Morgunblaðið - 27.05.1987, Page 41

Morgunblaðið - 27.05.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAI 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar Kennara vantar að Grunnskóla Þorlákshafnar. Helstu kennslugreinar eru: Mynd- og hand- mennt, íþróttir, tungumál og kennsla yngstu barna. Góð vinnuaðstaða og hagstætt hús- næði. Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd- ar í síma 99-3789 og skólastjóra í síma 99-3910. Skólanefnd. Fiskeldi Sjóeldi hf. óskar eftir starfsmönnum til að annast flotkvíar félagsins við Keflavík. Vanur sjómaður kemur til greina. Upplýsingar í síma 53736 eftir kl. 19.00. Yfirvélstjóra vantar á Hilmi II. Upplýsingar í símum 13903 og 34087. Kvikmyndaleikur íbúar Selfoss og nágrennis Aukaleikarar óskast í kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar „í skugga hrafnsins" í atriði sem tekið verður við Gullfoss í lok júlí. Vantar fjölda karla og kvenna á aldrinum 30-70 ára. Lysthafendur vinsamlega hafið samband við Daníel Bergman aðstoðarleikstjóra á Hótel Selfoss, Selfossi miðvikudaginn 27. maí kl. 19.00. Sölumaður — fasteignasala Rótgróin fasteignasala með góða umsetn- ingu, staðsett við Suðurlandsbraut, þarf að bæta við sig sölumanni. Við leitum að manni með góða framkomu, sem á gott með að umgangast fólk. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merktar: „F — 2110“. Múrarar — múrarar Vantar 6-8 múrara strax í stórt fjölbýlishús í Grafarvogi. Ágætt verk. Yfirvinna fyrir þá sem vilja. Upplýsingar í síma 45891 í hádeginu og eft- ir kl. 18.00. Gunnar Már. Vélamaður — bílstjóri óskast. Mikil vinna. Loftorka hf., sími 50877. Tískuverslun Afgreiðslustúlku vantar nú þegar. Einungis vön, reglusöm og ábyggileg manneskja kem- ur til greina. Aldur ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í síma 15222 frá kl. 9.00-18.00, heimasími 13474. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumarnámskeið í Vélritun. Vólritunarskólinn, simi 28040. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. veröur haldinn miðvikudaginn 27. mai nk. kl. 20.30 í félags- heimili KR við Frostaskjól. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð fimmtudaginn 28. maí: Kl. 13.00 Sveifluháls — Seltún Ekið i Vatnsskarð og gengið þaðan suður eftir Sveifluhálsi að Arnarvatni. Frá Arnarvatni er gengið eftir Ketilstig að Seltúni sunnan Kleifarvatn. Verð kr. 500.- Brottför frá Umferðamið- stöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Helgarferð til Þórs- merkur 29.-31. maí: I Þórsmörk verða farnar göngu- ferðir eftir þvi sem timi og aðstæður leyfa. Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu F.i. Feröafélga íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagsferðir um hvítasunnu 5.-8. júní 1. Skagafjörður — Drangey Gist í svefnpokaplássi á Sauðár- króki. Einstakt tækifæri að skoða Drangey með kunnugum fararstjórum. Siglingin tekur um 1 klst. frá Sauðárkróki út i Drangey, sem er ein helsta perla íslenskrar náttúru. 2. Skagafjörður — Trölli í Tröllabotnum. Gönguferð með viðleguútbúnað í nýlegt sæluhús Ferðafélags Skagfirðinga, Trölla. 3. Óræfajökull — Skaftafell. Gengið á Öræfajökul (2119 m) svo kölluð Virkisleið. Gist i svef n- pokaplássi á Hofi. 4. Hrútfjallstindar (1875 m). Leiðin sem gengin verður á tind- ana nefnist „Hafrafellsleið“. Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Upplýs- ingar um útbúnað i feröir 3 og 4 fást á skrifstofu FÍ. 5. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gengið á Snæfellsjökul og einnig farnar skoðunarferðir á láglendi. Gist i svefnpokaplássi á Göröum í Staðarsveit. 6. Þórsmörk — gönguferðir um Mörkina. 7. Þórsmörk — Fimmvörðu- háls. Gist i Skagfjörðsskála/ Langadal. Brottför i allar ferðirnar kl. 20 föstudaginn 5. júní. Pantið timanlega í hvitasunnuferðirnar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifst. FÍ. Ath.: Greiðslukortaþjónusta. Ferðamenn athugiö: Um hvfta- sunnuna verður ekki leyft að tjalda í Þórsmörk vegna þess hve gróðurinn er skammt á veg kominn. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síöasta á Engihlið 20, (1. hæð f. miöju), Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvíkurkaupstaðar, fer fram eftir kröfu veödeildar Lands- banka íslands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 15.45. Bæjariógetinn , ó/afev/k. Nauðungaruppboð annað og siðasta á iðnaöarhúsnæði v/Ennisbraut, Ólafsvik, þingl. eign Steypustöðvarinnar Bjargs, fer fram eftir kröfu lönlánasjóðs á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. iúní 1987 kl. 17.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Engihlíð 20, (önnur hæð t.v.), Ólafsvik, þingl. eign Vipfúsar Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka islands á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Ólafsbraut 36, Ólafsvík, þingl. eign Sigurlaugar Konráðsdóttur og fleiri, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen, hdl. á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 17.45. Bæjarfógetinn i Óiafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Laufási 6, Hellissandi, þingl. eign. Neshrepps utan Ennis, (Leigu- og söluíbúðanefnd) fer fram eftir kröfu veðdeild- ar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 14.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hábrekku 16, Ólafsvík, þingl. eign Ólafsvikurkaup- staðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Ólafsbraut 64, Ólafsvík, þingl. eign Þóris Jónsson- ar og fleiri, fer fram eftir kröfu Björns Jósefs Arnviðarsonar, hdl. á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 18.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Hábrekku 14, Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvikurkaup- staðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Laufási 8, Hellissandi, þingl. eign. Neshrepps utan Ennis, (Leigu- og söluibúðanefnd), fer fram eftir kröfu veödeild- ar Landsbanka Islands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 14.45. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Engihlíö 20, (1. hæÖ til hægri), Ólafsvík, þingl. eign Ólafsvikurkaupstaðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júní 1987 ki. 16.00. Bæjarfógatinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Grundarbraut 30, Ólafsvík, þingl. eign Harðar Sigurvinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar, hdl. á skrif- stofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 16.15. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Hjallabrekku 6, Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvíkur- kaupstaðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 17.15. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Hjallabrekku 2, Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvikur- kaupstaðar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 17.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Engihlið 20, (jarðh. t.v.), Ólafsvik þingl. eign Ólafsvíkurkaupstaöar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudag- inn 1. júní 1987 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Háarifi 41, Rifi, þingl. eign. Hreiðars Skarp- héðinssonar fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar, hdl., Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., Brunabótafélags Islands og Sigurðar I. Halldórs- sonar, hdl. á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi mánudaginn 1. júni 1987 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.