldrinum 30-70 ára. Lysthafendur vinsamlega hafið samband við Daníel Bergman aðstoðarleikstjóra á Hótel Selfoss, Selfossi miðvikudaginn 27. maí kl. 19.00. Sölumaður — fasteignasala Rótgróin fasteignasala með góða umsetn- ingu, staðsett við Suðurlandsbraut, þarf að bæta við sig sölumanni. Við leitum að manni með góða framkomu, sem á gott með að umgangast fólk. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merktar: „F — 2110“. Múrarar — múrarar Vantar 6-8 múrara strax í stórt fjölbýlishús í Grafarvogi. Ágætt verk. Yfirvinna fyrir þá sem vilja. Upplýsingar í síma 45891 í hádeginu og eft- ir kl. 18.00. Gunnar Már. Vélamaður — bílstjóri óskast. Mikil vinna. Loftorka hf., sími 50877. Tískuverslun Afgreiðslustúlku vantar nú þegar. Einungis vön, reglusöm og ábyggileg manneskja kem- ur til greina. Aldur ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í síma 15222 frá kl. 9.00-18.00, heimasími 13474. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumarnámskeið í Vélritun. Vólritunarskólinn, simi 28040. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. veröur haldinn miðvikudaginn 27. mai nk. kl. 20.30 í félags- heimili KR við Frostaskjól. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð fimmtudaginn 28. maí: Kl. 13.00 Sveifluháls — Seltún Ekið i Vatnsskarð og gengið þaðan suður eftir Sveifluhálsi að Arnarvatni. Frá Arnarvatni er gengið eftir Ketilstig að Seltúni sunnan Kleifarvatn. Verð kr. 500.- Brottför frá Umferðamið- stöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Helgarferð til Þórs- merkur 29.-31. maí: I Þórsmörk verða farnar göngu- ferðir eftir þvi sem timi og aðstæður leyfa. Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu F.i. Feröafélga íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagsferðir um hvítasunnu 5.-8. júní 1. Skagafjörður — Drangey Gist í svefnpokaplássi á Sauðár- króki. Einstakt tækifæri að skoða Drangey með kunnugum fararstjórum. Siglingin tekur um 1 klst. frá Sauðárkróki út i Drangey, sem er ein helsta perla íslenskrar náttúru. 2. Skagafjörður — Trölli í Tröllabotnum. Gönguferð með viðleguútbúnað í nýlegt sæluhús Ferðafélags Skagfirðinga, Trölla. 3. Óræfajökull — Skaftafell. Gengið á Öræfajökul (2119 m) svo kölluð Virkisleið. Gist i svef n- pokaplássi á Hofi. 4. Hrútfjallstindar (1875 m). Leiðin sem gengin verður á tind- ana nefnist „Hafrafellsleið“. Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Upplýs- ingar um útbúnað i feröir 3 og 4 fást á skrifstofu FÍ. 5. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gengið á Snæfellsjökul og einnig farnar skoðunarferðir á láglendi. Gist i svefnpokaplássi á Göröum í Staðarsveit. 6. Þórsmörk — gönguferðir um Mörkina. 7. Þórsmörk — Fimmvörðu- háls. Gist i Skagfjörðsskála/ Langadal. Brottför i allar ferðirnar kl. 20 föstudaginn 5. júní. Pantið timanlega í hvitasunnuferðirnar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifst. FÍ. Ath.: Greiðslukortaþjónusta. Ferðamenn athugiö: Um hvfta- sunnuna verður ekki leyft að tjalda í Þórsmörk vegna þess hve gróðurinn er skammt á veg kominn. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síöasta á Engihlið 20, (1. hæð f. miöju), Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvíkurkaupstaðar, fer fram eftir kröfu veödeildar Lands- banka íslands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 15.45. Bæjariógetinn , ó/afev/k. Nauðungaruppboð annað og siðasta á iðnaöarhúsnæði v/Ennisbraut, Ólafsvik, þingl. eign Steypustöðvarinnar Bjargs, fer fram eftir kröfu lönlánasjóðs á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. iúní 1987 kl. 17.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Engihlíð 20, (önnur hæð t.v.), Ólafsvik, þingl. eign Vipfúsar Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka islands á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Ólafsbraut 36, Ólafsvík, þingl. eign Sigurlaugar Konráðsdóttur og fleiri, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen, hdl. á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 17.45. Bæjarfógetinn i Óiafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Laufási 6, Hellissandi, þingl. eign. Neshrepps utan Ennis, (Leigu- og söluíbúðanefnd) fer fram eftir kröfu veðdeild- ar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 14.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hábrekku 16, Ólafsvík, þingl. eign Ólafsvikurkaup- staðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Ólafsbraut 64, Ólafsvík, þingl. eign Þóris Jónsson- ar og fleiri, fer fram eftir kröfu Björns Jósefs Arnviðarsonar, hdl. á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 18.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Hábrekku 14, Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvikurkaup- staðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Laufási 8, Hellissandi, þingl. eign. Neshrepps utan Ennis, (Leigu- og söluibúðanefnd), fer fram eftir kröfu veödeild- ar Landsbanka Islands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 14.45. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Engihlíö 20, (1. hæÖ til hægri), Ólafsvík, þingl. eign Ólafsvikurkaupstaðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júní 1987 ki. 16.00. Bæjarfógatinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Grundarbraut 30, Ólafsvík, þingl. eign Harðar Sigurvinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar, hdl. á skrif- stofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 16.15. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Hjallabrekku 6, Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvíkur- kaupstaðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 17.15. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Hjallabrekku 2, Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvikur- kaupstaðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 17.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Engihlið 20, (jarðh. t.v.), Ólafsvik þingl. eign Ólafsvíkurkaupstaöar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudag- inn 1. júní 1987 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Háarifi 41, Rifi, þingl. eign. Hreiðars Skarp- héðinssonar fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar, hdl., Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., Brunabótafélags Islands og Sigurðar I. Halldórs- sonar, hdl. á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi mánudaginn 1. júni 1987 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.